Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 14
14 VÍSIR Miövikudagur 16. júli 1980 sandkom ■+. Óskar Magnússon skrifar Grænmeti gegn svitalykt Þorskhausa- plat Hvalvikin hefur nú beöiö „Grænmetisæta” hringdi: „Þaö er ekki öll vitleysan eins, satt er þaö. En þar sem ég sit um helgina og fletti blöðun- um, rek ég augun i frétt undír heitinu „Grænmeti sem svita- lyktareyöir” og þar sem græn- meti alls konar er mér mjög kært, las ég áfram. Þar segir m.a. aö smyrja megi radlsu eöa salatkálhöföi í handarkrikann og láta þorna. Arangurinn sé enginn svitafýla. Lagsm linu f augaO á bér Gamall sjómaður hringdi: Einhver ósvifinn ritsóöi ryöst fram á ritvöllinn i blaöi ykkar I gær og lætur þung orö falla i garö Eimskipafélags Islands. Honum viröist þaö einkum þymir I augum aö settar hafa veriö upp snyrtilegar útihuröir á nýbyggingu Eimskips. Finnst ■ honum Utlit huröanna sýna þaö og sanna, aö Eimskip eigi sko aldeilis ekki I neinum erfiöleik- um. Þaö er ljóst aö þarna fer maöur litt fróöur og liklega alls- endis ófróöur um flest. Veit þessi maöur ekki aö I sllkri veltu sem Eimskipafélagiö hefur skipta tvær Utihuröir ekki nokkru sköpuöu máli. Þær skipta ekki máli rekstrarlega en þær skipta máli aö þvi leyti, aö þær eru nauösynlegar til þess aö viöskiptamenn félagsins geti gengiö inn og Ut Ur hUsakynnum þess. Auk þess er fallegt fordyri til þess falliö aö laöa viöskipta- menn að og viröist sist veita af þvi. Ég held aö svona menn ættu að hugsa sig um tvisvar áöur en þeir hrista sllk leiöindi Ur penn- um sinum. Ég segi viö þig sem kallar þig „lagsm” aö betur færi aö þU reyndir aö sjá bjálk- ann f eigin auga en hætta aö leita að flisum I hurðum ann- arra. 1 þinu auga er sjálfsagt efni I margar huröir. Skrelatainlng veidur stressl og óánægju Fregnir hafa borist aö skrefa- talningin veröi tekin upp á innanbæjarsímtölum. Þykja mér þetta hin verstu tiöindi. Ég er einstæð kona og börnin flogin Ur hreiörinu. Heilsulaus er ég I þokkabót og hef ekki stundaö neina vinnu I mörg ár. Síminn hefur þvl veriö mln llf- taug viö umheiminn. Ég geri mikiö af þvl aö ræöa viö börn mln og barnabörn, vini og kunn- ingja slmleiöis til aö lifga upp á annars fremur tilbreytingar- lausa tilveru. Vill þá oft veröa að þau slmtöl séu æði löng. Mér þykir sýnt aö þessi skrefatalning á eftir aö koma sér illa fyrir mig og allflesta aöra og á ég bágt meö að skilja hvaö réttlætir þetta. Ég veit aö víöa erlendis, t.d. i Bandarlkj- unum, má hringja ótakmark- aöan fjölda innanbæjarsimtala, og finnst mér þaö álitlegt kerfi. Ráölegra væri aö hækka hiö fasta afnotagjald slmans, til aö ná inn þeim 'peningum sem skrefatalningin á aö gera. Skrefatalningin á eftir aö valda ómældu stressi óg óá- nægju. Þaö er ekki beint gaman aö sitja og rabba i simann og hafa skeiöklukku viö hliö sér. Hvers á maöur aö gjalda? Al- menningur viröist algerlega valdalaus i þessu máli sem og svo mörgum öörum. Viö erum leiksoppar I höndum ráöa- manna, og höfum verið þaö svo lengi, aö sinnuleysi er oröiö okkar aöalsmerki og stærsti kostur I augum þeirra sem meö völdin fara. Þetta mál meö skrefatalning- una er enn eitt dæmiö um okkar sjUka og vanstjórnaöa þjóö- félag. Vona ég aö einhver sjái ástæöu til aö berjast gegn skrefatalningunni, þar sem hUn er enn eitt skrefiö til aö auka vanmátt okkar gagnvart kerf- inu. Sólrún. Grænmeti er hollur og góöur matur, en I guöanna bænum forðið mér frá þeirri sjón aö smyrja þaö undir handarkrik- ann.” Gamii sjómaðurinn óskaöi eftir þvi aö meö greininni birtist mynd af hurö I iikingu viö þá sem hann telur iagsm. vilja. óska eftir penna- vinl Patrick E. Ehikpi c/o Kwawo AGBAYI Maintance Section, U.C.C. Cape Coast — GHANA. Patrfkurhefur áhuga á knatt- spyrnu, tennis, og bréfaskipt- um. vikum saman I Nigeriu eftir losun á skreiðarfarmi. Heyrst hefur aö þessi töf stafi af þvi, aöfarmur af skreið frá Noregi hafi veriö þannig útbúinn, aö I hverjum balla hafi veriö venjuleg skreiö meö köntunum en þar fyrir innan hafi veriö fyllt upp meö þorsk- hausum. Eru NigeiTumenn aö rannsaka þaö mái og hafa stöðvaalla losun á meöan. alþýðu* blaðið i Alpýðubiaðið siækkar Þaö mun nú afráðiö, aö stækka Alþýðublaöiö annaö hvort 112 slöur eða 14. Frekari ákvaröanir biöa haustsins þar eö Jón Baldvin ritstjóri er nú I frli. Ekki er gert ráö fyrir aö blaöamönnum veröi fjölgað en þeir eru nú tveir. Þeim sem ekki vita, skal sagt, aö Alþýöublaöiö ernúlitill nettur fjórblööungur, gefinn út af Alþýöuflokknum og aöallega keyptur af opinberum stofn- unum. Hefur smæö blaðsins hingaö til þótt hagkvæm þvi þannig er blaöiö fljótlesiö I stofnunum. Barnslegt sakleysi Litla stúlkan lokaöi ævin- týrabókinni sinni og spuröi: — Mamma byrja öll ævintýri á „Einu sinni var?” — — Nei barniö mitt stundum byrja þau á „Ég þarf aö vinna yfirvinnu á skrifstofunni I kvöld”. — „Skýrlng” — Úr reglum lánasjóös Islenskra námsmanna sem Sandkorni hafa borist má finna þessa skýringu á meö- ferö tekna eftir námshlé: RTN = NTN x t2/t. Ef NTN 2 x t x F o þá eru RTN - 2 x tl x F o Þessi skýring horfir auövit- aö mjög til verksparnaöar og má vel vera aö út úr þessu megi lesa fulla brúun um- framfjárþarfar sem náms menn hafa fariö fram á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.