Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 2
Mánudagur 14. júll 1980. ~ á Þlngeyrl Gætir þú hugsað þér að flytjast á mölina i Reykjavík? Slmon Bjarnason, vinnur I viö- gerbarþjónustu Kaupfélagsins: — Nei, ég held ekki. Ég hef oft veriö þar, en mér finnst þaö hundleiöin- Steinunn Lilja ólafsdóttir, vinnur I frystihúsinu: — Nei, mér finnst skemmtilegra aö búa úti ó landi. Ég hef veriö I skóla I Eeykjavlk, en líkaöi ekki vistin þar. / X--- / / Nafn. Heimilisfang Svör berist skrifstofu Vísis, Sföumúla 8, Rvfk, f sföasta lagi 26. júlí f umslagi merkt KOLLGATAN Dregiöveröur 27. og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. í smáauglýsingum V auglýsing frá TÓMST undir hvaða haus?____ Ef þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á TJALDI FRÁ TÓMSTUNDAHÚSINU að verðmæti kr. 120.300 Fjögurra manna tjaid með yfirsegli: ☆ Súluhæð 180 sm — vegghæð 35 sm ☆ Breidd 180 sm — breidd yfirseg/s 250 sm ☆ Þyngd ca. 11,5 kg ☆ Verð kr. 120.300 Ferðavörur / úrva/i: Tjöld, 2ja, 3|a, 4ra og 6 manna göngutjöld, hús- tjöld, Tjaldborgar-Felli- tjaldið, tjaldhimnar, sól- tjöld, tjalddýnur, vind- sængur, svefnpokar, gas- suðutæki, útigrill, tjald- hitarar, tjaldljós, kæll- töskur, tjaldborð og - stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓfnSTUnDflHÚSID HF Laugauegi IB^-Reukjauil; $=21901 Okulelkni 80 og Véihióiakeponl 80 á Hðfn I Hornaiirði: Hðrð keppni í ðkuleikninni Valdimar Jónsson á Datsun- bifreiö sigraöi I ökuleikni 80 þegar hún var haldin á Höfn i Hornafiröi 4. júll s.l. Hlaut hann alls 171 refsistig og varö hann þremur stigum á undan næsta manni, sem var Gunnar Péturs- son á Willy’s jeppa meö 174 stig. I þriöja sæti varö svo Hjörtur Hjartarson á Volkswagen meö 184 refsistig. Vélhjólakeppni 80 var svo haldin á Höfn daginn eftir og þar sigraöi Armann Guömunds- son á Yamaha 50MR en hann var meö 125 refsistig. 1 ööru sæti var Davíö Sveinsson einnig á Yamaha 50MR meö 165 stig og i þriöja sæti Hjörtur Hjartarson enn á Yamaha 50MR meö 169 refsistig Aö lokinni keppninni á Höfn I Hornafiröi er Guömundur Skúlason Neskaupstaö efstur I ökuléikninnimeö 123 refsistig. 1 ööru sæti er Guömundur Salómsson Húsavik meö 129 stig og i þriöja sæti. er Jónas Kristjánsson Húsavlk meö 141 stig. Stefán Bjarnhéöinsson Akureyri er langefstur I vél- hjólakeppninni meö aöeins 90 refsistig, I ööru sæti er Hjörtur Jóhannsson Egilsstööum meö 116 refsistig og I þriöja sæti er Armann Guömundsson Höfn meö 125 stig. Alls eru keppendur I öku- leikni orönir 115 á 11 stööum en i Vélhjólakeppninni eru þeir. 35 á 5 stööum. —HR Okuleiknl 88 ð Neskaupstað: Besti árangur sumarsins náðist á dryggjunni! Besti árangur I ökuleikni 80 hingaö til náöist á Neskaupstaö þegar keppnin var haldin þar 4. júll s.l. Guömundur Skúlason á Fíat 128 hlaut aöeins 123 refsi- stig og er hann 6 stigum á undan næsta manni sem er Guþmund- ur Salómonsson á Húsavlk. Vann hann einnig þaö afrek aö svara öllum umferöarspurning- unum rétt. I ööru sæti I keppninni á Nes- kaupstaö var Sigurbergur Kristjánsson á Broncojeppa og hlaut hann 148 stig. Þriöji varö Auöunn Gunnarsson á Honda- bifreiö og var hann meö 172 refsistig. Geysilegur áhugi var meö keppninni á Neskaupstaö og voru keppendur óvenjumargir eöa 15. Var keppnin haldin á nokkuö óvanalegum staö eöa á einni bryggjunni á Neskauþstaö en henni haföi veriö sérstaklega lokaö vegna keppninnar. Voru áhorfendur fjölmargir og er sýnilegt aö bllaiþróttir eiga upp á pallboröiö hjá Noröfiröingum. Gefandi verölauna aö þessu sinni var Kaupfélagiö Fram. HR Bragi Beinteinsson, lögreglu- þjónn: — Nei, þaö er svo gott aö vera hér fyrir vestan. Sigurvegarinn á Neskaupstaö Guömundur Skúlason vannþaö afrek aöfá aöeins á sig 123 refsistig og er þaö besti árangur I ökuleikni aö þessu sinni. Vlsismynd Stefánia Sörheller. Einn keppendanna I Vélhjólakeppninni á Höfn Ikröppum dansi. Vlsismynd Stefanla Sörhelier. Baröl Kristjánsson, sér um sam- komuhúsiö á Þingeyri: — Nei, þaö er alltof mikil ös þar. Maöur er miklu frjálslegri út á landi. Valdimar Eiisson, sjómaöur: — Ég held ekki, mér finnst frekar leiöinlegt þar, svo mikið vesen og stress.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.