Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 21
IftSUER Mánudagur 14. Aöalheiður Bjarnfreösdóttir, formaöur Sóknar. „Ég hef alltaf litiö á kvenna- baráttu sem stéttabaráttu. Sigur vinnst ekki nema meö launajafn- rétti og vinnujafnrétti. Viö konur njótum þess ekki,” segir Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir. „Ég hef ekki þá trú, aö þó aö ein kona komist á tindinn þá sé sigur unnin. Kjarkur og áræöi Vigdisar getur þó aukiö konum baráttuhug — ef rétt er á haldiö. Vigdis virtist hafa allt aö þvf jafnan stuöning karla og kvenna. Karlmenn viröast eitthvaö vera farnir aö losna úr viöjum fordóma. Þaö er áfangi í sjálfu sér.” hafa skiptst nokkuö jafnt milli kynja. Hvaö má ráöa af þvl? „Maöur gæti látiö sér detta I hug aö stuöningur karla beri vott um talsvert stööuöryggi Islensks karlpenings svo og aö þeir séu talsvert róttækir I jafnréttismál- um, a.m.k. formlega. Þetta er heldur óábyrgt hjal, en gaman væri aö kanna hvernig viöhorf fólks til jafnréttismála skiptist hér eftir aldrei, kyni, stétt og búsetu.” Hógværö hjartans „Rannsóknir erlendis benda til aö konur séu yfirleitt Ihaldssam- ari en karlar og fastheldnari á heföir. Uppeldiö og allt mótunar- ferliö kynjanna hefur sjálfsagt sitt aö segja hér. Strax viö fæöingu er llffræöileg- ur munur á kynjunum. Hins vegar fá ungabörn aö þvl er viröist mismunandi meöferö frá upphafi. Rannsóknir sýna aö t.d. er meybörnum hampaö meira, svara fyrr hljóöum og brosa meira en sveinbörn. Slöar koma fram mismunandi væntingar til kynjanna, „stórir strákar gráta ekki”, „þótt stelpur gráti”. Strákar veröa aö vera haröir, duglegir karlmannlegir — þeim má ekki mistakast osfrv. Stúlkur veröa tæpast fyrir sambærilegum þrýstingi frá umhverfinu. Þær eiga aö vera „góöar, hlýönar, hreinlegar og kvenlegar”. Síöar á ævinni koma fram mismunandi sjónarmiö kynjanna til ýmissa þátta lifsins. Vinna viröist t.d. ekki hafa sömu merk- ingu I hugum karla og kvenna. Konur lita slöur á vinnu sem framabraut — hluta af sjálfs- imynd sinni, en karlar. Af leiöing mismunar I uppeldi er e.t.v. aö hluta hin margrómaöa kvenlega „hógværö hjartans”. Þaö þarf kjark og viljastyrk til aö slita af sér slika hógværö. Viö erum komnar skammt á veg til jafnréttis kynjanna. lslenskar konur vinna enn flest lægst laun- uöu störf samfélagsins, þær hljóta minni menntim en karlar og eiga fáa fulltrúa I opinberu llfi. Kjör Vigdísar, mikilvægt fordæmi Kjör Vigdlsar getur brotiö blaö I jafnréttismálum á Islandi, en hvort svo veröur I raun er ýmsu háö. Kjör hennar gefur mikilvægt fordæmi — Þetta er hægt. Viö munum vonandi venjast þvl aö kona sem I persónu sinni, speglar sjónarmiö, málfar og reynslu kvenna gegni æösta emb- ætti I landinu. Mikiö er I húfi aö vel takist og aö þessi þjóö beri gæfu til aö styöja veröandi forseta, foröast aldagamlar kreddur og fordóma og ganga á vit nýs tima þegar manngildi fólks og þekking skipa mönnum I stööur, en ekki ætt þess eöa kynferöi.” SÞ júli 1980. „Kvennabarátta er meira en hoöDy fyrlr háskóladömur” ■| ^jyS3(3(3(X3(3(X3(3(X3(3(3(3(3(3(3(3(X3(3C3(3(3(3(3(3C3(3(3C3(3(3(3(3C3CX: I a >\ 21 Aöaiheiöur sagöist vilja taka þaö fram aö hún hafi lýst stuöningi viö ákveöinn frambjóöanda, áöur enframboð Vigdlsar kom til. „Ég geng ekki á bak oröa minna,” segir hún. „Þaö er athyglisvert aö formaöur og framkvæmdastjóri jafnréttisráöi beittu sér fyrir kjöri Vigdísar. Ég minnist þess aö þegar Frjálslyndir og Vinstri- menn fóru I framboö voru margar konur sem skipuöu efstu sæti á listum þar. Frjálslyndir fóru þess á leit aö Jafnréttisráö og Kven- réttindafélag Islands sýndu þess- um konum stuöning Jafnréttisráö visaöi þessu máli frá og Kvenréttindafélagiö svaraöi ekki einu sinni þessari fyrirspurn. Ég fagna þvl aö Jafnréttisráö beitir sér I auknum mæli fyrir jafn- réttisbaráttu.” Aðalheiður segist sérstaklega vona aö kjör konu I forsetastól virki jákvætt I launabaráttunni. „Jafnvel þó aö allir 60 þingmenn væru konur, þá er jafnrétti kjaftæöi á meöan konum er haldiö i lægstu launaflokkunum”. Sú hugarfarsbreyting karlmanna sem viröist hafa átt sér staö veröur vonandi til þess aö þeir gangi ekki svona hart fram aö tryggja sér efstu sæti á framboös- listunum viö Alþingiskosniningar.’ Þaö er nauösynlegt aö fara rétt aö hlutunum. Ég tel t.d. aö árangur kvennadagsins hafi veriö eyöilagöur aö nokkru leyti af hóp- um kvenna lengst til hægri og lengst til vinstri. Og ef þær ætla aö sjá aö sér þá er ég meö. Vigdlsi hef ég ekki kynnst á þeim vettvangi sem ég hef mestan áhuga á. Hún var þó mik- iö studd t.d. af æöstu mönnum BSRB, vonandi gætu þeir reynt aö gera hlut kvenna þar betri. Sömu- leiöis er hlutur kvenna I ASÍ mjög fyrir borö borin. En eins og ég sagöi, þá er kvennabarátta stéttabarátta og meira en hobby fyrir háskóladömur.” SÞ PP Gefur elnstæðum mæðrum breytta mynfl” „Ég léit ekki á forsetakosn- ingarnar sem kvenréttinda- baráttu, en þó neita ég ekki aö kjör Vigdísar hefur liklega viss áhrif á jafnréttisbaráttu kynj- anna” sagöi Margrét Margeirs- dóttir, félagsráögjafi. „Þaö hefur veriö bent á aö þetta geti aukið konum kjarktil aö láta til sín taka, en um leið er þarna verið aö aö tala um aö kon- ur hafi minnimáttarkennd. Þab er vissulega sérstætt og óvenju- legt aö forsetinn skuli vera einstæö móöir og e.t.v. getur þaö gefiö öðrum einstæöum mæörum breytta mynd af sjálfum sér. En þaö þarf meira en Vigdisi til aö breyta misrétti kynjanna. Menntun þarf aö vera sambæri- leg. Ef jafnmargar konur væru lögfræðingar og læknar og karlar eru, þá væru þær meira áberandi I þjóöllfinu. Uppeldið og mótunin þarf aö breytast. Hvort aö þetta kjör breytir þvl aö stúlkur alist upp meö þá hugmynd aö þær eigi aö taka á sig jafna ábyrgö og karlar, er stór spurning. Þó veröur aö varast öfgar. Bæöi kynin veröa aö skilja þessi sjónarmiö sem sjálfsögð”. Margrét segir aö fyrst og slöast I umræöum um jafnrétti komi móöurhlutverkiö inn I „Eins og þjóðfélagiö er 1 dag þá er þetta fjölgunarhlutverk hindrun fyrir konuna. Þetta er spurning um hvernig hægt sé aö breyta þjóöfélaginu þannig aö sem minnst hindrun veröi, án þess þó aö þaö bitni á börnunum. Viðfangsefni samfélagsins er aö koma til móts viö uppeldið. Viö getum ekki slitiö úr samhengi þessa hvatningu til kvenna um aö sækja fram meðan þaö eru svo margar einstæöar mæður sem eiga viö margvisleg vandamál aö striöa. Samfélagiö kemur þó aöeins til móts viö foreldra en aldrei I staö þeirra. Þaö eru margar spurningar sem leita á aö lokum þessum kosningum?” segir Margrét. Embættiö breytist liklegast aö Margrét Margeirsdóttir, félags- ráögjafi. einhverju leyti. Eftir baráttuna get ég ekki gert mér grein fyrir hvaöa atriði Vigdls mun leggja áherslu á. Þaö hefur alltaf veriö talað um forsetann sem sameiningartákn. E.t.v. er þaö ekkert aðalatriði þegar allt kemur til alls. Má vera aö þetta orö hafi ekki þá merk- ingu sem þaö viröist hafa.” POSTULÍNSSTYTTUR frá hinu þekkta fyrirtæki Miguel Requen 104 gerðir Tilvalin gjöf SERVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR COFXJS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850 (3(3C3(3(3(3(3(3(3(XXX3(3(3(X3(X3(3(XX3(XXXX3(3(X3(3(X3(3(X3(3(3»-: Barnaföt - hannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali Ódýrir æfingagallar og bolir fyrir 2ja-12 ára^-^ Opið til hádegis á laugardögum VERSLUNIN SIGRÚN f Álfheimum 4. Simi 35920. í bílinn Betri, glæsilegri og ódýrari MD-530 sambyggt útvarp og kassettu stereo segulband. FM-bylgja MPX, miöbylgja, lang- bylgja, Auto Reverse, hraðspólun í báðar áttir, 2x6 wött, stærð 178 (B) X44 (H) X 150 (D) mm. 1 árs ábyrgð, góð varahlutaþjónusta Umboðsmenn um allt land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.