Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 16. júlí 1980/ 166. tbl. 70. árg. Hækkanir uon að 9% leyfðar: „Stiðrnin ætti að taka við starfi verðlagsráðs pp ,,Nei, rikisstjórnin vill reyna að spyrna við fótum gegn verðhækk- unum og hefur þess vegna látið það óátalið, ef fyrirtæki hafa óskað eftir þvi að hagnýta sér 9% hækkun. f sumum - segir Þorsteinn Pálsson tilfellum hefur þó Verðlagsráð heimilað hærri álagningu og jafnvel synjað, en rfkisstjórnin látið þetta óátalið", sagði Tómas Árnason ráðherra i morgun. Flugleiöir hafa þegar ákveöiö að notfæra sér þetta tómlæti rikisstjdrnarinnar og I kjölfar þeirra hafa steypustöövarnar, Ora og kvikmyndahus fetað I fótspor Flugleiða. Ekki mumi liggja fyrir fleiri hækkunarsam- þykktir Verölagsráös. Tdmas sagoi ennfremur, ao vegna þess aB hækkanir hafa orðið meiri og fleiri en menn geröu ráö fyrir, hefBu niðurtaln- ingamörkin verið endurskoðuð og þvi hækkuö tfr 7% i 9%. „Það hefur verið gagn- kvæmur skilningur rlkisstjtírna og Verðlagsráðs, að rikisstjörn annað hvort samþykkt hækk- anir sem Verölagsráð hefur leyft eöa hafnaði þeim en skæri þær ekki niður" sagði Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjdri Vinnuveitendasambandsins. Þorsteinn sagði það tíþolandi, að þessi háttur væri á haföur, að rlkisstjdrnin tæki sjálfstæðar verðákvaröanir. Ef svo ætti aö vera þá væri eðlilegast að rfkis- stjdrnin tæki að sér hlutverk Verðlagsráðs og legði það niöur. KÞ/ÓM „Detta úr lofti dropar stórir" seglr i vlsunni og má heimtera upp á I Reykjavlk en þá er bara ao taka sér regnhlif i hönd og njóta þess að fá mestallt landið þessa dagana. Þaö er ekki beint sumariegt um aö litast sér gönguferb I rigningunni. ( Vlsism. ÞÚG.) »» Þeir vlta pao ivrír veslan" - sjá opnu Neyðist Víkingur tilaðloka? - Sjá bis. 22 Ekkert mark takandi á Framkvæmdastolnun? - Sjá grein á bls. 9 ENN GÝS FVRIR NORDAN Enn gýs norður I Gjástykki, þó heldur hafi sljákkað i gosinu að undanförnu. A skjálftavaktinni fengust þær upplýsingar I morgun aö land væri farið að risa aftur viö Kröflu og þykir það gefa vísbend- ingu að gosinu fari að linna. Hvenær það verður er þó erfitt að segja. _ij. Pi Ekkert sem ráðuneytið getur gert PP - segir Bryniðlfur ingólfsson um flugumferðarstiðramálið „Það er ekkert I gangi af liálfu samgönguráðuneytisins vegna flugumferöarstjóranna "3" Akureyri" sagði Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjori I samtali við Vfsi. Brynjdlfur kvaðst sem leik- maöur ekki sjá að svo brýn nauðsynværi á þessari leiðbein- ingarþjtínustu yfir hásumartim- mundi það kannski þýöa tvo eöa þrjá næsta ár. Samningurinn rennur Ut 1, sept. og þá leysast þessi mál væntanlega sjálf- krafa". „Það hafa litlar tafir oröið ennþá en það er fyrst og fremst af því hversu veður hefur verið gott fyrir noröan", sagði Einar Helgason, yfirmaður innan- ann enda væri hún ekki á yms- um öðrum stððum, sem flogið væri til. Hann nefndi þtí, að það væri ekki sama öryggi á staðn- um ef fleiri vélar kæmu I einu og t.d. ef Keflavlkurflugvöllur lokaðist „Ég sé ekki að það sé neitt, sem ráðuneytiö getur gert" sagði Brynjtílfur „ef við færurri að bæta við einum manni mi landsflug Flugleiða, er hann var spurður um áhrif yfirvinnu- banns flugumferðarstjtíra á Akureyri á flugið til og frá Akureyri. ÞU voru borin undir Einar þau ummæli form. Félags flugum- ferðarstjdra I blöðum, að Flug- leiðir hafi sent menn sina noröur til að gefa vélunum upp- lýsingar um veður og annað slfkt og sé með þessu gengið inn i starf flugumferðarstjóra og öryggi jafnframt stefnt I hættu. „Við teljum að ekki sé gengið á öryggið með þessu" sagði Einar. „Þetta er deila inilli flugumferðarstjdra og rlkisins, við erum bara að reyna að halda uppi okkar flugi". — óM/—IJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.