Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 7
Guöni Pálsson hefur séö um mötuneytiö af stakri prýöi, heilbrigöis- fulltrúinn vottar gott hreiniæti og fbúarnir votta góöan mat. (Myndir: Guðmundur Sigfiísson) VÍSIR Mánudagur 14. júli 1980. Tókstu eftir Kollgátunni — Sjá bls. 2 lagií bréfinu en okkur var sagt aö það eyðilegði tilganginn”. Af hverjum? „Jobba, eða Jósep Kristjáns- syni. Hann vildi til dæmis hafa að þetta hafi verið skipulögð aðgerð sem þaö var ekki”. Samþykktuð þiö aö byggja þyrfti v erkamannaibúðir á „fe'lagslegum grundvelli”? „Já”, sagöi Guðlaug Gunnars- dóttir. Hvaö meintuð þiö meö þvi? „Að ibúðirnar yrðu annars staðar en hér” Voruð þiö leidd út I þessar aö- geröir? „Náttúrulega var maður leidd- ur áfram. Maður hafði aldrei hugsað Ut i þetta fyrr og það er hægt að tala menn til á ýmsan hátt og fá þeirra samþykki fyrir öllu ef menn fara rétt að þvi” sagði Guðlaug. VerbUðafólk kom I fyrsta sinn upp á skreiðarloftið með blaða- manni VIsis. Þar lá skreið i stöfl- um á þurru gólfinu. „Okkur var sagt að hér væri allt flæðandi i maðki” heyröist sagt undrandi röddu. Ágætis fólk „Það verður að segja það hreint Ut sagt, að fólkiö sem hefur starfað hjá okkur i vetur er á- gætis fólk — en ég held að það sé alveg ljóst að þvi hefur veriö ýtt Ut I aðgerðir af þessum mönnum úr Reykjavik sem eru að blása upp kröfur I nafni þessa fólks”, sagði Stefán Runólfsson. „Vitan- lega á það að kvarta viö sina verkstjóra um það sem miður fer.” „Varöandi orð húsvarðarins I Sjávarfréttum var eflaust margt sem hann gat látið ósagt en Vinnslustöðin getur ekki svarað fyrir þaö hvað blaðamönnum tekst að toga upp Ur hinum ýmsu starfsmönnum fyrirtækisins,” sagði Stefán Runólfsson. —AS Baldur Héöinsson var i umræddu herbergi en sagöist sjálfur ekki hafa gert nein læti vegna þessa óhapps. bussófasett __ 2 stólar ■ 39.700,- lUbekkur »< ,nrð Kr. '5 SólstóW k« GriUvagn Borð kr. klingsrum íura - Uós •r. 90X200 105X200 120x200 SENDUM LfiND At Húsgag^ CHRYSLER O (lÍK)SIKR Wymoutfi SIMCAl Oodgo Suðurlandsbraut 10. Símar 83330 - 83454 Ifökull hf. Vegna mikillar eftirspurnar getum viö nú boöiö hina vinsælu lúxusbíla CHRVSLER LeBARON, 2 dr. og 4 dr„ árg. 1979 á sérstaklega hagstæöu afsláttarveröi. í bílunum er allur hugsanlegur auka útbúnaður að meðtalinni iúxus innréttingu. Nú er einstakt tækifæri fyrir kröfuharöa bifreiöaeigendur til aö eignast sannkallaöan lúxusbíl á ótrúlegu verði. CHRYSLER ending — Munið að CHRYSLER CHRYSLER gæöi —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.