Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 14. júll 1980. UMBOÐSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG HLJÓMFL l 'T.XIXGSTÆKI GREXSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Sérstakt kynningarveri á veiðivörum og viðlegubún- aði, m.a. tjöld, svefnpokar, útigrill og allt í veiðiferðina. Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg PANTANIR 13010 Maöur fær eitthvað fyrir peningana, þegarmaður g, auglýsir í Vísi I í® Smurbrauðstofan BJDRroirjiM Njálsgötu 49 - Simi 15105 GOLFLÍMk STR/GAl^ VEGG- OÍ GÖLFLÍM l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR OþlAsseirsson i ir— ii nv\ /r— i isi _ ^ HEILDVERSLUNGrensásvegi 22 — Sími: 39320 105 Reykjavik— Pósthólf: 434 Fræðimenn afneita „Shakespeareieikriti” fyrír hönfl skáldsins Leikritahöfundinum William Shakespeare hefur nii bæst enn eitt verkiö á afrekaskrána, alla- vega aö sumra áliti. Fjöldi fróöra manna, sem variö hafa löngum stundum i aö spekillera I Sháke speare og verkum hans, telur þó, aö viöbótin sú sé áreiöanlega aö honum nauöugum, viti hann af henni. Verkiö.sem hér kemur til álita, nefnist „The Booke of Sir Thomas More”. Hefur löngum þótt vera litill snillingsbragur á þvi leikriti, enda ku efnisþráöurinn vera slit- inn eöa aö minnsta kosti harla skrykkjóttur, og verkiö yfirleitt fremur losaralega unniö. Sjaldan hefur þaö veriö á sviö sett, allar götur siöan þaö var skrifaö undir aldamótin 1600. Hafði pistil af Páli post- ula ThomasMerriam heitirsá, sem ólmur vill eigna Shakespeare þessa samsetningu, og byggir hann skoöun sina á niöurstööurn tölvurannsókna. Viö rannsókn- irnar beitti hann aöferö, sem fundin var upp i Edinborgarhá- skóla. Tilgangur hennar er sá, aö veita vitneskju um, hvaöa höf- undur eöa höfundar séu ábyrgir fyrir tilvist einstakra ritverka. Aöferin sú arna hefur þegar afrekaö aö hafa af Páli postula einn pistlanna, sem honum eru eignaöir. Hún felst I þvi aö kanna tiöni ákveö-' inna oröatiltækja, sem algeng eru Shakespeare hefur ekkert haft nema illt af tölvurannsóknaraö- feröum Edinborgarháskóla, aö áliti margra fræöimanna. i þeim verkum, sem hlutaöeig- andi er örugglega höfundur aö. Einnig er tekin til athugunar staöa oröa á borö viö ,,og” og „en” I setningum. Merriam kveöst hafa byrjaö á aöganga úrskugga um.aö verkiö væri allt eftir einn og sama höf- und, og siöan boriö stilbragöiö saman viö texta úr leikritunum „Julius Caesar”, „Titus Andreonicus” og „Pericles”, sem þegar höföu veriö greindir I Edin- borgarháskóla. Þættist hann þess nú fullviss, aö umrætt leikrit sé ekki hægt aö skrifa á reikning neins annars en Shakespeare. Treysta ekki grúski tölvunnar Andrew Morton, kennari i tölvufræöi viö Edinborgarhá- skóla, hyggst gera frekari rann- sóknir til aö athuga, hvort hann finnur nokkra villu i útreikning- unum. Merriam hefur aö sögn hans „rekist þama á eitthvaö skemmtilegt”. Fyrrnefndum fræöimönnum, sem hafa litla trú á grúski tölv- unnar, er hins vegar ekki sérlega skemmt. Telja sumir staöhæfingu Merriam ótrúlega, aörir segja hana vera einbert rugl. Aö visu ber fræöimönnum saman um, aö af 2.500 llnum leikritsins hafi Shakespeare skrifaö 184, sem eru skrifaöar meö hans eigin rithönd i elsta handriti. er hugsanlegt, aö Shakespeare hafi byrjaö á smiöi uppkasts aö leikriti, og siöan hætt viö allt saman. Thomas More kemur við sögu annarsstaöar i skrifum Shakespeare, og hefur hann ef til vill ætlaö aö láta þaö gott heita. Linunum, sem afgangs eru, af- neita hinir efagjörnu fræöimenn með öllu fyrir hönd skáldsins. Vilja þeir skipta ábyrgöinni á af- ganginum milli Anthony Munday, Henry Chettle, Thomas Dekker og N.N. Stðrgrðði V-Þjóöverja ai Moskvuleikunum Vestur-Þjóöverjar koma til meö aö græöa stórlega á Olym- piuleikjunum I Moskvu, enda þótt rikisstjórn Vestur-Þýskalands hafi ákveöiö aö senda ekki ólym- piuliö á leikana, I mótmælaskyni viö innrás Sovétmanna i Afganistan. Fjöldi vestur-þýskra fyrirtækja hefur gert samninga um sölu á ýmsu þarflegu til leikahaldsins og framkvæmdir I tengslum viö ieik- ana. Mun Vestur-Þýskaland þéna mun meiri peninga á ólympiu- leikunum en nokkurt þeirra aðild- arrikja i Efnahagsbandalagi Evrdpu, sem ákváöu aö senda liö til þátttöku. Alls hafa tuttugu og tveir viö- skiptasamningar veriö undirrit- aöir milli vestur-þýskra fyrir- tækja og Sovétmanna, flestir eftir aö ákveðiö var aö Vestur-Þýska- landsendi ekki liö á leikana. Auk þess hafa fjörutiu aöilar i Vest- ur-Þýskalandi fengiö leyfi til framleiöslu og sölu á margs kon- ar merkjum I tilefni leikanna. Meöal þess, sem vestur-þýskir athafnamenn ætla aö bardúsa fyrir Sovétmennina er aö byggja nýja flughöfn á Sjeremetjevo flugvellinum, útvega brunabila, sjálfvirk simakerfi, ljósakerfi, útsendingartæki fyrir útvarp og sjónvarp, kæliskápa, eldhúsinn- réttingar, hárgreiöslustofu, og Alls hafa 22 samningar veriö undirritaöir milli vestur-þýskra fyrir- tækja og framkvæmdastjórar Ólympfuleikanna f Moskvu, enda þótt Vestur-Þýskaland sendiekki liö á ieikana, og margir vestur-þýskir aöilar munu framleiöa ogselja merki i tilefni leikanna. loks leiöbeiningar um, hvernig eigi aö klippa og leggja hár iþróttafólksins svo aö vel fari. Einum samningi hefur þó verið rift, vegna ákvöröunar rikis- stjórnarinnar. Hljóöaöi hann upp á, aö látin yröu af hendi viö Sovét- menn — ókeypis — meööl og um- búöir til notkunar fyrir þátttak- endur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.