Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 15
VlSIR Mánudagur 14. Júll 1980. 15 r Þorsteinn verður í i markinu I í kvðld Spilað upp á jafntefli? Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari i knatt- spyrnu hefur valið það lið sem á að hef ja leikinn gegn Norðmönnum i Osló i kvöld. Guðni sagði i viðtali við Visi í gær- kvöldi að hann myndi stilla sinu liði upp með leikaðferðina 4-4-2 i huga, og eru það þessir leikmenn sem hefja leikinn: Þorsteinn Ólafsson Gautaborg Marteinn Geirsson Fram Sigurður Halldórsson Akranesi örn Óskarsson örgryte Trausti Haraldsson Fram Guðmundur Þorbjörnsson Val Ami Sveinsson Akranesi Magnús Bergs Val Albert Guðmundsson Val Pétur Ormslev Fram Sigurlás Þorleifsson IBV Mikill áhugi er sagöur vera á leiknum I Osló. Þar er reiknað með 25 þúsund áhorfendum er leikurinnhefst kl. 17 að islenskum tima, og er vitað að I þeim hópi verða einhver hundruö Islenskra áhorfenda. Orn óskarsson er aftur i Islenska landsliðlnu. Stórskemmtíleg hreyfanleg módel í fískabúr yfir 30 tegundir ÖULLFlSKA ,#4 BO€»IN# ATH. Einnig nýkomið „veggfóður" I f iskabúr — plasthúðaðar litljósmyndir í rúllum af neðansjávargróðri, setur frumlegan blæ á fiskabúrið. Selt í cm tali. Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí=117 57 Rauðamölin lykillinn að betrí Við framleiðum útveggjasteininn, milli- veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn- ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. í henni liggja yfirburðirnir. Margra ára- tuga reynsla okkar er traustur grunnur q, að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu eru ótal margir. Tvœr til fjórar þykktir fáanlegar. 1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum. Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. --IOULJJj _ju.jonj:n iif ■trrrrn'm Hringbraut 121 Simi 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.