Alþýðublaðið - 24.03.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 undirlagi Jóns MagntSssonar emkk að við dönsk yfirvöld, til þess að breiða yfir afglöp þau er Jón haiði íramið f málinu, en jafn fiaœt til skaða fyrir drenginn og máistað h&ns. Það iiggur í augum uppi, að það hefði verið hin mesta hneysa fyrir Jón Magnússon ei d engurinu hefði getað farið ailra sinna ferða óðar og hann kom til Dznmerkur. Almenningur hér hefði þá strax f desembermánuði skilið hvílík óhæfa hér var framin. En með hjálp dönsku yfirvaldanna þurfti því að halda áfram ofsóknunum gegn drengnum og það var gett, þrátt fyrir það þó Jón Magnússon væri búinn að lofa hinu gagnstæða. En nánar um það á morgun. En hvaða ástæðu Sigurður Egg- erz hefir til þess að hylma yfir nfðíngsvesk Jóns Magnússonar er mér óskiljanlegt, en að hann hafi reynt til þess, er ómótmælanlegt Mál rússneaka drengsins horfir nú svona við: Hann hefir læknisvottorð frá Danmörku upp á það að hann smiti ekki, hann er útskrifaður af spttalanum sem hann var lagður inn á. Það er þvi enginn lagastaf ur tii gegn þvf að hann komi aftur. Nánar um máHð á morgun. Olafur Friðriksson. Um ðaglnn og vegina. Ur Hatnarflrði. — Togarnir Ari fróði og Víðir fóru á veiðar f fyrrakvöld. — Skemtun Tjaldafélagsins er á laugardaginn. — Fiskur er farinn að veiðast á Vatnsleysu. Hrognkelsaveiði er byrjuð í Firðinum. Rauðmaginn er seldur á 50 aura. Nýr fiskur er seldur á 10—12 aura (ýsa), en flest annað er dýrara f Hafnarfirði en f Reykjavfk. — MótOrbátarnir hætta nú flestir lfnuveiðum og fara á handfæra veiðar. — Landburður af fiski sagður f Sandgerði. — Missögn er það líklega, sem stóð f bæjarfréttunum úr Hafnarf. á mánudaginn var, að mótorb. Grótta og Báran ætti að ganga Prestsembætti Fríkirkjusafnaðzrins í Reykj&vík er laust Föst árstaun eru 5000 krónur án dýrtíðaruppbótar. Veitist frá 1. sepfember þ, ár. Umsókn- arlrestur til 7. maf næ&tkomsndi. Nánari upplýringar gefs, formsðar safnaðarins Árni Jónsson kaupm,, Laugaveg 37 og gjaldkeri safnað2r- ins Arinbjörn Sveinbjarnarson bóksalí, Laugaveg 41 — Umsóknir stýiist til Fifkirkjusafnaðarins cn sendi&t formanni. Reykjavík, 24. marz 1922. Salnaðarstjórnm. Fundur um Spánan verður haldinn f Nýja Bfó sunnudaginn 26. þ. m. kl. i1/* síðdegis. Þingmönnum er boðið á fundinn. Margir ræðumenn. — Templarar einir geta vitjað ókeypis aðgöngumiða f G. Templarahúsið á morgun (laugardag) frá kiukkan 1—8 síðdegis — Kjósendur sitja fyrir. XJ mcl œ mi sstúk an nr. 1. á fisk úr Firðinum. Eiga að sögn að leggja upp f Rvfk. Kanpgjaldsmálið. A fjölmenn- um verklýðsíélagsíundi i gærkvöldi var samþykt svohljóðandi tiílaga. .Funduiinn telur tilboð það frá atvinnurekéndum einnrar krónu kaup fyrir klst. hverja með öllu óáðgengilegt, áiftur kaupið ekki mega vera Iægra en kr. 1,20 til Kfsviðurhalds meðal fjölskyidu. í fullu trausti þess, að atvinnu rekendur taki þetta fyliilega til greina yill fundurinn fela nefnd inni að gera samninga á þessum grundvelli “ Enn fremur var samþykt að haida bráðiega aítur aukafund. Á Fjreyjugötu 8 B eru tveggja manna madressur 12 kr. Eins mantts madressur . . 9 — Sjómannamadressur .... 7 — Gamlir dívanar og fjaðramadressur gert upp að nýju fyrir 25 krónur. Dugleg kona til hreingejjn- inga óskast nú þegar f nokkra daga. Uppi. f Hijóðiærahúsinu. Ágætt saltkjöt fæst hjá Kaupfólagluu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Simi 1026 Sfmi 728. Hjálparatöð Hjúkrunarféiagslns Lfkn er oþih sem hér segir: Mánudaga . . . . ki. II—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga . . . . — 5 — 6 e. h Laugárdaga ... — 3—4 e. h. Imyndanarretkin var leikin f gær og verður leikin f kvöld. — Góð skemtun. Hanpifl Æsknminningar. Fást á afgreiðsiunni. Fræðslullðið. Kl. 8»/a 1. Or- sakir gengismunar og áhrif gengis- munar á hag ýmsra stétta (fyrir- lestur). 2 Málið sem við hugsum mest um nú. Slysfarlr. 21. þ. m. druknaði á Eyrarbakka Þórarinu Jónsaon, kvæntur maður og átti 2 börn. Árabátur er hann var á var dreg- inn af mótorbát, sem tók niðri en við það hvolfdi árabátnum. Annar maður féil f fyrrinótt út af mótorbát f Vestmannanyjum og druknaði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.