Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 23
Umsjón: Asta Björnsdóttir. utvarp » Taiað um kosningar í uaust Menn tala um þaö, án sýni- legra ástæöna, a& svo geti fariö aö efnt veröi til þingkosninga f haust og þá aö tilhlutan Alþýöu- bandalagsins. Þeir hjá banda- laginu hafa hins vegar haidiö þvi fram kosningar eftir kosn- ingar, aö þeir hafi aldrei rofiö vinstri stjórnir. Orörómurinn gengur þvert á þessar yfir- iýsingar. Gunnar Thoroddsen er sagöur áhyggjufuiiur, enda viröist hann ekki hafa þau tök á þeim, sem hann telur „sina menn”, sem viö heföi mátt bú- ast. Nýlega var kosiö i hús- næöismálastjórn, og valdi Gunnar þar sérstakan fulltrúa sinn, sem ekki haföi fyrr veriö kosinn en hann iýsti þvf yfir aö hann styddi ekki Gunnar Thoroddsen og myndi aldrei gera. Slik mistök veröa ekki til aö auka traustiö á hinum kióka stjórnmálaref, einkum þegar ekki var skortur á traustum aöilum meö sérþekkingu I bygg- ingarmálum. Forsetakosningarnar eru sagöar ýta mjög undir þá skoö- un hjá Alþýöubandaiaginu aö efna beri til þingkosninga meö haustinu. Jafnframt má sjá fram á mikia erfiöleika þeirra bandalagsmanna innan laun- þegahreyfingarinnar, sem þeir eru vanir aö siga eins og hundi, hvenær sem þeir eru I stjórnar- andstööu. Nú geta ráöherrar Al- þýöubandalagsins alis ekki fellt sig viö launakröfur, sem eru þó mikiö kurteisari en þegar and- stæöingar bandaiagsins sitja f rikisstjórn. Launþegahreyfing viröist ekki átta sig á þvi aö nú á hún aö þegja, og fer þar eins og stundum I smalamennsku aö þegar allt hefur veriö rekiö inn f rétt láta hundarnir ekki af gelt- inu. Blekkingar Alþýöubanda- lagsins I launamálum geta oröiö þaö þungar á metunum, aö ekki veröi lengur setiö I rikisstjórn viö aögeröaleysi. Til viöbótar stefnir svo I atvinnukreppu um sama ieyti og sóslalskattar AI- þýöubandalagsins veröa birtir almenningi. Mun þá setja hroll aö mörgum, sem hingaö til hafa taliö aö sóslalskattar skyldu vera óheftir. Forsetakosningarnar hafa vakiö Alþýöubandalagsmönn- um vonir um, aö þeir muni koma velút úr kosningum, veröi efnt til þeirra fljótlega. Þeir sitja nú uppi meö margvfslegar skrár fylgismanna þess fram- vlsm Miövikudagur 16. júli 1980 Miðvikudagur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Hagn- hildur” eftir Petru Flage- stad LarsemBenedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- son les (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Kon- unglega filharmonlusveitin i Lundúnum leikur „Fingalshelli”, forleik op. 26 eftir Felix Mendelssohn; Sir Malcolm Sargent stj. / Elly Ameling syngur „Frauenliebe und Leben” op. 42 eftir Robert Schu- mann; Dalton Baldwin leik- ur á planó / Lamoureux- hljómsveitin I Parls leikur „La Mer” eftir Claude De- bussy,- Igor Markewitsh stj. 17.20 Litli Barnatiminn. Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Gatherine Campell Frith leikur á fiöluEinleikssónötu nr. 1 i' g-moll eftir Johann Se- bestian Bach. 20.00 Unglingaþáttur. 20.30 Tónlistarþáttur — 21.10 Pistill frá Gautaborg. GIsli Helgason segir frá 21.35 Kórsöngur. Norski ein- söngvarakórinn syngur "lög eftir Grieg, Lindemann og Reissiger; Knut Nystedt stj. 2145 Apamáliö I Tennessee Sveinn Asgeirsson segir frá. Fyrstí hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2235 Umræöuþáttur, Kannski tekst þeim aö semja sig I sátt viö flokkinn aö nýju, en þar kemur viö sögu bændafylgi og vitlaus kosningalög, þar sem jafnvel fámennustu kjördæmin geta fengiö upp I fimm til sex þingmenn. Framsóknarflokkurinn færi verst út úr kosningum I haust. Þaöan yröi stóran vinning aö fá fyrir Alþýöubandalagiö, en þessir tveir flokkar velta nú oröiö fylginu á milli sin eftir ná- iö samstarf lengst áf liöins ára- tugar. Jafnframt hefur sú breyting oröiö á framsókn, aö mikill hópur almennra kjósenda flokksins telur ekkert athuga- vert viö aö hverfa frá honum til vinstri I kosningum, ef þaö mætti veröa til þess aö halda Al- þýöubandalaginu viö völd f þjóömálum. Þetta stafar af pólitiskri veiklun forustumanna framsóknar og hugsjónaskorti. A þeim bæ er fyrst og fremst veriö aö reyna aö leysa úr dag- iegum vanda frekustu þrýsti- hópanna viö vaxandl fyrirlitn- ingu þessara hópa og alls al- mennings I landinu. Veröi kosn- ingar I haust er vonandi aö ein- hverjir komi fram á sjónarsviö- iö sem þora. Svarthöföi Otvarp kl. 20.30: bjóöanda, sem þeir telja sinn mann öörum fremur. Þeir sem þekkja til dugnaöar þeirra og frekju munu ekki vera I vafa um tii hvers þær skrár verba notaö- ar. Þannig segja menn, aö lföi mikib fram yfir haustiö áöur en til kosninga veröi blásiö, missi Alþýöubandalagiö kæra mögu- leika til ávinnings af völdum forsetakjörs og sitji óheyrilega lengi uppi meö ófullnægöa laun- þegastétt. Ekki veröur meö góöu móti séöhvar Gunnar Thoroddsen og félagar lenda komi til kosninga. „Kynnum ailt fypip ofan diskó og allt fypir neðan klassík 51.19 ,/Þátturinn //Misræmur" er eins og nafnið bendir til byggður upp á f jölbreytni. Við munum reyna að kynna eins f jölbreytta tón- list og kostur er á, eða allt fyrir ofan diskó og allt fyr- ir neðan klassíkk". Þetta voru orð Ástráðs Haralds- sonar er við spurðum hvers konar þáttur,, Misræmur" væri. „I kvöld munum við kynna breska raegge tón- listarmanninn Lynton Kwesi Jones. Stjarna j>essa manns er tiltölulega ný ris- in en okkur þykir hann það góður að hann sé þess virði að kynna hann". — ÁS t þættinum „Hvaö er aö frétta” veröur meöal annars rætt um sklpu- lagsmál á Reykjavlkursvæöinu og spurt hvar fólk hafi möguleika á aö byggja I framtiöinni. utvarp ki. 20.00: Sklpulagsmai 1] Reyklavfkupbopg „Við verðum bara með eitt efni i þættinum í kvöld" sagði Bjarni P. Magnússon utvarp ki. 22.35: Reynum að kafa dlúpi í hverl mál 1|M Sigmar B. Hauksson stjórnandi þáttarins „Kjarni málsins”. „Efnið i þessum þætti er spurn- ingin, hvort maðurinn geti haft áhrif á sitt daglega lif, og hvort hann geti breytt þvi á einhvern hátt”, sagði Sigmar B. Hauksson er hann var spurður um efni þáttarins „Kjarni málsins”. „Til að ræða um þetta mál, höf- um við fengið þá Þröst ólafsson hagfræðing hjá fjármálaráðu- neytinu og Erling Gislason leik- stjóra. Þröstur mun tala um þetta efni út frá þvi, hvort peningar hafi áhrif á daglega lif mannsins, en Erlingur aftur á móti, hvernig leikhúsið túlkar það og mun hann þá vitna i leikritið „Stundarfrið” Að lokum sagði Sigmar að yfir- leitt væru málin ekki rædd á breiðum grundvelli I þættinum heldur væri reynt ”að kafa djúpt” I hvert mál. —AB er hann var spurður um efni þáttarins „Hvað er að frétta". „Við tökum fyrir skipu- lagsmál í Reykjavík, og munum í því sambandi tala við Hilmar ólafsson fyrrverandi forstöðumann þróunarstofnunar Reykja- vikur, og Guðlaug Gauta Jónsson, sem á sæti í skipulagsnefnd Reykja- víkurborgar. Bjarni sagði, að í þættin- um yrði rætt um það hvar fólk fengi möguleika á að byggja i framtíðinni og einnig hvers vegna lítið sem ekkert hafi gerst í skipulagsmálum borgar- innar að undanförnu. — AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.