Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Athugið. Fermingarföt saumuð fyrir 35 kr. Föt á fullorðna saumuð fyr- ir 50 kr. Margir notaðir klæðn- aðir og einnig nýir til sölu mjög ódýrt. Tekið mál og sniðið fyrir herra, dömur og börn. O. Rydelsborg-. Laufásveg 25. Sími 510. Kvöldskemtun verður haldin í Bárunni suanudaginn 26. þessa mán. kl. 8Va e. m. Til skemtunar verðujfs Söagflokkuriíin Freyja. — Nýjar gatnanvísur, Gunnþóruna Halidórsdóttir. — Söngflokkurinn Freyja. — Gamanleikur. — Daas. — Aðgöngamiðsr seldir { Bárunni sama dag frá kl. 1 og við iassganginn. — Skemtinefndin. Leikfélag Keyk avfkur. Ait nikkeierað ' og koparhúðað t Fáltcanum. ímyndunarveikin. Leikln í kvöld kl 8. Á U&ugaveg 24 C er tekid á móti taui til að straua — Sama þótt tauið sé óþvegið. Styrkur veiður veittur úr mi&ningarsjóði Sigríðar Thoroddsen, veikum, fá- tækum stúlkubömum. Umsóknir ásamt læknisvottorði sendist á Bazar Thorvaldsensfélagsins íyrir 1. apríl næstkomaodi. — Stjörnln* Handsápur eru ódýrastar og bðztar í Kaupfélaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9. Aiþbl. er blafi sllrar alþýðu. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. K aupið Aiþýðubladið! Ritntjóri og ábyrgöarmabur: Ólafur Friðriksson. Prentamiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burrougks: Tarzan^ hendina sem Tarzan hélt nm og tók henni utan nm hann. Kerchak dró Tarzan fast að sér og reyndi að blta hann á barkann, en fingur Tarzans luktu um háls ap- ans áður en tennur óvættarins gátu gert honum skaða. Þannig streyttust þeir við um stund. Annar reyndi að drepa með tönnunum, en hinn reyndi að kreista svo saman barka andstæðingsins, að hann kafnaði. Apinn var miklu sterkari, en máttur hans þvarr óð- um, tennur Kerchaks voru komnar fast að hálsi Tarzans, nú sukku þær á kaf — ónei, það fór titringur um tröllið, það stirnaði upp og valt til jarðar. Kerchak var dauður. Tarzan dró hnlfinn sinn góða úr sárinu; hnífinn, sem svo oft var búinn að bjarga honum frá bráðura bana. Hann sté fætinum á háls óvinar síns, og rak upp hið ógurlega siguröskur sitt. Þannig varð lávarðurinn af Graystoke konungur ap* anna. XII. KAFLL Tit mannsins. Einn var sá í flokki Tarzans, sem var í vafa um vald hans. Það var Terkoz sonur Tublat. En hann var svo hræddur við hntfinn og örvar hins nýa konungs, að hann lét óánægju sína að eins í ljósi með óhlýðni og 1 ýmsum yfirgangi. En Tarzan vissi, að hann beið að eins eftir tækifæri til þess, að hrifsa völdin 1 sínar hendur, með svikum. Hann var því ætíð á verði. Mánuðum saman liíði flokkurinn tilbreytingarlitlu Kfi. En vegna yfirburða og vits Tarzans hafði hann meira að éta, en nokkurntfma áður. Flokkurinn var því yfirleitt ánægður með nýa konunginn. Á næturnar fór Tarzan með flokkinn til akurs svert- ingjanna, og hélt hann vörð, meðan þeir nærðu sig. Aldrei eyðilögðu þeir þó meira en þeir átu, eins og var siður Manu, litlu apanna, og flestra annara apa. Svertingjarnir voru gramir yfir skemdunum á akrin- um, en ekki gáfust þeir þó upp við að rækta landið. En það hefðu þeir eflaust gert, ef Tarzan hefði leyft þegnum sínum að gereyða akurinn. Á þessum tíma kom Tarzan oft til þorpsins á nátt- arþeli og fékk sér nýan forða af örvum. Hann tók bráðlega eftir matnum, sem settur var við rætur trésins, og leið ekki á löngu unz hann hirti alt ætilegt, sem þar var látið. Þegar svertingjarnir sáu, að maturinn hvarf á næt- urnar, fyltust þeir ótta og skelfingar. Því það var sitt hvað, að bera fram mat til þess að blfðka guð eða djöful, og að andinn kæmi beralínis inn í þorpið og æti matinn. Slíkt og þvíllkt hafði aldrei heyrst áður, og jók stórum á ótta þeirra við þenna ósýnilega vætL Og þetta var ekki alt saman. Örvar hurfu hvað eftir annað og allskonar hrekkjabrögð voru framin af ósýni- legum höndum mitt á meðal þeirra-, það er þvl ekki ofsögum sagt, að æfi þeirra í þessu nýa heimkynni var orðin þeim byrgði. Enda hafði Monga ráðgast um við helstu menn sfna, og niðurstaðan orðið sú, að réttast væri að leita hælis lengra inn í skóginum. Svörtu hermennirnir fóru að leita lengra og lengra suður á við, þegar þeir voru á veiðum, til þess að huga eftir stað til nýrrar þorpsbyggingar. Flokkur Tarzans var nú oftar ónáðaður af þessum flökkuraönnum. Þögn skógarins var nú rofin af nýu . . 'H ' 'J-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.