Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 7
útvarp Miðvikudagur 16. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá mánud. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa „Sumar á Mírabellueyju” eftir Björn Rönningen i þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- Útvarp kl. 20.50 á fímmtudag Nýtt íslenskt leikrit eftir Agnar Þóröarson Leikrit vikunnar er nýtt islenskt leikrit, „Jaröar- berin”, eftir Agnar Þóröar- son. Leikstjóri er GIsli Alfreösson, en meö hlutverk- in fara: Þorsteinn Gunnars- son, Margrét Guömunds- dóttir, Anna Vigdis Gisla- dóttir og Brfet Héöinsdóttir. Leikritiö gerist á 10 ára af- mæli Sollu. Þegar vin- stiilkur hennar eru farnar kemur kona f heimsókn. Þessi kona hefur veriö biisett erlendis en haföi áöur unniö á sama staö og faöir Sollu. Koma hennar vekur ýmsar óþægilegar spurningar, og Solla fær illan bifur á henni, þegar henni veröur ljóst I hvaöa tilgangi hán er komin. Höfundur leikritsins, Agnar Þóröarson er fæddur áriö 1917 i Reykjavik. Hann lauk magistersprófi i islenskum fræöum frá Háskdla íslands áriö 1945 og stundaöi framhaldsnám i Englandi 1947-48. Agnar vakti verulega athygli á sér I dtvarpinu meö framhaldsleikritinu „Vfxlar meö afföllum” sem flutt var áriö 1958. Hann hefur skrifaö Gfsli Alfreösson leikstýrir leikriti vikunnar „Jaröar berin”. fjölda annarra leikrita, bæöi fyrir leiksviö og útvarp. Einnig hefurhann fengist viö skáldsagna- og smásagna- gerö. Jaröarberin, sem er nftjánda leikrit Agnars sem útvarpiö flytur, tekur aöeins 24 mfniitur f flutningi. —AB. ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Bruce A. Bengtson leikur orgelverk eftir Buxtehude, Bach og Mendelssohn. (Hljóðritun frá fmnska Utvarpinu). 11.00 Morguntónleikar. Jean- Rodolphe Kars leikur á píanó Fantasfu I C-dúr op. 15 „Wanderer” -fantasiuna eftir Franz Schubert / Cleveland-kvartettinn leik- urStrengjakvartett nr. 1 f c- moll op. 51 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen-Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Kon- unglega filharmoníusveitin f Lundúnum leikur „Fingalshelli”, forleik op. 26 eftir Felix Mendelssohn; Sir Malcolm Sargent stj. / Elly Ameling syngur „Frauenliebe und Leben” op. 42 eftir Robert Schu- mann; Dalton Baldwin leik- ur á pianó / Lamoureux- hljómsveitin i Paris leikur „La Mer” eftir Claude De- bussy; Igor Markewitsh stj. 17.20 Litli Barnatiminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: GIsli Helgason flytur siöari hiuta pistils frá Gautaborg. utvarp Kt. 21.10 á míövíkuúag^ ^ Gatherine Campell Frith leikur á fiöiuEinleikssónötu nr. 1 í g-moll eftir Johann Se- bestian Bach. 20.00 Unglingaþáttur. 20.30 Tónlistarþáttur — 21.10 Pistill frá Gautaborg. Gfsli Helgason segir frá (2:3) 21.35 Kórsöngur. Norski ein- söngvarakórinn syngur 'lög eftir Grieg, Lindemann og Reissiger; Knut Nystedt stj. 2145 Apamáliö i Tennessee Sveinn Asgeirsson segir frá. Fyrsti hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2235 Umræöuþáttur,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.