Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 16. júlí 1980 síminnerðóóll v veðurspá Um 300 km vestur af Bjargtöng- um er 1008 mb lægöardrag en 1017 mb hæðarhryggur fyrir austan land, þokast austur. Um 500 km suöaustur af Hvarfi er 998 mb lægö á hreyfingu austur. Hiti breytist litiö. Suöurland til Vestfjaröa: S/gola og sums staöar dálltil súld fram eftir morgni en snýst þá i SA átt, gola eöa kaldi og léttir heldur til til landsins. Noröurland/bæöi spásvæöin: Hægviöri og sums staöar dálitil súld eftir morgni en léttir heldur til meö SA golu siödegis. Austurland og -firöir: S og SA átt, gola og siöar kaldi á miöun- um. Þokuloft. Suöausturland: S gola fram eft- ir morgni en siöan SA gola eöa kaldi. Þokuloft en þurrt aö mestu. Veörið hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri alskýjaö 9, Bergen skýjaö 12, Helsinki léttskýjaö 18, Kaupmannahöfn léttskýjaö 15, Osld rigning 14, Reykjavik skýjaö 10, Stokkhólmur skýjaö 18. Klukkan átján i gær: Aþena heiörikt 30, Berlin rign- ing 17, Chicago skýjað 36, Feneyjar skýjaö 23, Frankfurt rigning 15, Nuuk léttskýjað 12, London skýjað 15, Luxembourg skýjaö 15, Las Paimas léttskýj- aö 23, Maliorca heiöskirt 25, Montreal skúrir 22, New York skýjað 27, Paris alskýjað 14, Róm heiöskirt 24, Malaga létt- skýjaö 24, Vin skýjaö 25, Winni- peg skýjaö 22. Loki segir Enn ekki ákveöiö hvort islenski þjóösöngurinn veröur ieikinn viö verölaunamóttöku, segir Gisli Halidórsson I Visi um ólympiuleikana i Moskvu. Þar fór siöasta tækifæriö til aö mót- mæla i Moskvu þvi engin hætta er á aö Islendingarnir fái verö- laun. Frystihúsamenn óánægðir: Afurðalánln tekln upp í lausaskulflir Svo viröist vera sem aukin afuröalán til frystiiönaöarins hafi veriö tekin af bönkum upp I lausaskuldir viö oliufélög og aöra aöila viöa um land. Þó viröist vera óljóst um meöferö þessara mála enn sem komiö er, hjá ýmsum fyrirtækjum. „1 okkar tilfelli má segja aö afuröalánin hafi alls ekki komiö aö þeim notum sem þau llta út fyrir aö geta gert, vegna þess aö bankarnir höfðu áöur en þetta kom til veitt okkur vissa fyrir- greiöslu til þess aö velta þessu áfram á erfiöleikatlmum”, sagöi GIsli Konráösson, fram- kvæmdastjóri Útgeröarfélags Akureyringa, I samtali viö VIsi I morgun. „Svo er þessi afuröalána- breyting gerö og þá er fyrri fyrirgreiðsla felld inn i þénnan ramma, —og eins og þaö viröist vera nú, þá eigum viö ekki aö njóta annarrar fyrirgreiöslu, þannig aö þaö hafi veriö sett I þetta umframlán sem viö höfö- um fengiö áöur hjá bönkunum og þvl skapast ekkert nýtt hand- bært fé”, sagöi GIsli Konráös- son. Stefán Runólfsson, forstjóri Vinnslustöövarinnar I Vest- mannaeyjum, tjáöi Visi aö enn væri ekki ljóst hverja meöferð þetta mál fengi hjá þeirra viö- skiptabanka. Virtist þetta einn- ig eiga viö um Noröurtanga á ísafiröi. A Austfjöröum viröist þessi meöferö á afuröalánum vera komin I gang. —AS Skip lestar nú skreiö I Hafnarfjaröarhöfn en uppskipun liggur nifiri meöan rigningaskúrir ganga yfir. (Visism. GVA) Skipað út upp í io milljarða samníng Nú er veriö aö skipa út öörum hluta skreiöarfarms upp I 10 milljaröa samning, sem Is- lenska umboössalan náöi I des. s.l. viö Nigeriumenn. Bjarni Magnússon hjá is- lensku umboössölunni sagöi. i samtali viö Visi i morgun aö fyrsti hlutinn heföi fariö meö Hvalvikinni og heföi gengiö öröuglega aö fá honum skipaö upp ytra og heföi Hvalvikin oröiö aö biöa I um 5 vikur. Sú biö væri þó seljendum aö kostn- aöarlausu. Enn er eftir aö skipa út um 30 þúsund böllum til viö- bótar upp I þennan samning og fyrir utan hann hafa náöst samningar um sölu á þorsk- hausum fyrir um 1.5 milljarö. 12 atkvæði til úr- skurðar í Hæstarétti Atkvæðin 205, sem fundust kosningarnar og Vísir i Hafnarfirði eftir forseta- skýrði frá í siðustu viku/ OTTEKT A STÖÐU K. JÓNSSONAR „Þaö hefur engin ákvoröun veriö tekin um hugsanlega eignaraöild Akureyrarbæjar aö niöursuöuverksmiöju K. Jónsson- ar & Co hf.”, sagöi Helgi M. Bergs, bæjarstjóri á Akureyri, i samtali viö VIsi. „Arna Benediktssyni hefur ver- iö faliö aö gera úttekt á stööu fyrirtækisins, sérstaklega meö tilliti til þarfar þess fyrir nýtt fjármagn”, sagöi Helgi. „Fyrr en niöurstööur þessarar könnunar liggja fyrir er enga afstööu hægt aö taka og vil ég engar tölur nefna I þessu sambandi”, sagöi Helgi M. Bergs i lok samtalsins. G.S. verða talin hjá yfirkjör- stjórn Reyk janeskjör- dæmis í dag. Aö sögn Björns Helgasonar hæstaréttarritara eru nú 12 vafa- atkvæöi til úrskuröar hjá Hæsta- rétti, en Hæstiréttur starfar sem landskjörstjórn I forsetakosning- um. Björn taldi atkvæöi þessi vera af ýmsu tagi en ekki neinnar einnar tegundar. Mistökin viö talningu 205 at- kvæöanna komu ekki fram vegna þessaöatkvæöin voru skráö talin. — ÓM varðundir kranabómu og lést Tvitugur maöur beiö bana i Sundahöfn I gær er kranabóma brotnaöi þar sem unniö var aö uppskipun úr ms. Dettifossi. Slysiö varö skömmu eftir há- degi er verið var aö hifa stóran krana upp úr lest skipsins og munu tveir kranar hafa veriö notaöir til þess. Bóma annars kranans brotnaöi og féll á bryggj- una á manninn sem þar var viö vinnu. Hlaut hann mikil meiösl og var fluttur á slysadeild Borgar- spltalans þar sem hann lést skömmu slðar. Ekki er unnt aö birta nafn mannsins aö svo stöddu. — Sv.G. «

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.