Vísir - 16.07.1980, Side 1

Vísir - 16.07.1980, Side 1
Hækkanir upp að 9% leyfðar: „Stjórnin ætli að taka við startl verðlagsráðs" - segir Þorsteinn Pálsson ,,Nei, rikisstjórnin vill reyna að spyrna við fótum gegn verðhækk- unum og hefur þess vegna látið það óátalið, ef fyrirtæki hafa óskað eftir þvi að hagnýta sér 9% hækkun. í sumum tilfellum hefur þó Verðlagsráð heimilað hærri álagningu og jafnvel synjað, en rikisstjórnin látið þetta óátalið”, sagði Tómas Árnason ráðherra i morgun. FlugleiBir hafa þegar ákveBiö aB notfæra sér þetta tómlæti rikisstjórnarinnar og I kjölfar þeirra hafa steypustöBvarnar, Ora og kvikmyndahUs fetaB i fótspor Flugleiöa. Ekki munu liggja fyrir fleiri hækkunarsam- þykktir VerBlagsráBs. Tómas sagöi ennfremur, aö vegna þess aö hækkanir hafa oröiö meiri og fleiri en menn geröu ráB fyrir, hefBu niBurtaln- ingamörkin veriö endurskoöuö og þvi hækkuB úr 7% i 9%. „Þaö hefur veriö gagn- kvæmur skilningur rikisstjórna og Verölagsráös, aB rlkisstjórn annaB hvort samþykkt hækk- anir sem Verölagsráö hefur leyft eöa hafnaöi þeim en skæri þær ekki niöur” sagöi Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins. Þorsteinn sagöi þaö óþolandi, aö þessi háttur væri á hafBur, aö rikisstjórnin tæki sjálfstæöar veröákvaröanir. Ef svo ætti aö vera þá væri eölilegast aö rlkis- stjórnin tæki aö sér hlutverk Verölagsráös og legöi þaö niöur. KÞ/ÓM ■ ■ ,,Detta úr lofti dropar stórir** segir i vlsunni og má heimfœra upp á mestallt landiö þessa dagana. Þaö er ekki beint sumarlegt um aó litast IReykjavfkenþáerbaraaötakasérregnhlif ihöndognjótaþess aöfá sér gönguferö I rigningunni. ( Visism. ÞÚG.) „Þeir vita pað lyrir vestan” - sjá opnu Neyöisl Víkingur til að loka? - Sjá bls. 22 Ekkert mark takandi á Framkvæmdastolnun? - Sjá greln á bls. 9 GÝS FYRIR NORÐAN Enn gýs noröur I Gjástykki, þó heldur hafi sljákkaö I gosinu aö undanförnu. A skjálftavaktinni fengust þær upplýsingar i morgun aö land væri fariö aö risa aftur viö Kröflu og þykir þaö gefa vlsbend- ingu aö gosinu fari aö linna. Hvenær þaö veröur er þó erfitt aö segja. —ij. ii Ekkert sem ráðuneytið getur gert - segir orynlóltur ingóitsson um flugumferðarstjóramáiið M „Þaö er ekkert i gangi af hálfu samgönguráöuneytisins vegna flugumferöarstjóranna Akureyri” sagöi Brynjólfur Ingólfsson ráöuneytisstjóri í samtali viö VIsi. Brynjólfur kvaöst sem leik- maöur ekki sjá aö svo brýn nauösynværi á þessari leiöbein- ingarþjónustu yfir hásumartim- mundi þaö kannski þýöa tvo eöa þrjá næsta ár. Samningurinn rennur Ut 1. sept. og þá leysast þessi mál væntanlega sjálf- krafa”. „Þaö hafa litlar tafir oröiö ennþá en þaö er fyrst og fremst af þvi hversu veöur hefur veriö gott fyrir noröan”, sagöi Einar Helgason, yfirmaöur innan- ann enda væri hUn ekki á ýms- um öörum stööum, sem flogiö væri til. Hann nefndi þó, aö það væri ekki sama öryggi á staön- um ef fleiri vélar kæmu I einu og t.d. ef Keflavikurflugvöllur lokaöist. „Ég sé ekki aö þaö sé neitt, sem ráöuneytiö getur gert” sagöi Brynjólfur „ef viö færum aö bæta viö einum manni nU landsflug Flugleiöa, er hann var spurður um áhrif yfirvinnu- banns flugumferöarstjóra á Akureyri á flugiö til og frá Akureyri. ÞU voru borin undir Einar þau ummæli form. Félags flugum- ferðarstjóra í blööum, aö Flug- leiöir hafi sent menn sina norður til aö gefa vélunum upp- lýsingar um veöur og annaö sllkt og sé meö þessu gengiö inn i starf flugumferöarstjóra og öryggi jafnframt stefnt i hættu. „Viö teljum aö ekki sé gengiö á öryggið meö þessu” sagöi Einar. „Þetta er deila milli flugumferöarstjóra og rikisins, viö erum bara aö reyna aö halda uppi okkar flugi”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.