Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 20
vtsm Mánudagur 14. júll 1980. „Kvenna- frídan- urinn gerði ðetta mögulegt” „Já þaö hefur margt breyst i kvennabaráttunni þessi þrjátiu ár sem ég hef fengist viB þetta”, segir Anna Siguröardóttir for- stöóuma&ur Kvensögusafns ís- lands. „Ég er nú öll i kvennasög- unni og ég er oröin svo gömul aö ég er mestmegnis aö stúdera miöaldir núna. Kjör Vigdisar heföi ekki veriö mögulegt nema aö kvennafridag- urinn heföi komiö til. Sá dagur haföi geysileg áhrif á hugarfar fólks. Ég heföi nú ekki kosiö hvaöa konu sem er i þetta em- bætti. Þaö er ekki hin almenna réttindabarátta sem sigrar þegar konur komast I háar stööur en þaö sýnir e.t.v. aö fólk er ekki blint á aö konur geta ýmislegt ekki siöur en karlmenn. En ég er viss um eitt, aö þaö myndu ekki margir karlmenn taka viö starfi forsetafrúar. Ég hef heyrt frétt aö ungar kon- ur og svo aftur þær eldri hafi stutt Vigdisi. Þeim gömlu finnst þetta skemmtilegt og þær ungu sjá framtlöina. Anna S i g u r ö a r d ó 11 i r , forstööumaöur Kvennasögusafns islands. Anna segir aö öll umræða um kvenréttindamál hafa tekiö stakkaskiptum frá þvi sem áöur var. „Hér áöur fyrr var erfitt aö fá einhverja umfjöllun um þessi mál I fjölmiölum. Eftir fundi hjá Kvenréttindafélaginu var undir hælinn lagt hvort eitthvert blaö- anna fékkst til aö birta fréttir af fundum. Viö fengum lengi vel ekki nema 2 tima á ári I Útvarp- inu. Einnig er slæmt aö margar konur af minni kynslóö taka kvennabaráttuna of persónulega. Ég minnist þess aö ein koma sagöi viö mig aö hún gæti ekki tekið þátt i kvenréttindabarátt- unni af þvi aö hún væri búin aö dekra of mikiö viö manninn sinn. SÞ „Aflaði l'siend- ingum frægöar og vinsæida" - meðai frjáisfyndra manna í úllðndum 1 fyrirlestri sem Páll Briem al- þingismaöur flutti um kvenrétt- indi áriö 1885 sagöi hann aö þau tiöindi aö konur á Islandi hafi fengiö kosningarétt I sveitarmál- um og kirkjumálum hafi flogiö út um allan heim. Hafi kvenfrelsis- mönnum og félögum þótt þetta mikils vert og uröu lögin til aö vekja áhuga á Islendingum sem frjálslyndum mönnum og afla þeim frægöar og vinsælda meðal frjálslyndra manna i útlöndum. Liklegt er aö margur hafi hugs- aö svipaö og Páll Briem áriö 1885, þegar ljóst var aö viö, fyrst- ir allra.höföum kosiö okkur konu i forsetastól. Það er vissulega timanna tákn aö kona og þar aö auki einstæö móöir, skuli skipa þennan viröingarsess. Óneitanlega vakna margar spurningar varöandi þetta kjör. A papplrnum hafa konur nokkuö lengi notiö fulls jafnréttis á borö viö karlmenn, en I verki eiga kon- ur langt i land til aö ná karlþjóö- inni. 1911 var lögskipaö aö konur gætu gegnt prestsembætti, 1974 er fyrsti kvenpresturinn vigöur. AB- eins einn kvenprófessor er fast- ráöinn viö æöstu menntastofnun þjóöarinnar, og aðeins 5% þing- manna eru konur. Tölurnar tala sinu máli. Anna Siguröardóttir, hjá Kven- sögusafni Islands hefur tekiö saman helstu ártöl og áfanga i is- lenskri kvennasögu. Hér koma nokkrir athyglisveröir punktar. 1722 Ef aö kona „gjörir karl- mannsverk meö slætti, róöri, eöa torfirstu, þá á aö meta verk henn- ar sem áöur segir um karlmann til slikra launa” segir i Búa-lög- um sem samþykkt voru á Alþingi. 1850 er dætrum veittur sami erföaréttur og sonum. 1874 er Kvennaskólinn i Reykjavik stofnaöur. 1882 „Ekkjur og aörar ógiftar konur, sem standa fyrir búi, eöa á einhvern hátt eiga meö sig sjálf- ar, skulu hafa kosningarétt, þeg- ar kjósa á I hreppsneínd, sýslu- nefnd, bæjarstjórn og á safnaöar- fundum, ef þær eru 25 ára”. 1886 fá konur sem fengu kosn- ingarétt 1882 nú kosningarétt i prestskosningum. 1886 fá konur rétt til aö ganga undir próf hins læröa skóla. Hins- vegar öölast konur engan aögáng aö embættum né heldur rétt til aö njóta góös af styrktarfé þvi, er hingaö til hefur ákveöiö veriö námsmönnum viö presta- og læknaskólann. Konur mega held- ur ekki stiga I stólinn, þó þær hafi gengiö undir próf i guðfröi. I897tekur fyrsta konan burtfar- arpróf frá Læröa skólanum. I900fá giftar konur aö ráöa yfir eigin tekjum og séreignum. 1902 fá konur sem fengu kjör- gengi 1882, kjörgengi til sveita- stjórna og sóknarnefnda. 1909 fá konur inngöngu i Menntaskólann. 1907 fá konur i Reykjavik og Hafnarfiröi kosningarétt og kjör- gengi meö sömu skilyröum og karlar. 1908 var kvennalisti til bæjar- stjórnarkjörs I Reykjavik og hlutu allar 4 konur kosningu. 1915 fá konur kosningarétt til Alþingis, en miöaö var viö 40 ára aldur. 1922 Ingibjörg H. Bjarnason kosin fyrst kvenna á Alþing. Björg Þorláksdóttir Blöndal var fyrst islenskra kvenna til aö verja doktorsritgerö, 1926. Katrin Thoroddsen var fyrsta konan sem varö héraöslæknir, 1954. Rannveig Þorsteinsdóttir fær fyrst kvenna réttindi sem hæsta- réttarlögmaöur,áriö 1959. 1969er Margrét Guönadóttir ráö- in prófessor viö H.I. I970varö Auöur Auöuns, fyrsta og eina konan hingaö til aö setjast I ráöherrastól. A siöasta ári var Hjördis Hákon- ardóttir skipuö sýslumaöur i Strandasýslu. SÞ Hvaða áhrif hefur kjðr Vigdísar á kvenréttinda- haráttuna? Eftir kjör Vigdísar Finnbogadóttur í forsetastól veita margir fyrir sér hvaöa áhrif þaö kunni aö hafa á réttindabaráttu kvenna. Stórblöð vföa erlendis hafa slegið þessu upp sem merkilegum sigri og vfst er, aö býsna margir álfta þaö. „Þaöá ekki aö kjósa Vigdfsi einungis vegna þess aö hún er kona," var margoft sagt f kosningabaráttunni. En hver skyldu þó áhrif þess, aö forsetinn er kona, vera. Vísir leitaði álits nokkurra kvenna, sem studdu mismunandi forseta- frambjóðendur, á hvaöa áhrif kjör Vigdfsar heföi á kvenréttindabaráttuna. Dóra S. Bjarnason, félags- fræöingur. „Kjör Vigdfsar er mikiö fagn- aöarefni öllum þeim, sem auka vilja jafnrétti milli kynja. Hins vegar er langt frá þvi ljóst hvaöa merkingu þetta kjör hefur i raun. Táknar þetta raunverulega viöhorfsbreytingu á tslandi til stööu kvenna? Um þaö vil ég ekki dæma, enda skortir rannsóknir á þessu sviöi”, sagöi Dóra S. Bjarnason, félagsfræöingur. „Vigdis er fyrsta konan sem kosin er forati og önnur konan sem kemst af sjáifsdáöum til æöstu metoröa, i iönvæddu riki. Sú fyrsta var Margaret Thatcher forsætisráöherra Breta. E.t.v! mætti telja Goldu Meir til þessa hóps, en hún hófst til valda viö aö- stæöur sem eru einstakar I sög- unni. ABrar konur sem setiö hafa æöstu tignarstööur hafa hlotiö þann sess þrátt fyrir kynferöi sitt, þ.e. vegna þess aö þær voru eigin- konur, dætur eöa jafnvel ástkonur tiginborinna karla. 1 nútimanum má nefna forsætisráöherra Sri Lanka, frú Bandaranaika sem erföi embættiö er maöur hennar hinn fyrrverandi forsætisráö- herra, var myrtur. Indira Gandhi var svo dóttir Nehru, fyrsta for- seta Indlands”. Dóra segir aö þótt konur i hverju þrepi samfélagsins séu óæöri körlum á sama þrepi, þá hafi ættgöfgi kvenna i hefö- bundnum samfélögum geri þeim kleift aö öölast þjóöhöföingja tign. „Kjör Vigdísar stílrof" „Stööur af þessu tagi eru hins vegar sjaldan áskapaöar I iön- rikjum samtimans, og eru kjör Vigdisar og Thatcher þvi stilrof. Þaö er ekki svo aö skilja aö ég vilji bera hugmyndir og viöhorf þessarar tveggja kvenna saman. Staöa Thatcher er valdamikil og er ég lltiö hrifin af pólitiskum og efnáhagslegum aögeröum hennar og er ég þeirrar skoöunar aö kjör hennar sé lltiö gleöiefni. Allt ööru máli gegnir um Vigdisi bæöi vegna persónu hennar og eölis embættisins. „Komln skamml á veg tn jafn- rðltls kynjanna” Málnotkun kvenna „Ýmsar konur I opinberu llfi viröast eftir megni reyna aö tileinka sér málfar og framsetn- ingu karla. Mér finnst þaö oftast klaufalegt og þaö kemur aö hluta til I veg fyrir aö rök og sjónarhorn kvenna njóti sin. Þaö gladdi mig þvi aö heyra Vigdisi i fjölmiölun- um. Málfar hennar og framsetn- ing viröist óþvinguö aö þessu leyti. Ég haföi óttast aö málnotk- un kvenna kynni aö vera Akkilesarhæll þvi ég hugöi aö karlmannaþjóöfélagiö ætti erfitt meö aö viöurkenna slikt. Svo viröist ekki hér.” Hver er rót félagslegs mismun- ar kynjanna? „Frá örófi alda hefur llffræöilegur munur kynj- anna haft I för meö sér tiltekna verkaskiptingu sem er aftur orsök mismunar á valdi og viröingarstööu kynjanna. Sú staöreynd aö konan elur börn og annast þau, hefur allt framundir okkar tima komiö I veg fyrir aö hún gæti unniö tiltekin verk, td. störf sem kröföust mikillar sér- hæfingar og stööugrar þjálfunar utan heimilis. Ekki gátu konur heldur stundaö meiriháttar veiöar, hernaö né löng feröalög I heföbundnum samfélögum. Karl- ar hafa þvl af þessum ástæöum og i krafti likamsburöa sinna fljótt fengiö völd. Eftir þvi sem verka- skiptingarkerfiö varö flóknara og sérhæföara breikkaöi biliö milli valdastööu kynjanna.” Líffræöilegar staö- reyndir að mestu þær sömu Dóra segir aö llffræöilegar staöreyndir séu aö mestu þær sömu I dag og fyrr á timum. „Aö vlsu hefur fæöingartala lækkaö mjög og lifltkur fæddra barna aukist. Ný tækni og ýmsar stofn- anir hafa hins vegar stytt vinnu- tima kvenna og dregiö mjög úr álagi vegna barnagæslu og heimilishalds. EBli vinnu karla hefur lika breyst og nú vinna fæstir þeirra störf sem krefjast mikils likamlegs afls. Ég hygg aö þróun iönrikisins, tæknivæöing og hiö svonefnda velferöarriki og vöxtur skrifstofuveldisins, hafi fjarlægt talsvert af formlegum hindrunum á leiö til jafnréttis kynja. Efnahagslegar forsendur þess eru sennilega nú fyrst fyrir hendi — og þá aöeins I örfáum háþróuöum iönrikjum. Raun- verulegt jafnrétti á þó enn langt 1 land, — náist þaö einhvern timann”. Hvaöa ástæöur ætli séu fyrir þvl aö íslendingar eru fyrstir til aö kjósa sér konu fyrir forseta”? „Ef trúa má sögnum og göml- um bókum viröast konur hér hafa notiö talsveröra réttinda, a.m.k. formlega miöaö viö konur I nágrannalöndunum. Þaö má kannski oröa þaö svo aö konur hér hafi ekki veriö eins réttlitlar og kynsystur þeirra vlöa annarstaö- ar I Evrópu. Þannig eru t.d. ákvæöi I Jónsbók um rétt kvenna til arfs og heimanmundar, og réttindi og skyldur hjóna. „Vildu kvensköss" Dóra segir aö aöstaöa kvenna á Islandi hafi veriö mismunandi eftir landshlutum og atvinnuhátt- um á hverjum tima. „Heimildir eru t.d. fyrir þvi frá 18. og 19 öld aö bændur viö Breiöaf jörö sóttust eftir aö ráöa til sin og jafnvel kvænast konum sem voru sköss. Ekki er þetta ósennilegt þar sem búskapurinn valt á þvl aö húsmæöur gætu stjórnaö búum sinum meöan karlmenn voru á sjó. Annars staöar á landinu, þar sem kvikf járrækt var stunduö svo til eingöngu var staöa húsmæöra lakari.” Er kona i forsetastól ógnun viö lifsform og forréttindi karla?? „Þaö liggja ekki fyrir neinar rannsóknir um viöbrögö eöa viöhorf karla hérlendis til þess aö konur setjist i stööur sem til þessa hafa eingöngu veriö eyrnamerkt- ar karlmönnum. Þvi hlýtur svar viö spurningu sem þessari aö vera ágiskun ein. Þó er einsýnt aö ef jafnréttisbarátta ber raunverulegan árangur hljóta hlutverk beggja kynja aö taka stakkaskiptum. Konur eru smámsaman aö átta sig á þessu, en ég hygg aö karlmenn geri sér ennþá litla grein fyrir þessari nauösyn, am.k. I sinu daglega framferöi. Svo fremi sem karl- maöurinn er ekki kvæntur forstjóranum, prófessornum eöa forsetanum er auövelt aö styöja jafnréttismál.” Islenskir karlmenn róttækari í jafnréttismálum? Fylgi Vigdisar viröist samkvæmt óábyrgum heimildum ■-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.