Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 22
VlSIR Mánudagur 14. júli 1980. 22 A aö leggja niður Islenska knalt- spyrnulandsilöið? Gamall fótboltajaxl hringdi: „Ég hef veriö að velta þvl fyrir mér að undanförnu hvort að ekki væri rétt, að forysta Knatt- spymusambands Islands legði formlega niður Islenska lands- liðiö I knattspyrnu. Það er sama hverjir mótherjarnir eru, liðið verður áér alltaf til skammar og maöur læðist með veggjum heim til sin eftir hvern einasta leik. Wales-bUar komu hingað og burstuöu landann 0-4. Finnar komu hingað með skrapliðið sitt og islensku atvinnumennirnir mátt þakka fyrir jafntefli 0-0. 1 þriggja landa keppninni um dag- inn möröu lslendingarnir sigur yfir Færeyingum 2-1 og unnu siðan Grænlendinga óverðskuldað 4-1. Ég þori varla að hugsa til þess hverskonar útreið þessi liö- leysa fær á móti Norömönnum og Svlum I næstu viku. Nei, það er vist óhætt að taka undir með Helga Danielssyni þegar hann segir I VIsi að „Græn- lendingar og Færeyingar eru verðugir andstæðingar”. íslend- ingar eru að minnsta kosti ekki verðugir andstæðingar neinna annarra þjóða á vesturhveli jarðar”. „Það er sama hverjir mótherjarnir eru, liöið veröur sér alltaf til skammar”, segir bréfritari um Islenska knattspyrnulandsiiöiö. Húmorsiaus Svarthðföi Þormóöur Kristinsson hringdi: „Svarthöfði hefur lengst af verið með skemmtilegri pennum J sem skrifa i Islensk blöö, en nú bregður svo við, að hann er orðinn nánast ólesandi. Upp á siðkastiö hefur hann ekki látið frá sér fara annaö en húmorslausar nöldurgreinar um „kommúnista” I verkalýðs- hreyfingunni eða svæfandi lof- rullur um Albert Guðmundsson. Ef sálartetur Svarthöfða er orðið svo þreytt, að ekki bara vitið heldur lika húmorinn hafa hafa yfirgefiö hann, finnst mér tlma- bært að hann taki áer gott sumar- leyfi og reyni að endurheimta eitthvað af þessu aftur. Það er ekki að vita nema langur lax- veiöitúr yrði bæði Svarthöfða sjálfum og lesendum hans til blessunar”. LIFSHÆTTULEG SKILTI A HELLISHEIÐI Ég fer u.þ.b. einu sinni I viku austur yfir Hellisheiöi og til baka — oftast á nóttunni, þegar skyggnið er verst. Tvær akreinar upp á heiðina eru þakkar verðar, eða væru þaö a.m.k. ef öllum öku- mönnum væri ljóst að hægri um- ferð á að vera I landinu og vinstri „Tartakóver” viil islenska stafsetningu á nöfr sovésku skáksnillinganna. * „KARPOF, PETROSJAN OG POLUGAEVSKIJ. „Tartakóver” hringdi: Stundum les ég skákþætti Vísis mér til upplyftingar og fæ ekki betur séö en þeir séu yfirleitt heldur gdðir. Mig langar þó að gera eina athugasemd við skák- þátt sföasta föstudags. Mér hefur virst sem þaö vefjist mjög fyrir Jóhanni Erni Sigur- jónssyni, höfundi þáttanna, hvernig stafsftja á nöfn sovéskra skákmanna. Það er reyndar út- breiddur misskilningur að sovésk nöfn eigi að rita á enska máta hér á Islandi I stað þess að hljóðrita þau. J.O.S. skrifar þannig „Kochiev” I staðinn fyrir hrein- lega „Kótséf”. Ég fæ heldur ekki betur séö en að I staö: „Balasov, Holmov, Romanishin, Petrosian, Karpov, Polugayevsky og Tseskovsky” eigi að koma: „Balasjof, Holmoff, Rómanisjin, Petrdsjan, Karpof, Pólúgaévsklj og Tseskovsklj”, sem jafnvel mætti skrifa „Téskovsklj.” Og fyrst ég er byrjaður: sá maöur sem J.Ö.S. segir að heiti „Josup” og hafi teflt á öðru boröi fyrir sigursveit sovésku sveita- keppninnar, er ekki til. Hann heitir „Júsúpof” og er einn af efnilegri skákmönnum Rússa. akgrein þvi ætluð framúrakstri eða hraðskreiðum bifreiðum. Þá þyrfti maður ekki slfellt að vera að brjóta lög með þvi að fara fram úr hægra megin. Hinn kosturinn er að silast á eftir þungaflutningabllum, sem halda sig á vinstri akgrein eða hanga I kjölfari þeirra sem misskilja merkingarnar og halda að aðeins þungaflutningabllar eigi að vera hægra megin. vonandi lærum við Islendingar einhvern timann á hægri akstur. En það var nú annað, sem ég ætlaði að fjasa út af, nefnilega þvl, hvernig „Vegur þrengist” — skiltiö er staðsett, þegar svo þar að kemur að þessar tvær akreinar verða að einni. Aldeilis er þaö makalaust að enginn skuli enn hafa drepið sig á þeim stað. Skiltiö er fyrir það fyrsta allt of nálægt þrengingunni, þannig aö ökumaöur sem er vinstri akrein- inni, samhliða öðrum á þeirri hægri, sér alls ekki merkiö og verður að fara yfir á vinstri vegarkant til að bjarga lffi slnu, sem hann týnir þó ef annar, kemur á móti. 1 öðru lagi er skiltiö allt of lltið og sést illa I riSíkri eða dimmviðri. E.t.v. er fólki ætlaö að stansa og gá út um gluggann — ha? Sífellt er talað um hve hraöur akstur er ' hættulegur og honum kennt um háa tlðni slysa I um- ferðinni. Kunnáttuleysi þorra ökumanna um meðferð akreina, röng eða engin notkun stefnuljósa o.fl. o.fl. hlýtur þó að hafa sitt að segja I þeim efnum. Og þegar ofan á bætist, að ekki viröist vera hægt að merkja vegi með fyrir- vara og þannig að merkingarnar komi að gagni, þá er varla von á góðu. Kona á ferð og flugi Lélegt Við erum nokkrir hér sem erum Utiö hrifnir af tónlistarefni út- varpsins. Það eru eilífar sym- fónlur og ekkert annað sem maður heyrir ef maöur opnar fyrir útvarpið. Gott ráð til að losna við ketti úr nágrenninu er að setja útvarpstæki út I glugga og kveikja á þvl. Hættan er bara sú að gróöurinn visni af óhugnaði. Okkur finnst það skitt að allar „sjdræningjastöövar” sem stofnaðareruskuliundireins vera miöaöarút og tækin gerð upptæk. Svo að lokum viljum viö biðja um að I framtlöinni verði meira um létta tónlist I útvarpinu og þvi minna um symfónlur. L449—9724 3510—1470 116—6385 sandkorn Sæmundur Guðvinsson skrifar: l* Gerð al tveim snorum” Fyrir borgarráöi liggur nú ný tillaga að deiliskipulagi fyrir Grjótaþorp og er hún samin af arkitekt og þjóð- háttafræðingi. Timinn segir frá þessari tillögu og I frétt blaösins er eflaust stuðst við orðalag hennar, en fréttin er illskiljanleg á köflum. Hver skilur tii dæmis eftirfarandi kafla I fréttinni: „Gert er ráð fyrir aö allar götur á svæðinu verði stein- lagðar i fullri breidd. Efni þeirra og aðferö miðist við að akandiumferð verðimjög hæg og umferð gangandi veg- farenda verði sem auðveldust og öryggi þeirra sem mest. Akbrautin verði mjó, gérö af tveim sporum með opinni rennu á milli. Sporin verða gerð úr grófum steinum, til- höggnum eða steinsteyptum og rennan á miili þeirra úr steinsteyptum einingum.” • Leningrad- kvartettlnn Og svo er það þessi frá Austur- Berlln: — Veist þú hvað Leningrad- kvartettinn er? — Nei. — Sinfóniuhljómsveit Lenin- grad eftir hljómleikaför til Bandarfkjanna! Grátlð án gamans t nýjasta hefti Iðnaöar- blaðsins er i gamansömum tón spurt hvort Daviö Scheving Thorsteinsson sé iagstur I dvala því ekki hafi veriö minnst á málefni iðnaöarins á slðum dagblaðanna i langan tlma, eða slðan hann hafi komið bjórnum hálfa leið i gegnum kerfið. Ekki hafði Iðnaðarblaðiö fyrr verið boriö út en Morgun- blaðið sld upp mikiu viðtali við Davið og birti helstu atriöi þess I fréttaformi á baksiðu. Davlð er ómyrkur I máli að venju og telur allt á ieiðinni norður og niður. „Ég er oft kallaður grátkelling þegar ég tala I þessa veru, en við skul- um vera þess minnug að hér er ekkert gamanmál á ferð- inni” segir Davið. Aðvðrunl Timinn greindi á dögunum frá mikilli aukningu bana- slysa I umferðinni. Eftir að hafa minnt á hina miklu ábyrgð sem hvllir á ökumönn- um, segir I frétt biaðsins: „ökumenn verða þvl seint nógsamlega varaöir við að sýna aðgæslu I umferöinni.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.