Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 15.07.1980, Blaðsíða 21
í dag er þriðjudagurinn 15. júli 1980,197. dagur árs- ins, Svitúnsmessa hin s. Sólarupprás er kl. 03.41 en sólarlag er kl. 23.24. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 11.-17. júli er i Lyfabúö Breiöholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og, ' Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-. ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-' ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Island tapaöi 14 impum i siöasta spili Evrópumótsins i Lausanne i Sviss, nánar tiltekiö I leiknum viö Júgóslava. Vestur gefur/a-v á hættu Norður * 9 V K953 4 ADG93 + A76 Vestur Austur * 10853 * D762 * A104 * 862 ♦ 108764 ♦ 5 *3 * D9842 Suöur A AKG4 V DG7 ♦ K2 * KG105 1 opna salnum sátu n-s Vodopioa og Rase, en a-v Guö- laugur og örn: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1 H pass 1S pass 2T pass 4 G pass 5 H pass 6 G pass pass pass öm spilaði út tíguláttu sagnhafi lét ekki niuna, sem heföi gert Ut um spiliö strax. Hann drap heima á kónginn og spilaöi hjartadrottningu. örn drap á ásinn og spilaöi strax tlgulsjö. Sagnhafi fór upp með ásinn og tók siöan rauöu slag- ina. Austur átti augljóslega I erfiöleikum meö svörtu drottningarnar og tólf slagir uröu aö veruleika. 1 lokaöa salnum sátu n-s Sim- on og Jón, en a-v Cebalo og Antonic: Vestur Norður pass 1T pass 2H pass 4L pass 4G pass 6T Austur Suður pass 2L pass 2 S pass 4T pass 5T pass 6G Austur spilaði Ut spaöasjö, en noröur fékk aöeins 11 slagi. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni I síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu- ' verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heHsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinu: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alia daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og k«. 19.30 til kL 20. lögregla slökkviliö Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8Ó94. ^SIökkvilið 8380. Siglufjörður: LÖgregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll . 41385. Slökkvilið 41441. , Akureyxi: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vipnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. ReykjavJk: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll I sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310, Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. skák Hvitur leikur og vinnur. Julius Brede 1844. 1. Ha7+! Kxa7 2. Hb7+ Ka8 3. Ha7+ Kxa7 4. Db7 mát. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan. Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garóabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og jVestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. ’ Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 ár- ^degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum Um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- ( stoð borgarstofnana. bókasöfn ADALSAFN- utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aöalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—fösfudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiösla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. - SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BOKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. tflkyimingar Við þörfnumst þln Ef þU vilt gerast félagi I SAÁ þá hringdu I sfma 82399. Skrifstofa SÁÁ er I LágmUla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SÁÁ Viö biöjum þá félagsmenn SAA, sem fengiö hafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast um aö gera skil sem fyrst. Aöstoö þln er horn- steinn okkar. SAA, LágmUla 9, R. Simi 82399. Frtffislu- og Ieiöbeiningp.stöö SAA. Viötöl viö ráögiafa alla virka daga frá ki. 9—5. SAA, LágmUla 9, Reykjavlk. Slmi 82399. Kvöldslmaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17—23 alla daga ársins. Slmi 8-15-15. Tegrasaferöir Farið verður i tegrasaferðir á vegum N.L.F.R. laugardaginn 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20, b., s. 16371. Bella Mig langar svo ofsalega I is. Ertu meö peninga á þér? Akraborgin fer kvöldferðir i júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Farið frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik. Ráögerir ferð á landsmót Slysa- varnafélagsins að Lundi I öxar- firöi 25.-27. júli n.k. Lagt verður af staö að kvöldi 24. Allar uppl. verða gefnar á skrifstofu félags- ins i sima: 27000 og á kvöldin i simum: 32062 og 10626. Eru fé- lagskonur beðnar að tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki siðar en 17. þ.m. Efni: 100 g beikon 500 g gott nautakjöt 2 laukar 2 msk. hveiti, salt og pipar 50 g smjör 2 dl soð 1 dl rauövln 3 gulrætur 4 kartöflur 200 g sveppir 1 dl. sýrður rjómi eða Gráöa- ostur. Aöferð Skerið kjötið og beikoniö I teninga og snöggbrúnið I smjör- AL-ANON — Félagsskapur aö- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Slmsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. velmœlt ÞU kveikir aldrei I annarra sál- um, ef ekki nema rétt rýkur úr þinni. — H. Redwood oröið Lofaöur sé Drottinn, þvl aö hann hefur sýnt mér dásamlega náð I öruggri borg. Sálmur 31,20. inu í þykkbotnuöum potti. Veltiö kjötinu þó fyrst upp Ur hveiti og kryddi. BrUnið laukinn meö. Sjóöið I soöi og rauövlni I 30-40 mlnútur. Bætiö þá hreinsuöum og niðursneiddum kartöflum og gulrótum I og sjóöiö áfram þar til allt er oröiö hæfilega meyrt. Séu sveppirnir niðursoðnir eru þeir settir I rétt síðast en nýir sveppir eru ristaöir I smjöri og settlr I um leiö og grænmetið. Síðast er svo bragöbætt með sýröum rjóma eða Gráöaosti. Upplagt er aö bera heitt brauð meö þessum rétti. ídagsmsönn Hraðbrautir, kjaftæði, segi ég! Hvað er aö þessum vegum sem viö höf-um? Finn pottréttur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.