Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 15. júlí 1980, 165. fbl. 70. árg. Mikið gengíssig frá áramótum segir til sín: Nýir bílar naía nækkað um 1,5 milljónir króna „Verðin breytast dag frá degi. Það getur munaö um 3-400.000 krónum á verði miðlungstórs bfls á einum mánuOi," sagði I'órir Jdnsson, forstjóri Sveins Egilssonar hf. I samtali vioVIsi. Algengt er að bilar hafi hækk- aö um eina til eina og hálfa milljón krónur sfðan um áramót vegna örs gengissigs. Islenska krdnan hefur sigiö um 23% gagnvart bandarlkjadollar sið- an um áramót, og um 5.5% á slðastliðnum mánuöi einum. Yeniö hefur hækkað mest, eða um 34% slðan um áramót, sem þýðir allt að þriðjungs hækkun á japönskum bilum á þessu ári. Breska pundið hefur hækkað um 30% og þýska markið um 20%. bdrir Jdnsson, sagði að á fyrra ári hefði hækkunin að jafnaði verið um 2% á mánuði. „Bflainnflutningur I heild hefur þó ekki dregist saman, en salan hefur færst yfir á minni bilana" sagði Þdrir. „Fdlk kveinkar sér ekki mjög mikið, þd að það þurfi að borga einni til tveimur milljónum meira en fyrir hálfu ári," sagði Þorir Jenssen hjá Bilaborg, sem hefur umboð fyrir Mazda bfla. Hann bætti við að þeir hefðu aldrei selt jafn mikið og nú. „Þettaerbara gengisfelling," sagði Sigfiis Sigfusson I Heklu. „Ég verð var við að fólk hefur Mokafii: FJORIR TOGARAR OUR I HÖFN IEINU Mokafli hefur verið undan- farna daga hjá togurum-Bæjar- útgerðar Reykjavikur. Nú eru l'jórir togarar f höfn, Bjarni Benediktsson var að koma úr siglingu á sunnudag, veriO er aO ljúka löndun úr Ingólfi og Jón Baldvinsson og Hjörleifur komu báðir inn I nótt meO fullfermi. Einar Sveinsson fram- kvæmdastjóri BÚR taldi I alla staði eðlilegt að svo mörg skip væru inni i einu enda hefði ekki verið hægt að ráða við það fyrst afli væri svo góður að skipín fylltu sig á örskömmuum tima. „Þetta er enn eitt dæmið um handabakavinnubrögð hjá BÚR" dagði Ragnar Júliusson útgerðarráðsmaður hjá BÚR, „á hvers ábyrgð sem þau nu kunna að vera". Ragnar sagði að þaö yrði ekki létt verk að greiða úr þessari flækju þvi gæta yrðiþess, að fimmti togar- inn, Snorri Sturluson, væri ný- farinn á veiðar og þvi eins vist að þeir kæmi allir fimm inn I einni kippu næst. Ingólfur kom með á fjórða hundrað tonn af karfa, Hjörleifur um 140 tonn og Jón Baldvinsson með um 200 tonn af þorski. Einar Sveinsson gerði ráö fyrir að BÚR mundi ráöa við að taka á móti öllum þessum afla og vinna hann. —ÓM minni pening, en þrátt fyrir það eru allir okkar bilar upppantað- ir. Fólki blöskrar verðmismun- urinn frá þvi bllarnir eru pantaðir og þar til það fær þá". Svo dæmi sé tekið þa kostar bfll nú um 7-7 1/2 milljon, sem kostaði 6 milljdnir um áramót. SÞ Njósnað ferðir hvala landið Hópur bandariskra hvalarann- sóknamanna gerði nýlega Ut leiðangur á hafinu við tsland til aö gera tilraunir meö nýjan tækjabiinað, sem gerir kleift að fylgjast meö ferðum einstakra hvala. Fylgt var eftir hvali af langreyðarstofni, og barst leikur- inn óvænt til Grænlandsmiða. Einn Islenskur vlsindamaður var meö í för. Frásagnir af leið- angrinum og niðurstöðum til- rauna eru I Visi I dag. Sjá viðtöl við tvo leiðangursmanna á bls. 9. Úfremdarástand i vistunarmálum aldraðra Astandið -I vistunarmálum gamals fólks virðist nú vera með alversta móti þrátt fyrir að á Is- landi sé samanlagt meira vistunarrými fyrir aldraða að til- tölu en á hinum Norðurlöndunum. Þaö kemur fram I viðtölum á bls. 12 og 13 I blaðinu I dag, aö meginðstæðan fyrir þessu sýnist vera að lögð hefur verið of mikil áhersla á hinn svonefnda félags- lega þátt öldrunarþjónustunnar en sjúkraþættinum ekki gefinn gaumur að sama skapi. Af þessu leiðir að vandinn er nil mestur hvað snertir sjúkt gamalt fólk en ekki þá sem aldraðir eru og heil- brigöir. Þá kemur þaö og fram I viðtölunum.að heildarsam- ræmingu öldrunarþjónustu skort- ir og eru aðilar aö vinna að þess- um málum hver I slnu horni án þess að nokkur einn aðili hafi heildaryfirsýn yfir hvaö I raun er að gerast._____________— ÓM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.