Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 6
6 vtsm Mi&vikudagur 16. júli 1980 99 Landsliöiö i handknattieik stendur uppi Piálfaralaust: Tek iramkomu hsi sem kurteislega uppsögn 99 - segir Jóhann ingi Gunnarsson sem segir að munniegt samkomulag við sig hali verið svikið „Ég lit á framkomu Hand- knattleikssambandsins I þessu máli sem kurteisislega uppsögn viö mig og hún sýnir aO sagan endurtekur sig herrar mlnir, þiO muniO eflaust hvernig för fyrir tveimur þeim siOustu islending- um sem þjálfuOu islenska lands- liOiO I handknattleik”, sagöi Jó- Jóhann Ingi Gunnarsson hann Ingi Gunnarsson fyrrver- andi landsliOsþjálfari og ein- valdur okkar i handknattleik á fundi meO blaöamönnum I gær. ÞaO er vist óhætt aO segja fyrrverandi, þvi Jóhann Ingi sagöi á þessum fundi aö máliD væri afgreitt, hann myndi ekki hætta viö aö hætta. Þaö sem ágreiningur hans viO HSl snýst um er fyrst og fremst varöandi iaunamálin, en einnig er Jóhann Ingi óhress meö heildarstefnu IISI varöandi landsliöin. Munnlegum samningi rift Jóhann Ingi tjáOi blaöamönn- um i gær aö hann heföi gengiö frá munnlegum samningi viö þá Júllus Hafstein formann HSl og Gunnar Torfason þáverandi varaformann nokkru fyrir þing HSl I vor. 1 þessum samningi var hann ráöinn áfram ef þing HSl samþykkti landsleikja- áætlun og fjárhagsáætlun. SiOan heföi komiö i ljós aö þær launa- tölur sem um haföi veriö samiö heföu ekki veriö settar inn i fjárhagsáætlun heldur aörar töluvert lægri. „Samkvæmt munnlega sam- komulaginu áttu mánaöarlaun aö vera 710 þúsund, en þegar hin nýja stjórn HSI, sem var kjörin á þinginu, haföi tekiö viö, voru viöhorfin gagnvart endurráön- ingu minni oröin allt önnur”, sagöi Jóhann Ingi. „Launin voru lækkuö um 1/3 frá þvi er samkomulagiö geröi ráö fyrir. Nýja stjórnin vildi ekki aö ég sæi um öll landsliö karla sem þó er kveöiö á um I rammasamningi viö HSÍ sem geröur var til fjögurra ára áriö 1978. Hin nýja stjórn benti einnig á þá möguleika aö ég yröi ekki ráöinn i heils árs starf, heldur aöeins fram yfir B- keppnina í febrúar 1981. Aö þessu taldi ég mig ekki geta gengiö. //Er gjaldgengur" „Ollum er ljóst aö á Islandi er ákveöinn þjálfaramarkaöur. Ég tel mig vera gjaldgengan á þessum markaöi og tek ekki i mál aö ráöa mig upp á miklu lakari kjör en ýmsir útlendingar sem hingaö eru ráönir” sagöi Jóhann Ingi. Þú sagöi hann aö undir hans stjórn heföi landsliöiö leikiö um 70 landsleiki, og hann heföi skilaö landsliöinu i 11. sæti i heiminum meö fjóröa sætinu i B-keppninni á Spáni. Auk þess heföi 21 árs liöiö hlotiö 7. sætiö i HM-keppninni I Danmörku s.l. vetur og unglingalandsliöiö staöiö sig vel I Noröurlandamót- um. Ekkert aö byggja á „Ég tel aö allir þjálfarar sem taka viö landsliöi veröi aö hafa eitthvaö aö byggja á og veröi aö vita hvaö forverar þeirra hafa veriö aö vinna. Ég fékk ekkert svoleiöis I hendurnar, einhver skýrsla sem átti aö koma frá KGB nefndinni (Karli Benediktssyni, Gunnlaugi Hjálmarssyni og Birgi Björns- syni, innskot, gk) kom aldrei og kemur aldrei, en ég hef sjálfur unniö nákvæmar skýrslur um alla leiki landsliösins og allar æfingar liösins undir minni stjórn. Þá hef ég einnig unniö upp nákvæmar upplýsingar um öll þau landsliö sem viö höfum leikiö gegn, og um hvern ein- stakan leikmann, kosti hans og veikleika. Ég vil skila þessu vel af mér, enda tel ég aö undirbún- ingsvinnan i sambandi viö landsliöiö sé þegar aö baki, nú er aöeins eftir aö láta rósina springa út”. Leiðinda mál Hér er greinilega á feröinni leiöindamál sem þvi miöur veröur ekki aftur tekiö. Ljóst viröist vera samkvæmt þvi sem Jóhann Ingi segir aö HSl hefur rift munnlegum samningi formanns og varaformanns fyr- ir siöasta þing HSI sem þeir geröu viö hann og þaö hefur i för meö sér aö landsliöiö stendur nú uppi þjálfaralaust á þeim tima þegar virkilega var þörf fyrir aö yfir þvi væri styrk stjórn. Engum blandast hugur um aö Jóhann Ingi hefur unniö geysi- gott starf aö málefnum landsliö- anna undanfarin ár og þvi er sárt aö starf hans hjá HSl skuli enda svona. En sjálfur segist hann taka afstööu stjórnar HSl sem kurteisislega uppsögn viö sig og þvi veröi sú ákvöröun hans um aö hætta störfum ekki aftur tekin. gk-- Lít ekki á betta ii sem neitt stormál - segir Jðn Erlendsson varaformaður HSI M „ÞaO var ákveDiO hjá okkur innann HSl aö ræöa þetta mái ekkert opinberlega fyrr en Júlf- us Hafstein formaöur HSI kæmi heim frá útlöndum og viO höfö- um beöiö Jóhann Inga aö aöhaf- ast ekkert I málinu fyrr” sagöi Jdn Erlendsson varaformaöur HSt er viö ræddum viö hann um samningamálin viö Jóhann Inga I gær. Jdn varöist allra frétta af málinu en sagöi þó aö hann liti ekki á þetta sem neitt stórmál. Hér væri einungis um þaö aö ræöa aö samningar heföu ekki náös viö Jdhann Inga um laun hans. „Fjárhagsstaöa Handknatt- leikssambandsins er slæm eins og flestir vita og viö erum aö reyna aö fara sparlega meö þá peninga sem viö höfum úr aö spila,” sagöi Jón. Jón Erlendsson varaformaöur HSt Þegar viö spuröum hann hvort þaö væri rétt aö þeir Júli- us Hafstein og Gunnar Torfason heföu gert munnlegan samning viö Jdhann Inga þar sem kveöiö væri á um mun hærri laun en HSÍ vildi nú greiöa honum, sagöist Jón aldrei hafa heyrt um þann samning, en hann væri ekki vel inn I hvaö heföi gerst I þessu máli áöur, en hann kom inn I stjórn HSl á siöasta þingi. „Mér heföi fundist eölilegast aö biöa meö aö gera þetta aö blaöamáli þar til Július væri kominn heim, en Jóhanni Inga hefur legiö á meö þetta I blööin. En hann er ungur og ör og auö- vitaö er honum heimilt aö tala viö blaöamenn ef hann óskar þess” sagöi Jón. gk—■ Toyota Corolla bifrelð fyrlr að slá upphafs- högg næst holu Toyota Corolla blfreiöin sem einhver heppinn golflelkari ekur heim frá Hvaleyrarvelll um næstu helgi. Þaö er vist aö glæsilegustu verölaun sem keppt hefur veriö um í iþrdttum hérlendis veröa afhent hjá golfklúbbnum Keilú I Hafnarfiröi um næstu helgi. Þá fer þar fram „The Victory Toyota golfkeppnin” og hefur Toyota-umboöiö ákveöiö aö I til- efni þess aö hér er um 10. keppnina hérlendis aö ræöa veröi Toyota Corolla bifreiö I verölaun fyrir þann sem slær teighögg næst holu á 5. brautinni eöa 17. brautinni. Hingaö til hafa bifreiöar veriö I boöi á golfmótum hérlendis fyrir holu I höggi <?i viökomandi móti, og hefur engum tekist aö vinna þaö afrek undir þeirri pressu. En nú skal billinn ganga út hjá þeim i Hafnarfiröi hvaö sem tautar, og sá sem á besta teighöggiö á þessum holum fær bilinn, verömæti upp á 6,5 millj- ónir og skattfrjálst aö auki. Sem fyrr sagöi er þetta I 10. skipti sem Toyota golfkeppnin er haldin hérlendis. Fyrstu 7 árin var um öldungakeppni aö ræöa, en fyrir tveimur árum var keppnisfyrirkomulaginu breytt þannig aö nú er keppt I meistaraflokki karla, 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, kvennaflokki, öldungaflokki og unglingaflokki 16 ára og yngri. Kylfingum á öllum aldri stendur þvi til boöa aö vinna til hinna glæsilegu verölauna. Aö vanda veröa vegleg verö- laun I keppninni fyrir utan Cor- olla bifreiöina. Keppnin hefst á laugardag kl. 8 um morguninn og veröur 3. flokkur karla ræstur út fyrst, þá 2. flokkur karla og siöan unglinga- og kvennaflokkar. Aörir flokkar leikasiöaná sunnudaginn. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.