Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 6
frumkvæOi að aðgerðunum VÍSIR Mánudagur 14. júll 1980. Frá þvi i siðustu viku, hefur verbúðafóik i Vinnslustöð Vestmanna- eyja verið mjög i brennidepli vegna yfir- töku á verbúðunum að- faranótt laugardagsins 5. júli til þess að mót- mæla óhæfu húsnæði til iveru og orðum húsvarð- ar verbúðanna i Sjávar- fréttum um verbúða- fólkið. Lyklavöld voru tekin af húsverði og bú- ist var við þvi að lög- reglan skærist i leikinn. tír Reykjavik var mætt- ur kvikmyndatökumað- ur með hljóðupptöku- tæki, frá baráttuhópi farandverkafólks til þess að mynda atburð- inn. Lögreglan ákvað hins vegar að aðhafast ekk- ert að svo stöddu. í viðtali við Stefán Runólfsson, framkvæmdastjóra Vinnslu- stöövarinnar eftir þessa atburði, hélt hann þvl fram aö aðgerðimar heföu veriö gerðar aö undirlagi utanaðkomandi aðila — hóps sem komiö hefði með hljómsveitinni Utangarðsmönnum til Eyja. Síð- asta föstudag birtist svo yfirlýs- ing I blöðunum, sem sögð var vera frá 9 ibúöum verbúöanna en um 25 eru þar íbúar alls. Af þess- A steyptu gólfi undir súð, ofan við verbúðirnar, er skreið þurrkuð. Sprunga I gólfiorsakaði maðka ieinu herbergi verbúöanna. Vfsír helmsækir hina umdeildu verbúð i vesimannaeyjum: íbúarnir áttu ekki ekki náö sömu réttindum og til dæmis farandiverkafólk hjá rik- inu. Þaö fær frltt fæði en við að hálfu og það fær frlar ferðir heim meö misjafnlega löngu millibili en við ekki”, sagði Baldur Héð- insson. Vfsir leit inn á fleiri herbergi og um 9 reyndust 5 vera starfsmenn Vinnslustöövarinnar. 1 yfirlýsingu þessari segir að 9. júll hafi íbúar verbúðar Vinnslu- stöðvarinnar haldið fund klukkan 21.00 ásamt fulltrúum úr baráttu- hópi farandverkafólks I Reykja- vík. Þar hafi yfirtaka verbúöar- innar verið rædd og umfjöllun fjölmiöla um hana. 9 Ibúar ver- búöarinnar samþykktu yfirlýs- ingu þar sem mótmælt er ásökun- um húsvaröar Vinnslustöövar- innar I Sjávarfréttum og segja aö aögeröin hafi einnig verið fram- kvæmd til aö mótmæla og vekja athygli á þvl að ófært sé með öllu aö Ibúðarhúsnæöi verkafólks sé undir sama þaki og fiskvinnslan. Þar nefna þeir maðkaðar vistar- verur af völdum skreiðar á loftinu yfir verbúðinni, ólykt og hávaða, og llfshættu sem stafar af eitruð- um lofttegundum, s.s. ammoníaki. Þess er jafnframt krafist, að taki húsvöröur ekki aftur opin- berlega ummæli sln I Sjávarfrétt- um, verði hann látinn hætta störf- um. Þá er mótmælt harðlega um- mælum Stefáns Runólfssonar um það að ibúar verbúðanna hafi ekki átt frumkvæði að aðgeröun- um, en staöhæft að aðkomufólk hafi átt þar óverulegan hlut að máli. Þá er undir lok yfirlýsingarinn- ar, bent á aö skortur á Ibúðarhús- næöi fyrir verkafólk, byggðu ,,á félagslegum grundvelli”, sé mik- ill. Daginn eftir barst VIsi eftirfar- andi yfirlýsing: „Við undirritaðir starfsmenn og Ibúar verbúöar Vinnslustöðv- arinnar undirritum hér með að yfirlýsing sú er birtist I dagblöö- unum 11/7 1980, var ekki samin af okkur en vorum undir þrýstingi af höfundi greinarinnar, Jónasi Kristinssyni, til að undirrita yfir- lýsinguna”. Yfirlýsing þessi er undirrituö af þeim 5 sem undirrituðu þá fyrri og voru starfsmenn vinnslustöðv- arinnar. Sama dag barst einnig eftirfarandi yfirlýsing: „Við undirritaðir starfsmenn og Ibúar Vinnslustöövarinnar I Vestmannaeyjum, vottum hér aö viö áttum engan þátt I þeirri yfir- lýsingu sem send hefur verið fjöl- Indriði Rósinbergsson og Guðlaug Gunnarsdóttir hafa komið sér mjög vel fyrir i einu herberginu. miölum 11/7 1980”. (Undirritaö af 9 manns). Blaöamaður Vísis heimsótti verbúðir Vinnslustöðvarinnar um helgina til þess að kanna mála- vexti og athuga hvar sannleikur- inn lægi, hver átt hafi I raun upp- tökin aö áöurgreindum aögerðum og á hversu föstum grunni þær voru byggöar. Aðbúnaður. Húsakynni verbúðarinnar eru á efstu hæð I fiskvinnsluhúsi Vinnslustöðvarinnar. Inngangur er aöskilinn frá vinnustaö og er gengið upp fllsa- lagðan og snyrtilegan stigagang. A sömu hæð og verbúöimar eru, hefur Rannsóknastofa fisk- iönaöarins húsnæði, þar sem að sjálfsögöu er gætt fyllsta hrein- lætis. A ganginum er einnig her- bergi fyrir yfirhafnir verbúða- manna þannig að enginn þarf aö bera með sér ytri fatnaö inn á hinar eiginlegu verbúðir. I verbúðunum sjálfum, er til- högun þannig að sitthvorum meg- in viö breiöan gang liggja her- bergi heimilismanna. Aö sjálf- sögöu hafa Ibúarnir aðgang að hreinlætisaðstöðu og þvottavél hefur verið komiö upp svo Ibúarn- ir geti þvegiö þar fatnaö sinn. Þvottavélin hefur hins vegar reynst erfið viðureignar og bilar oft, þó þetta sé önnur vélin sem keypt hefur verið frá þvi I vetur. Þá er setustofa fyrir verbúða- fólkiö — þar sem það getur einnig horft á litasjónvarpið sem blöur nú hljótt síns brúks uppi á hillu. 1 rúmgóðum herbergjum er fataskápur, vaskur og nýir svefn- sófar voru keyptir á verbúöirnar áriö 1978. Loftiö á verbúöunum er steypt og er þar yfir nokkur súð. Það rými sem þar hefur skapast, hef- ur verið notað til skreiöarþurrk- unar. Hiti leitar upp I gegnum steypta plötuna og gegnumtrekk- ur um þakiö þurrkar slöan skreið- ina. Ein hurð er upp á loftiö og liggur hún aö setustofunni. 1 kringum niðurganginn af loftinu, eru lögð sóttdrepandi efni, þannig að óþrifnaður fer ekki hjálpar- laust þar niöur. Verbúðirnar virtust vera mjög snyrtilegar, gangurinn hreinn og herbergi mjög þokkaleg, og báru vitni um þrifna fbúa. Utan hinnar biluðu þvottavélar ræddu Ibúarn- ir helst um aö niðurföllin I sturt- urnar vildu oft stlflast og höföu þeir unnið að því með húsveröi, aö hreinsa þau, án mikils árang- urs. Upptök og aðgerðir. Stefán Runólfsson, sagði að svo illa heföi viljaö til að sprunga hafi leynst I loftplötunni i einu her- bergjanna og þar viröist vera sem maðkur hafi leitaö niður. „Strax og þetta var ljóst, voru ráðstafanir geröar til þess aö stöðva þetta og var eitursóta- blöndu hellt I sprungurnar, sem reyndust vera I steypuflekasam- setningunni”, sagði Stefán. Vlsir náði tali af Baldri Héðins- syni,17 ára aðkomumanni, sem bjó á umræddu herbergi þegar maökanna varö vart. Hann hefur veriö á verbúðunum frá þvl I byrjun febrúar. „Við vorum tveir með herberg- iö. Þetta var um helgi þegar við tókum eftir þvi aö þrlr maðkar duttu niöur úr loftinu. Við fórum til verkstjóranna og létum þá vita en þeir sögðust ætla að loka rif- unni. Svo uröum viö ekki varir viö neitt I viku en þá fór að bera á þessu mun meira aftur. Þá fórum viö aftur og töluöum við húsvörð- inn. Hann lét okkur fara I annaö herbergi þar sem við fengum að sofa en siðan fengum viö þetta herbergi sem við erum nú I”. Gerðir þú læti út af þessu? Nei” Hver þá? „Þaö kom hér ónefndur maöur sem er ekki á verbúöunum, I heimsókn á fimmtudagskvöldiö og þá frétti hann um þessa maöka. Svo kvöldið eftir, þá kom hann hér aftur en þá vorum við komnir I þetta herbergi og eftir ballið byrjuöu lætin. Þegar við komum af balli var búiö aö taka verbúðirnar”. Hver stóð þá fyrir þessu? „Mér fannst að þessi ónefndi maður stæði fyrir þessu en það var náttúrulega fólk á verbúðun- um sem stóð með honum”. Nú skrifaöir þú undir fyrstu yfirlýsinguna og tókst það svo til baka í annarri yfirlýsingu. — Hvers vegna? „Mér fannst ýmislegt ekki rétt I henni. Til dæmis aö það hafi veriö íbúar verbúðarinnar sem áttu frumkvæöið að þessu og mér finnst látið hálf leiöinlega við hús- vörðinn — sagt einum of mikiö um hann”. Var yfirlýsing vélrituö er þú sást hana? „Já”. Hvað finnst þér sjálfum um að- stööuna hér? „Mér finnst hún betri en ég bjóst við — maturinn er góður. Þaö er helst að þvottavélin hefur verið biluð. Var mikiö fyllerl þegar verbúð- irnar voru teknar? „Já, fólkið kom beint af balli”. „Samt er það staðreynd að farandverkafólk I fiskvinnu hefur hitti meðal annars fyrir þrjár yngismeyjar, þær Aðalheiöi Þor- steinsdóttur, Reginu Berndsen og Katrlnu Sigurðardóttur en þær eru sumarstúlkur I Vinnslustöð- inni. „Maður hélt að þetta væri alveg ferlegt hérna fyrst þegar við komum, þvi maður var búinn að heyra svo mikla vitleysu” sagöi Regina. „Annars vorum við I Reykjavlk þegar þeir komu. Þetta var svo hryllilega ýkt — þaö haföi komist maökur I eitt herbergið,,” sagöi Katrln. „Hreinlegar verbúðir” Heilbrigöisfulltrúi staðarins, Hróbjartur Lúthersson, var ein- mitt að rannsaka vistarverurnar er Vlsir var á ferð sinni. Hann hafði fengið beiöni frá formanni Heilbrigðisnefndar til þess að rannsaka máliö. „Ég hef athugað þetta herbergi og það er mjög einkennilegt aö ekki skuli koma fram vottur af raka niður sprungurnar, þar sem eitursótablöndu var hellt I þær aö ofanveröu. Hann virðist hvergi g koma niöur”, sagði Hróbjartur. — „Hvað þrifiiað hér á verbúð- I unum varðar, þá er hann yfirleitt ■ góöur. I mal fór ég með Heil- ■ brigðisfulltrúa rlkisins hingað, 1 sem var að kanna verbúöir um I allt land — hún var ánægð meö þetta.” „Mötuney tið hér er til algjörrar fyrirmyndar — mjög hreinlegt. Gerlafjöldi á diskum reyndist vera enginn við siöustu mælingu, sem er frábært”. „Hægt að tala menn til” Þegar blaðamaður VIsis var að kanna hið margumrædda her- bergi, þyrptist þangað álitlegur hópur verbúðarfólks. Vísir skellti þvl yfir hópinn þeirri spurningu, hvers vegna þeir hefðu tekiö til baka fyrri yfirlýsingu og hvers vegna þau hefðu yfirleitt þá verið að samþykkja hana. „Við vildum breyta ýmsu orða-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.