Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 12.07.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 12. júli 1980. 25 vi IM ■ ■■ ■'-: ■ ■ '■■'-. r' á ® ’ •*■/' 'r ""-ý4 ’Y' i'V ’YVY '5 U» ■v■• Í’ •- ’ Vvi" \:C':C’:C: i sii -ívr-. ''V' v •.ý-V.V V wmmiií SfMlMðil 1 í i ■■■■ '•Vv. , V - . .V-V ;mvs#v mmm í , V.'. r- '. ,■;■:,■:■'■ '• • : :Av,, ■ .’ ’.'t 'l .•' V,: : ;V‘;V:' HHÉ 09:00:30 . Turninn varar ._ <5 Cessnuna viö 727. Cessnan nálgast Lindbergh-völl en lendir ekki. hvaöbjátar á kemur i ljós aö pott- urinn hefur viöa veriö brotinn. NU hiri siöari ár hefur mikiö veriö byggt af griöarstórum og víöáttumiklum flughöfnum. Ekki er vafi á aö stærö slíkra valla er til þæginda en jafnframt óttast margir aö þeir kunni aö reynast hinar mestu slysagildrur. Nóg eru vandræöin á venjulegum flugvöllum. Svo er nú komiö aö flest flugslys veröa á eöa viö fiug- velli og synir þaö aö skipulagiö hefur einhvers staöar fariö Ur skoröum. Jafnhliöa umferö stóru farþegaþotnanna eru alltaf margar litlar vélar sem nota sér stóru vellina og öll þessi umferö skapar glfurlega slysahættu. Árekstrum I loft fer slf jölgandi og ekki horfur á aö þeim linni nema eitthvaö róttækt veröi gert I mál- unum. Þaö telst nU ekki lengur til tiöinda þó árekstur veröi næstum þvii námunda við flugvellina, þó ennþá sé þaö taliö fréttnæmt þeg- ar hundruö manna farast I slíkum árekstrum. Og er þá komið aftur aö flug- slysinu viöSan Diego fyrir tæpum tveimur árum slöan. Þaö geröist meö þessum hætti: Boeing 727 frá flugfélaginu P.S.A., flug 182, var aö koma til lendingar á San Diego meö rUm- lega lOOfarþega. Þetta var heiöur og bjartur dagur, ekki ský á himni.. Flugmennimir voru áhyggju- lausir og þar af leiðandi kæru- lausir. Þeir höföu tekiö sjálfstýr- inguna af en stýröu eftir sjóninni sem heföi sjálfsagt veriö allt i lagi, ef þeir heföu haft augun hjá sér. Þvi var ekki aö heilsa. Þegar Flug 182 nálgaöist flug- völlinn I San Diego var flugmaö- urinn varaöur viö þvi aö nokkrar flugvélar væru á stæðinu. Þar ámeöal upplýsti flugturninn aö Cessna-150 kennsluflugvél væri á ákveönum staö. Þaö heföi lika veriö gott og blessaö ef upplýs- ingamar heföu veriö réttar. En þvi var heldur ekki aö heilsa. Frá flugtumsins hálfu var flest I ólagi sem hugsast gat. Flug 182 átti aö halda sig i 4000 feta hæö en þaö var látiö óátaliö þó vélin væri aöeins I 2-3000 feta hæö. Eftir aö hafa varað vélina viö Cessnunni var ekkert gert til þess aö ganga úr skugga um aö fiugmennirnir heföu séö kennsluvélina, þeir sögöust sjá einhverja vél, ná- kvæmara var þaö ekki. Og enn, sérstakt tæki I flugturninum, sem sýnir stööu flugvélanna á skerm- inum eftir vissan tlma, miöaö viö 08:59:30 09:00:40 ÁREKSTUR 09:01:45 PSA 727, á austurleiö, hægir feröina og býst til lendingar Flugturninn varar 727 viö nálægri flugvél. Flugmaöurinn tilkynnir aö hann hafi fariö framhjá flugvél „á boröa”. Nef 727 kemur i veg fyrir aö hægt sé aösjá niöuráviö. V Báöar vélarnar stéfna I sólina. Háir vængir Cessnunnar koma I veg fyrir aö séö " veröi upp^ NORTH PARK Noröur ■ Þannig bar slysiö aö. //Sjónsvið úr flug- stjórnarklefa Boeing 727 er að vísu ekki sér- lega mikið en engum virðist samt hafa dottið í hug að líta út um gluggann, því siður taka mark á gjamminu úr f lugturninum..." stefnu og hraða, var hreinlega ekki i gangi. Hávært hljóð þessa tækis haföi fariö I taugarnar á einhverjum. Kæruleysi og leti flugumferöarstjóranna hafði þvl hinar hroöalegustu afleiöingar þó erfitt sé aö kenna þeim um. Flug- mennirnir geröu lika allt sem i þeirra valdi stóö til aö stuöla aö slysinu. Loks, ef mönnum finnst ekki nóg komið varöandi starfs- menn flugturnsins, hefur komiö fram viö réttarhöld, aö viökom- andi flugumferöarstjóri haföi hugann sist viö skerminn sinn en fremur viö mannaferöir i turnin- um. Hann sneri sér frá skermin- um i nokkrar sekúndur eöa minútur og þaö var nóg. Ef til vill hefði hann getað afstýrt slys- inu. Einu mennirnir sem höguöu sér skikkanlega voru fórnarlömbin I Cessnunni. Þeir fylgdu fyrirmæl- um flugturnsins Ut I ystu æsar og verður varla kennt um slysiö. Cessna-150 er hávængja og þvi erfitt aö ætlast til þess aö þeir sæju Boeing-þotuna nálgast, þar eö hún var fyrir ofan kennsluvél- ina. En samt, þeir heföu getaö veriö ögn varkárari. „Kæruleysi og leti f lugumferðarstjór- anna höfðu þvi hinar hroðalegustu afleið- ingar þó erfitt sé að kenna þeim einum um slysið. Flugmennirnir gerðu líka allt sem i þeirra valdi stóð til þess að stuðla að því..." TlMC. Diagram by Don Mackay En víkjum nú aö flugstjórn- arklefanum um borö i Boeing- þotunni. Þar sátu menn áhyggju- lausir og röbbuöu saman, sér- staklega haföi einn þeirra mikiö aö segja og hinir létu þaö gott heita þó hann truflaöi þá viö störf. Þeim fannst þeir reyndar ekki Eitt kunnasta flugslys siöari tima var þegar hreyfill datt af DC-10 i fiugtaki af fiugvellinum i Chicago. Fjöldi manns fórst. hafa mikiö aö starfa þó aö nafn- inu til hafi þeir átt aö stýra vél- inni.sjálfir. Sjónsviö flugstjórnarklefa Boeing 727 er ekki sérlega mikið enengum viröist samt hafa dottið i hug aö llta Ut um gluggann, þvi siöur taka nema mátulega mikiö mark á gjamminu Ur flugturnin- um. Svarti kassinn frægi sýnir vel hvernig menn hugsuöu i Boeing þotunni rétt fyrir þetta mikla slys. Þar höföu menn ekki áhyggjur. „Erum viö lausir viö þessa Cessnu?” spuröi aöstoöarflug- maöurinn. „Viö eigum aö vera þaö”, svar- aöi flugvélstjórinn. „Ég býst við því”, sagöi flug- stjórinn og glaölegur hlátur barst um klefann allan. Þetta var fynd- ið. „Ég vona þaö”, sagöi þriöji flugmaöurinn. Tuttugu sekúndum siöar varö áreksturinn. Cessnan lenti undir væng Boeing-þotunnar og þar kviknaöi samstundis eldur. Þotan missti flugiö meöan Cessnan tættist i sundur og féll til jaröar i þúsund molum. Fyrir neöan, var, sem áöur kom fram, IbUöarhverfi. Skelf- ingu lostnir IbUarnir sáu árekst- urinn I lofti og hina risastóru þotu byrja aö hringsnúast til jaröar. Eldtungurnar stóöu aftur Ur vængnum og sumir þóttust sjá óttaslegna farþegana i gluggun- um. Allt tók þetta mjög fljótt af. Samtaliö I flugstjórnarklefan- um var á þessa leiö: Flugstjórinn: „Hvaö er nú á seyöi?” Aöstoöarflugmaöurinn: „Þetta er ægilegt!” Flugstjórinn: „Ha?” Aöstoöarflugmaöurinn: „Viö rákumst á, maður, viö lentum i árekstri!” Flugstjórinn: „Flugturn, viö erum aö hrapa, þetta er P.S.A.” Flugtum: „Okei, viö látum alla aöila vita...” Ókennileg rödd: „Vááá!” Op og köll bárust nú Ur þotunni og lítt aöskiljanleg. Þotan var um þaö bil aö skella á jöröinni. Flugstjórinn: „Þá er þaö bú- iö...” Ókennileg rödd: „Bob...” Ródd: „TilbUnir”. Rödd: „Hey, elskan...” Rödd: „Mamma, ég elska big!” Og þá var það búiö. Slys sem auöveldlega heföi mátt afstýra en kostaöi 144 lífiö, þar af marga á jöröu niöri. Fjöldi heimila eyöi- lagöist og margir hlutu varanleg örkuml. Þýtt, stytt og endursagt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.