Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 7
VISIR Miðvikudagur 16. júli 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. Haukar sigruðu Selfoss Þrlr leikir voru á dagskrá I 2. deild I gærkvöldi,á Isafiröi léku heimamenn viö Þór Akureyri og töpuöu 3-0 og eru Þórsarar i efsta sæti ásamt KA. A Selfossi léku heimamenn viö Hauka og lauk leiknum meö sigri Hauka sem skoruöu þrjú mörk gegn einu marki heimamanna. Loftur Eyjólfsson geröi fyrsta mark Hauka en Selfyssingum tókst aö jafna fyrir hálfleik. Loftur var siöan enn á feröinni i upphafi seinni hálfleiks og Ólafur Jóhannesson innsiglaöi sigur Hauka meö marki úr vitaspyrnu. Fyrri hálfleikur var frekar slakur af beggja hálfu og stóöu Selfyssingar i Haukamönnum vel fram i seinni hálfleik er Haukarn- ir tóku af skariö og geröu út um leikinn. röp-. STAÐAN Staöan i 2. deild Islandsmótsins I knattspyrnu: Diörik ólafsson fyrirliöi Vfkings hampar bikarnum er þeir hlutu eftir aö hafa sigraö Þrótt i úrslitum Reykjavikurmótsins. „EKki síöasti bikarinn KA ... 8 6 1 1 27: 5 13 Þór ... 8 6 1 1 18: :5 13 Haukar ...8 4 2 2 17: 16 10 Fylkir ... 7 4 1 2 14: 4 9 IBl ... 8 3 3 2 18: 18 9 Völsungur .. ... 8 3 1 4 9: 13 7 Þróttur ... 6 2 1 3 8: 12 5 Armann .... ... 7 1 2 4 10: 17 4 Selfoss ... 7 1 1 5 7: 17 3 Austri ...7 0 1 6 7: 28 1 sem við Víkingar fáum” „Ég er óánægöur meö fyrri hálfleikinn, og eins er þaö aö viö dettum alltaf niöur eftir fyrsta mark sem viö skorum og fáum þá of mikla og óþarfa pressu á okk- ur. „En þetta er hlutur sem veröur aö laga, aö ööru leyti er ég ánægöur, og vonandier þetta ekki siöasti bikarinn sem viö fáum” sagöi Diörik ólafsson fyrirliöi Vlkings. Diörik og félagar tryggöu sér Reykjavfkurmeistaratitilinn i gærkvöldi, er þeir sigruöu Þrótt 2- Akureyrarliöin KA og Þór eru enn efst og jöfn I 2. deildinni i knattspyrnu en þau unnu bæöi i gærkvöldi. A Akureyri léku KA og Völsungur Húsavik og sigraöi KA meö fjórum mörkum gegn engu. Leikurinn var frekar tilþrifa- litillog litiö i hann variö, mest um hlaup sem báru frekar litinn árangur. Eyjólfur Agústsson kom heimamönnumá bragöiö er hann skoraöifyrsta markiöá 31. mln úr vfti. Gunnar Glslason geröi annaö markiö á 42. min og var þaö mjög fallegt mark en hann skallaöi boltann í markiö eftir horn- spyrnu. KA menn réöu lögum og lofum I fyrri hálfleik og var mótstaöa Völsunga frekar litil. Þeir hresstust þó aöeins viö i 1 i Urslitaleik á Laugardalsvellin- um. Leikurinn I gærkvöldi var þrunginn spennu og lá oft viö hálígeröu fumi hjá leikmönnum. Þróttaramir voru betri aöilarnir i fyrri hálfleik og sköpuöu sér oft góö tækifæri sem þeim tókst ekki aö nyta. Vikingarnir leyföu þeim aö eiga óþarflega mikiöi leiknum og gáfu eftir miöjuna. Vilhjálmur Þór dómari var rétt nybúinn aö flauta seinni-hálfleik- inn á þegar fyrsta markiö kom, byrjun seinni hálfleiks en tókst ekkiaö skora og er liöa tók á hálf- leikinn virtist sem úthaldiö færi þverrandi og KA menn bættu tveimur mörkum við. Þaö fyrra geröi Eyjólfur AgUstsson eftir aö Gunnar Straumland haföi variö gott skot frá Óskari Ingimundarsyni en misst boltann frá sér. Óskarinnsiglaði siöansigur KA er hann fylgdi vel eftir sendingu innfyrir vörn Völsungs. Völsungar voru KA ekki mikil hindrun i þessum leik Steinþór Þórarinsson var einna bestur I liöi KA og hefur hann átt góöa og jafna leiki og stendur ávallt fyrir sinu. Völsungar voru slakir i þessum leik þaö var helst markvöröur þeirra Gunnar Straumland sem stóö fyrir sinu og kom i veg fyrir enn stærra tap. GS/röp-. Hinrik ÞórhaUsson gaf þá góöa sendingu fyrir markiö og Lárus Guömundsson skoraöi af mark- teig. Viö þetta mark duttu Þróttarar niöur og Vikingar komu meira inn I myndina, og á 63 min skoruöu þeir sitt annaö mark er þeir léku laglega I gegn um vörn Þróttar og Lárus rak endahnútinn meö góöu marki. Með þessa forystu má eiginlega segjaaöVIkingarhafi lagst i vörn til aö halda fengnum hlut og Bretinn Steve Ovett jafnaöi I gærkvöldi heimsmet landa sins Sebastian Coe i 1500 metra hlaupi á móti sem fram fór I Osló. Islenska landsliðiö I knatt- spyrnu kom til Halmstad I Sviþjóö i gær frá Noregi og leikur þar gegn Svium annað kvöld. Aö sögn Helga Danielssonar formanns landsliösnefndarinnar eru allir Islensku leikmennirnir heilir heilsu, og Janus Guö- laugsson er kominn til móts viö liCáö frá Þyskalandi. Þróttararsóttueiginlega þaö sem eftir liföi leiksins. Og á 70 min uppskáru þeir mark, Páll Ólafsson lék þá i gegn um vörn Vikings en lét Diðrik verja frá sér skotiö en hann hélt ekki boltanum og Jóhann Hreiðarsson skoraöi. En þrátt fyrir þunga sókn tókst þeim ekki aö jafna og Vikingur stóö uppi f lokin sem Reykja- vfkurmeistari. röp-. Ovett hljóp vegalengdina á 3,32,1 min. en Coe haföi sett sitt met i Sviss fyrir 11 mánuöum. Þeir félagar Asgeir Sigur- vinsson og Sviinn Ralf Edström sem leika báöir meö Standard Liegei Belgiu komu hinsvegar til Gautaborgar I gærkvöldi og héldu þaöan I morgun til Halmstad. ís- lenska liöiö æföi i gærkvöldi, og önnur æfing var á dagskránni kl. 14 í dag. Helgi sagöist vera vongóöur i .Nopömenn verða myrtir’ „Ef Norömenn leika svona knattspyrnu er þeir mæta Eng- lendingum i HM-leiknum á Wembley I haust veröa þeir hreinlega myrtir”, sagöi Tony Knapp er hann spjallaöi um landsleik Noregs og Islands viö norska stórblaöiö BG I gær. Knapp fór ekki neinum silki- hönskum um leik norska liösins og sagöi aö ísland heföi fyllilega veröskuldaö mun betri úrkomu I leiknum, en þeir heföu ekki haft heppnina meö sér aö þessu sinni. — gk. sambandi viö þennan leik þótt' hann segöi aö hann þekkti ekki mikiö til sænska liösins. Sviarnir munu stilla upp tveimur atvinnu- mönnum i liöi sinu, en annars eru flestir leikmennirnir I liNnu frá öster, liöinu sem Teitur Þóröar- son leikur meö I Sviþjóö. — gk. Lítil mótstaða frá Völsungum Asgeir og Edstrðm mættu síðastir Ailir isiensku leikmennlrnir heiiir heilsu lyrir ieikinn gegn Svium á morgun ovett jafnaði metið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.