Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 1
Þríí ménní drukknuðu
er bátum beirra hvoifdi
- aDrir brír komust til lands við illan leik
Tveir ungir piltar drukknuöu i
býtib á laugardagsmorgun er
bát þeirra hvolfdi, eöa hann
fylltist af vatni, á Mðsvatni i
Suöur-Þingeyjarsýslu. Aöfara-
nótt sunnudags varö siBan ann-
aB banaslys i Glslholtsvatni
eystra I Rangárvallasýslu og
geroist þaB á mjög svipaöan
hátt.
Másvatn er allstórt vatn milli
Reykjadaís og Mývatns og
munu piltarnir tveir sem fórust
hafa legio þar I tjaldi. Arla
laugardagsmorguns fengu þeir,
ásamt einum félaga sinum,
lánaöan bðt og reru á honum út
á vatniB. Ekki er enn fyllilega
ljóst hvao geröist en svo viroist
sem bátnum hafi skyndilega
hvolft, e&a hann fyllst af vatni.
Einum piltanna tókst þá aB
svamla i land meo þvi aB hanga
1 bátnum en hinir tveir reyndu
ao synda til strandar. Björg-
unarménn fundu lik annars
þeirra mjög skammt frð landi
en lik hins lengra úti ð vatninu.
Piltarnir munu allir hafa ver-
iB um e&a yfir tvltugt en þeir
sem fórust hétu Halldór Svein-
björnsson, Hrisum i Saurbæjar-
hreppi, EyjafirBi, og Valdimar
Björnsson, Furulundi 6, Akur-
eyri.
Annao banaslys varB sl&an
sem á&ur segir i Gislholtsvatni 1
Rangórvallasýslu um helgina
og bar þao aB meB mjög svipuo-
um hætti. Þrir menn sem
bjuggu I sumarbústööum við
vatniB fóru um eittleytiB aBfara-
nótt sunnudags út á vatniB I litl-
um trébðt. Er þeir voru komnir
um þa& bil 150 metra út ð vatniB
hvolfdi bðtnum og tókst þð
tveimur þeirr a& synda i land
vi& illan leik. Var annar þeirra
mjög a&framkominn. Hinn
þri&ji nð&i hins vegar aldrei
landi.
Þeir tveir sem komust af,
bðru bð&ir björgunarbelti en
hinn þri&ji ekki. Hann var 28 ðra
gamall og úr Reykjavik en ekki
er unnt aö skýra frð nafni hans,
þar sem ekki hefur nð&st til
allra ættingja.
-IJ.
A laugat dag fóru hvalverndunarmcnn I göngu frá KJarvalsstöðum og niður á Lækjartorg, þar sem þeir héldu fund til að mótmela hvalvelö-
um tslendinga. Afundinum héldu ýmsir ræöur og dreifibréfl var dreift, þar sem segir m.a.: „Milljónum manna viöa um helm er I nöp viö
tslendinga fyrir hvalvei&ar þeirra. Svo gæti farið, aö erlendir friBunar sinnar reyndu aO spilla fyrir sölu Islenskra afuröa f heimalöndum sin-
um, ef lslendingarbreyta ekkium stefnu iþessum málum." (Vlsism.: GVA) —K.Þ.
Heimsðkn í hlna
umdeildu
verhúð
íEyium
- bls. 6-7
Kvennabaráttan
hobbý lyrir
háskóladðmur
- Sjá viðtðl á
bls. 20-21
- Þekkir rikis-
stiðrnin ekki kúa-
kyn landsins?
- Sjá greln indriða
G. Þorsteinssonar
á bls. 9
Bræöurnir Jón og Ómar
Ragnarssynir sigruðu I
Hdtelrallkeppninni i
Húsavik um helgina.
Sjásiöu3. (Myndó.G.)
EBE viOræöurnar:
Sendinefndin
utan í morgun
Sendinefnd lslands til vi&ræ&na
vi& Ef nahagsbandalagiB um vei&-
arnar vi& Austur-Grænland hélt
til Brussel I morgun.
Forma&ur islensku sendinefnd-
arinnar er Hannes Hafstein skrif-
stofustjóri I Utanrikisrð&uneyt-
inu. Hann sag&i I samtali vi& Visi
a& Islendingum yr&i e&Iilega
mjög fast i hendi a& þa& magn
sem vi& höfum hingaB til getaB
veitt ð þessum mi&um yr&i ekki
minna eftir þessa samninga.
Hann kva& höfu&ðherslu þo ver&a
lag&a ð fiskverndunarmðl.
Auk Hannesar eru I nefndinni
Jón Arnalds rð&uneytisstjóri I
SjðvarútvegsrðOuneytinu, Mðr
Elisson fiskimðlastjóri og Dr.
Jakob Magnússon fiskifræ&ingur.
•ÓM
íslandsmötlD I svlfflugl
sett á laugardaginn:
Ekkert llogíð
um helgina
vegna veðurs
IslandsmótiB i svifflugi 1980 var
sett ð laugardaginn. Ekkert var
hins vegar flogiB um helgina þar
sem ekki var ve&ur til svifflugs og
ð flugvellinum ð Hellu, þar sem
mótiB er haldiB, fengust þær upp-
lýsingar I gær a& ekki væri búist
viB a& mótiB gæti hafist fyrr en
siBar I þessari viku.
12 svifflugur taka þðtt I keppn-
inni og eru I hverju keppnisli&i
flugma&ur og svo einn til þrlr a&-
sto&armenn. Svifflugurnar tólf
eru ýmist úr tré e&a trefjaplasti
og eru nota&ir vi&urkenndir for-
gjafastu&lar viB stigaútreikning,
þar sem „rennigildi" plastflugn-
anna er mun meira en þeirra sem
bygg&ar eru úr tré. Plastflugurn-
ar lækka flugiö um einn metra
fyrir hverja 35-44 metra sem þær
fljúga en tréflugurnar einn metra
fyrir hverja 25-30.
Keppt er I hra&aflugi og fjar-
læg&arflugi. Gert er rá& fyrir a&
móti& taki 9 daga ef ve&ur leyfir.
~IJ.