Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 7
I «1 VÍSIR Þriöjudagur 15. júli 1980 Knapp Sveinn með flest landslíösstigin Nú liöur senn aö þvi að landslið Islands i golfi sem mun taka þátt i Norðurlandamótinu 1 Finnlandi dagana 8.-12. ágúst verði valið, en við val þess er jafnan höfð til við- miöunar staða manna i Stiga- keppni Golfsambandsins. Stig manna úr opnum mótum eru tekin saman af Golfsamband- inu og þegar stigin voru tilkynnt i gær kom i ljós að Sveinn Sigur- bergsson, nýbakaður Islands- meistari i unglingaflokki er efstur i þeirri keppni, en röð efstu manna eru þessi: Sveinn Sigurbergsson GK.....103 Hannes Ey vindsson GR.......90 Óskar Sæmundsson GR......76,50 Þorbjörn KjærboGS........55,50 Hilmar Björgvinsson GS .... 45,50 SigurðurPétursson GR.....45,50 SiguröurHafsteinsson GR....40 Geir Svansson GR............30 Gylfi Kristinsson GS........30 Hilmar Björgvinsson GA .....25 Næsta stigamót átti samkvæmt kappleikjaskrá að.vera Coca Cola keppnin, en henni hefur verið frestað vegna Islandsmótsins sem háð verður i Grafarholti i lok júll. Unglingarnir utan Unglingalandsliðið er á förum um þessar mundir til Dusseldorf i Þýskalandi og tekur þar þátt i Evrópumóti unglinga. Islenska liðið hefur verið valið og skipa það þessir: Siguröur Pétursson GR Eirlkur Þ. Jónsson GR Jón Þ. Gunnarsson GA Hilmar Björgvinsson GS Páll Ketilsson GS Magnús Jónsson Þess má geta að Sveinn Sigur- bergsson sem var að sjálfsögðu valinn i liðið gat ekki tekið þvi boöi vegna anna hér heima fyrir. GK-. Þorsteinn Ólafsson, Trausti Haraldsson, Orn Óskarsson, Mar- teinn Geirsson, Sigurður Halldórsson, Magnús Bergs, Guð- mundur Þorbjörnsson, Arni Sveinsson, Albert Guðmundsson, Pétur Ormslev, Sigurlás Þorleifs- son og Sigurður Grétarsson sem kom inná fyrir Arna Sveinsson og lék sinn fyrsta landsleik. gk—. Þórdis Gisladóttir. meiddist i leik KR og ÍBV, lék sinn fyrsta landsleik i gærkvöldi á móti Noregi. Sigurður kom inná I seinni hálf- leik fyrir Arna Sveinsson og stóð sig ágætlega. Marteinn Geirsson fyrirliði Islenska landsliðsins lék i gær- kvöldi sinn 50. landsleik fyrir Island. Marteinn hefur þvi leikið fleiri landsleiki en nokkur annar, en Matthias Hallgrimsson Val kemur honum næstur en hann hefur leikið 45 landsleiki. Marteinn Geirsson bætti enn landsleikjamet sitt er hann klæddist landsliöspeysunni I 50. skipti I gærkvöldi. Þórdis Gisladóttir, frjáls- iþróttakona úr IR, setti Islands- met i hástökki kvenna i Varberg i Sviþjóð um helgina, en þar fór fram Norðurlandabikarkeppni kvenna. Þórdis stökk þar 1,81 metra og bættieldra met sitt i greininni um 1 cm. Var árangur hennar i mót- inu ljósasti punktur islensku keppendanna I mótinu, en islenska liðiö hafnaði i langneðsta sæti I keppninni. Sviar sigruðu, þeir hlutu 61 stig, Finnland 58, Noregur 53, Danmörk 33 og Island 16. gk-. skrifar I VG „Jú, ég hitti Tony Knapp eftir leikinn og hann sagði að þetta væru ósanngjörn úrslit, Island hefði átt að fara betur út úr leikn- um en raun varð á”, sagði Helgi Daníelsson formaður Landsliðs- nefndar KSl er við ræddum við hánn i gærkvöldi. Knapp kom til Noregs gagngert til að sjá þennan leik, en hann hefur verið I nokkurra daga sumarleyfi i Englandi. Hann kom til Noregs á vegum stórblaðsins VG i Osló, og mun umsögn hans um leikinn hafa birst þar i blaðinu I morgun. gk-. JÚLÍUS FÚR TIL MOSKVU Július Hafstein formaður Handknattleikssambands Islands er staddur i Moskvu þessa dag- ana, og situr þar þing Alþjóða handknattleikssambandsins IHF. Július mun nota tækifærið i leiðinni til að semja um landsleiki fyrir ísland og er talið liklegt að hann komi heim með samninga um nokkra landsleiki. „Þessi úrslit gefa alranga mynd af leiknum, við vorum sist lakari aðilinn, en það gekk illa að reka endahnútinn á sóknar- loturnar” sagði Helgi Danielsson formaður Landsliðsnefndar Knattspyrnusambandsins er við ræddum við hann i gærkvöldi. Þá var nýlokið á Ullevall leikvang- inum I Osló landsleik Noregs og Islands, og unnu Norðmenn sigur 3:1. „Þetta var ágætur leikur og sá besti sem við höfum náö á þessu keppnistimabili” sagði Helgi. „Við náðum upp ágætu spili úti á vellinum og sóknarlotur okkar voru margar mun hættulegri en hjá Norðmönnum. En okkur gekk illa upp við mark þeirra þrátt fyrir að þeir væru friskir Pétur Ormslev og Sigurlás Þorleifsson sem sköpuðu oft mikla hættu i vörn Norðmanna”. —„Norðmenn náðu forustunni i leiknum þegar langt var liðið á Hinn ungi framherji hjá Breiöablik, Sigurður fyrri hálfleikinn. Stein Kols- haugen fékk þá boltann eftir óbeina aukaspyrnu, boltinn hrökk óvænt til hans og hann skoraði örugglega. En við vorum ekki sáttir við þetta mark, fannst vera að því rangstöðulykt”. Þrátt fyrir að jafnræði væri með liðunum i siðari hálfleik skoruðu Norðmenn tvö næstu mörk, þeir Pal Jakobson og Arne Erlandsen, en rétt fyrir leikslok náði Sigurlás að minnka muninn. Hann skoraði með þrumuskoti i stöng og inn, glæsi- legt mark. Helgi Danielsson sagði að islenska liðið hefði verið jafnt I þessum leik og gott, en vildi nefna þá Guðmund Þorbjörnsson sem lék nú loksins af þeirri getu sem menn höfðu búist við af honum, Trausti Haraldsson var einnig góður og þeir Pétur Ormslev og Sigurlás voru friskir frammi. Lið Islands var þannig skipað: Grétarsson, sem var valinn i staðinn fyrir Elias Guðmundsson sem Marteinn með sinn 50. landsleiki þORDlS SEITI ISUNDSMEH Þelm gekk Ilia upp vlD mark Noðmanna og Noregur slgraði ísianfl 3:i í jöfnum landsleik i knattspyrnu í Osló í gærkvöldi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.