Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 11.07.1980, Blaðsíða 8
8 Krakkarnir I sögunni „Sumar á Mirabellucyju” vilja ekki aö eyjunni þeirra sé breytt I einhverja sumarieyfisparadis. Morgunstund barnanna Ný framhaids- saga fyrlr börn Útvarp kl. 9.05 á mánudag Sagan „Sumar á AAírabellueyju" er eftir norskan rithöfund, Björn Rönnigen.Sagangerist á lítilli eyju i norska skerjagarðinum. Ríkur maður kaupir eyj- una og ætlarað gera hana að sumarleyfisparadís. Brönin á eyjunni eru algerlega á móti þessari hug- mynd og reyna allt hvað þau geta til að koma í veg fyrir að þetta takist. —AB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.