Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 14.07.1980, Blaðsíða 29
I dag er mánudagurinn 14.júlí 1980/ 196. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.38 en sólarlag er kl. 23.27. SKOÐUN LURIE apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 11.-17. júll er I LyfabúO BreiOholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiO til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. . Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið f því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Júgóslavarnir misstu góOa slemmu I eftirfarandi spili frá leiknum viO Island á Evrópu- mótinu i Lausanne i Sviss. SuOur gefur/enginn á hættu. NorOur A K 10982 V 94 ♦ 10 2 + D532 Vestur A D G 7 v KG532 ♦ AG653 * — Austur ♦ A 4 V AD876 4 D97 4 + 96 SuOur A 653 V 10 ♦ K 8 A AKG 10 8 74 í opna salnum sátu n-s Vodopioa og Rase, en a-v GuO- laugur og Orn: Su&ur Vestur Noröur Austur 3L dobl 3S 4L pass 4H pass 4S pass 5L pass 6H pass pass pass MeO báOa kóngana rétt, fékk Orn auOveldlega 13 slagi. 1 lokaOa salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Cebalo og Antonic: Suöur Vestur Norður Austur 3L dobl 3S 4H pass pass 5L 5T pass pass 5H pass pass Heldur dauft hjá austri, sem hefOi getaO lært af sögnum GuOlaugs i þetta sinn. skak Hvítur leikur og vinnur. 1 1 ® ±1 JLölA 4 £> 41 • £L±\ S ±tt At & s> Hvitur: Kosikov Svartur: Kalinski Sovétrikin 1974. 1. Hxh54- !-gxh5 2. Hxh5+ !-Rxh5 3. Rxf7+-Kh7 4. Bd3+-Gefiö. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á láugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar l símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: f Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. BorgarspítalinTi: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga*kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og k!. 19.30 til kL 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94. .S.'ökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og ‘sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. SjúkrabílL 8226. Slökkvilið 8222. ‘ EgilsstaÖLr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrablll 6215J Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilíð 41441. t Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 & vipnustað, heima 61442. ölafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll l síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan. Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyti, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og jVestmannaey jar tilkynnist í síma 05. ' Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- ,degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- (.stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, stmi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla I Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14--21. Lokað á laugard. til 1. sept. BOKIN HEIM- Sólheimum 27, stmi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö í Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Oh, Hjálmar þaö fer I taugarnar á mér hvað þú borðar mikið, þú veist að ég er I megrun. tilkynningar Við þörfnumst þln Ef þú vilt gerast félagi I SÁA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmilla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Við biðjum þá félagsmenn SÁA, sem fengið hafa senda giróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast um að gera skil sem fyrst. Aðstoð þin er horn- steinn okkar. SAA, Lágmúla 9, R. Slmi 82399. FrtPBslu- og leiöbeiningastöö SAA. Viötöl viö ráögiafa alla virka daga frá kl. 9—5. SÁA, Lágmúla 9, Reykjavlk. Simi 82399. Kvöldslmaþjónusta SAA Frá kl. 17—23 alla daga ársins. Slmi 8-15-15. Tegrasaferðir Fariö verður i tegrasaferöir á vegum N.L.F.R. laugardaginn 19. júll. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20, b., s. 16371. Akraborgin fer kvöldferöir í júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Fariö frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 velmœlt Vér erum æskan. tlminn er vor, en vér erum llka tlmans. —Ibsen. oröiö Drottinn er vlgi mitt og skjöldur honum treysti hjarta mitt, og ég hlaut hjálp, þvi fagnar hjarta mitt og með ljóðum minum lofa ég hann. Sálmur 28,7 ídagsinsönn U Á a / m js? s m- ©PIB Þú þyrftir aö skipta um oliu hr. — og helst aö fá þér nýjan bll..! Heitt ostabrauö Aöferö: Setjlð allt I skál nema brauðið og heilhveitibrauðsneiö- hrærið sman meö gaffli. Smyrjið ar jafnt á brauðið og gætið þess að 50 8 smjör fyllingin nái jafnt út á brúnirnar. salt, paprika ögn af sykn 1/2 tsk. sinnep Glóðið I miðjum ofni eöa hitiö við íoo g rifinn bragösterkur ostur undir og yfirhita þar til brauöið 1/2 tsk. karry veröur gulbrúnt. 1/4 dl bjór

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.