Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 16
VtSIR Mánudagur 14. júll 1980. VISIR Mánudagur 14. júll 1980. Enfllnn dómari til siaðar Hörkuleikur á milli Þróttar Neskaupstaö og Hauka lauk meö jafntefli 2:2 á Neskaupstaö á laugardaginn. Leikurinn gat ekki hafist á rétt- um tfma vegna þess aö enginn ddmari var mættur á staöinn, og varö aö leita út um allan bæ aö dómara og loks tókst aö fá Hjörvar Jensson til aö dæma leik- inn en hann er biisettur á Nes- kaupstaö en dæmir fyrir Austra á Eskifiröi. LofturEyjólfsson kom Haukum á bragöiö og skoraöi fyrsta mark- iö á 35. min fyrri hálfleiks, en Magnús Jónsson jafnaöi fyrir Þrótt rétt fyrir hálfleik. Einar Sigurösson skoraöi siöan fyrir Þrótt er 10. min voru eftir til leiksloka, beint tlr hornspyrnu, og stuttu siöar skoraöi Sigurbergur Sigsteinsson fyrir heimamenn eftir hornspyrnu en markiö var dæmt af. Haukamenn voru ekkert á þvi aö tapa báöum stigunum og nokkrum min. fyrir leikslok tókst þeim aö jafna. Einn Þróttarinn handlék bolt- ann inni vitateig og dómarinn dæmdi viti sem Ólafur Jóhannes- son skoraöi úr og tryggöi Haukum annaö stigiö I þessum leik. röp- Vegleg veroiaun Akraprjónsmót Golfklúbbsins Leynis var haldiö fyrir stuttu, en þetta er 18 holu keppni eingöngu fyrir kvenfdlk. Keppnin var haldin á velli þeirra Leynismanna á Akranesi og sigurvegarar uröu: An forgjafar: Kristin Þorvaldsd. NK 83 högg Lda Sigurbjörnsd. Keili 92 högg Kristin Heide NK 105 högg Meö forgjöf: Kristin Sveinbjörnsd. GS 78 högg Elln Hannesd. GL. 84 högg Sigrlöur Ingad. GL. 86 högg Vegleg verölaun voru veitt efstu keppendum I hvorum flokki og voru þau gefin af Akraprjóni á Akranesi. Kóp. SJOSKIÐI ' Bahama"-Duo Combi MONO eitt skiði, verð kr. 80.700. Utilíf Glæsibæ — Simi 82922. yyyyyyyyyyyyyyyMyyyyyyyyyyyyyyyyyy^^^^^^i . Siguröur Gunnarsson bætist nú I hóp þeirra leikmanna sem hafa leikiö handknattleik meö v-þýskum félögum. Slgurður ler tll Bayern Leverkusen ,,Þaö voru menn hérna frá félaginu um helgina og var þá gengiö frá öllum málum og ég fer út 15. ágúst” sagöi handknattleikskappinn Siguröur Gunnarsson I Víkingi. Siguröur hefur gert samning viö v- þýska liöiö Bayern Leverkrausen, þaö sama og Viggó Sigurösson hefur undir- ritaö samning viö. Viggó fer út 1. ágúst en þá byrja æf- ingar og átti Siguröur aö fara þá einnig en fékk aö seinka þvl um 15 daga. „Þaö á aö vlsu eftir aö skrifa undir en þeir vildu aö þaö yröi gert úti þegar ég kæmi. ,,Ég get ekki fariö út um leiö og Viggó vegna þess aö ég er aö þjálfa hjá Austra I 2. deild og verö aö ganga þar frá mín- um málum áöur en ég fer” sagöi Sigurö- ur þegar viö ræddum við hann i gær- kvöldi. Siguröur hefur veriö einn af máttar- stdlpum Vlkings undanfariö og léku þeir Viggó stórt hlutverk þar og deildu STABIN Staöan I Islandsmótinu I 2. deild eftir leiki helgarinnar: Þtír—Fylkir Þróttur N. — Haukar Armann — KA Selfoss — Austri Völsungur — 1B1 KA................. Þtír .............. Fylkir............. IBI................ Haukar............. Völsungur.......... ÞrtítturN.......... Selfoss ........... Armann............. Austri............. 2-1 2-2 1-4 4-2 frestað 8 6 1 1 27:6 13 6 1 1 17:6 13 8 4 1 3 15:6 9 7 3 3 1 18:15 9 8 3 3 2 16:17 9 7 3 1 3 9:9 7 7 2 2 3 10:14 6 7 2 1 4 10:16 5 8 1 2 5 11:21 4 8 0 1 7 9:32 1 oft mörkunum bróöurlega á milli sín. Siguröur fer nú I atvinnumennskuna og meö Leverkrausen I Bundesligunni Eflaust á Viggó einhvern þátt I því aö eiga þeir eflaust eftir aö gera þaö gott næsta keppnistimabil. * röp-. Lltll mótstaða frá Armannl - KA slgraði siaka Ármennlnga 4.112. deildinni Hún var ekki mikil mótstaöan sem Armenningar veittu KA er liöin mættust á Laugardalsvelli á laugardaginn I 2. deildinni I knattspyrnu. Noröanmenn sigruöu meö yfirburö- um, fóru meö tvö dýrmæt stig noröur, þeir sigruöu 4-1. Flestir bjuggust viö mikilli marka- súpu þvi KA menn skoruðu tvö fyrstu mörkin á fyrstu sjö mln. Þaö fyrra geröi Gunnar Blöndal er hannlék á einn Armenninginn og komst einn inn fyrir og laust skot hans rataði beint I markiö. Slöara markiö geröi Elmar Geirsson erhann skoraöi af markteig eftir auka- spyrnu. Þrátt fyrir mörg tækifæri tókst noröanmönnum ekki aö gera fleiri mörk I fyrri hálfleik. -A47. mfnskoraöi i Óskar Ingimundar- son þriöja mark KA er hann skaut jarö- arbolta sem Finnbjörn markvöröur missti klaufalega undir sig. Armenningar fóru nú aö koma meir inn I leikinn eftir aö KA menn slökuöu svolltiö átenda meö góöa forystu. A 79. mln tókst Armenningum aö skora mark, Þráinn Asmundsson lék upp vinstri kantinn og gaf góöan bolta fyrir markiö þar sem stóri bróöir, Óskar, skoraöi úr þröngri aöstööu. Gunnar Gíslason skoraöi slöan fjóröa mark KA og var þaö fallegasta mark leiksins, hann skaut þrumuskoti frá vítateig efst I markhorniö hægra megin, algjörlega óverjandi. KA átti engan stórleik.enda þurfti ekki, þvl mótstaöan frá Armanni var frekar litil, en ef svona heldur áfram hjá liöinu þá falla þeir örugglega niður. röp-. Benlica bikar- meistari Hiö fræga portúgalska knatt- spymuliö, Benfica, varö um helg- ina bikarmeistari er liðið sigraöi Porto 1:0. Þaö var brasillski landsliösmaöurinn Cesar sem skoraöi sigurmarkiöá 36. mlnútu. Spora varö um helgina bikar- meistari I Luxemburg eftir aö liö- iö haföi sigraö Miedercorn 3:2 I úrslitaleik eftir framlengingu. Franska liöiö Monaco tryggöi sér bikarmeistaratitilinn um helgina er liöiö sigraöi Orleans 3:11 úrslitaleik.-Staöan I leikhléi var 1:1. Þetta er I 63. skipti sem bikarkeppnin er háð I Frakklandi. *-gk. Fail ðiasir nú vlð Austramðnnum Selfyssingar þokuöust fjær Austra er liðin mættust á Selfossi Selfyssingar sigruöu 4-2 eftir aö botninum meö sigri sínum yfir á laugardaginn. hafa leitt I hálfleik 2-0. „Ekki óánægður með árangurinn’’ - sagðl Júiíus Halsiein, formaður HSÍ um landsleiklna á dðgunum /,Jú ég er sæmilega á- nægður, árangurinn er eins og við bjuggumst við,hann er ekki stórkostlegur en vel viðunandi" sagði Júlíus Hafstein formaður HSI þegar við spurðum hann hvað honum fyndist um á- rangur íslenska landsliðs- ins í handknattleik. „Viö lékum þarna á móti þrem- ur mjög sterkum þjóöum og þaö veröur aö hafa I huga aö þær eru allar I toppformi vegna Ólymplu- leikanna sem þær taka þátt I i næstu viku. Viö erum aftur á móti I byrj- unaraðstöðu, viö erum aö byrja okkar undirbúning fyrir B-heims- meistarakeppnina sem haldin veröur I Frakklandi i febrúar á næsta ári. Finnst þér aö peningum hafi veriö vel variö I þessa ferö þegar fjárhagur sambandsins er ekki betri en raun ber vitni? , ,Þaö er ekki hægt aö einblina á þessa ferö, viö veröum aö taka hana I samhengi viö þaö, aö Pól- verjar koma hingaö I janúar og leika hérna landsleiki okkur aö kostnaöarlausu og einnig koma A-Þjóöverjar hingaö og leika viö okkur landsleiki 12.-17. febrúar á næsta ári. „Þaö var skrifaö undir á laugardaginn og búiö aö ganga frá öllu I sambandi viö þetta” sagöi Halldór Einarsson formaö- ur körfuknattleiksdeildar Vals er viö ræddum viöhann I gærkvöldi. „Okkur llst bara vel á hann og á hann örugglega eftir aö styrkja okkur vel I baráttunni i vetur” sagöi Halldór. Eins og Halldór sagöi þá hafa þeir skrifaö undir samning viö Roy Jones, svartan risa, og kem- ur hann hingaö 15. ágúst og mun leika meö Val I staöinn fyrir Tim Dwyer sem mun leika I Frakk- landi næsta timabil. röp-. Þegar Pólverjar komu hingaö siöast þá varö 1 millj. kr. hagn- aöur af þeirri heimsókn þrátt fyrir þaö aö viö þurftum aö greiöa 5 millj. I feröir og uppihald. Mér fannst leikirnir á móti Dönum og A-Þjóöverjum koma vel út og byrjunin hjá okkur lofar góöu meö áframhaldiö en til þess aö reksturinn geti gengiö þarf margt aö koma til og menn veröa aö leggjast á eitt og fórna sér” sagöi Júlíus aö lokum. Þtírarinn Ingólfsson og Amundi Sigmundsson geröu fyrst tvö mörk heimamanna þrátt fyrir aö Austramenn heföu átt nokkur dauöatækifæri I byrjun leiksins. Selfyssingar áttu mun meira I fyrri hálfleik en Siguröur Gunnarsson þjálfari Austra hefur eflaust talaö vel til sinna manna I hálfleik. Austramenn komu tviefldir til leiks I seinni háifleik og áttu þá alveg leikinn, enda leiö ekki á löngu þar til þeir jöfnuöu. Snorri Guömundsson geröi fyrra markiö og Siguröur Gunnarsson jafnaöi, Austramenn voru nánast einir á vellinum I upphafi, en er 15 mln voru til leiksloka fóru heimamenn aö koma meir inn I leikinn og geröu tvö slöustu mörkin og þar aö verki voru Ólafur Sigurösson og Ámundi Sigmundsson. Selfyssingar hirtu þvl tvö dýr- mæt stig af Austra sem er nú einn á botninum meö 1 stig og ekkert annaö en fall blasir nú viö iiöinu. röp-. röp-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.