Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 17. júlí 1980, 167. tbl. 70. árg. Seðiabankinn innheimtir 74,5% yiirdráttarvexii at viðskiptabðnkunum: Skulda tvo milliaröa í refsivexti frá áramótum Viöskiptabankarnir skulda Seðlabankanum vegna refsi- vaxta frá 20. des. s.l. til 20. júnl rúma tvo milljaröa króna. Bankarnir borga 74.5% vexti af yfirdrætti sinum hjá Seðla- bankanum en sú tala innifelur 4.75% dráttarvexti á mánuöi og siðan vaxtavexti um hver mán- uoaniót. Hinn 1. júní var staða all- flestra viöskiptabankanna mjög slæm gagnvart SeMabankanum en langverst þó hjá Útvegs- bankanum sem þá hafði fyri- dregið um 6.675 milljónir. Um 1500 milljónir af þvi eru frá þvi um siöustu aramót. Siðastliðinn mánuð og þat> sem af er þessum mánuði hefur staöa viðskipla- bankanna enn versnað gagnvart Seðlabankanum. Einu bankarn- ir sem hafa jákvæða stöðu eru Búnaðarbankinn um 4.721 milljón og Samvinnubankinn um 30 milljónir. Eirikur Guönason hjá Hag- fræðideild Seolabankans, sem veitti blaðinu þessar upplýsing- ar sagoi, aö þaö væri ekki óvenjulegt aö bankarnir væru með yfirdrátt en á þessum tlma væri þao óeðlilegt. Eirlkur sagði rétt að benda á, vegna hinnar háu refsivaxtatöíu, að ekki væri svo að bankarnir væru að kasta öllu þessu fé á glæ þvl megnið af þvi lánuðu þeir aftur og fengu þar einhverja vexti upp I þetta. Hann gat þess einnig, að útlán hefðu verið meiri en hóflegt gæti talist og væru þessir vextir háir til að þeir verkuðu sem bremsa á seðlaprentun. —ÓM t gærdag tóku börn úr leikskólanum Grænuborg fyrstu skóflustunguna uft nýrri Grænuborg, sem rlsa á við Eirfksgötu. Reyndar urðu skóflu- stungurnar fleiri en ein og fleiri en tvær, þar sem hinir ungu borgarar virtust óþreytandi. Fljótlega rann þó upp fyrir þeim, að verkið myndi sækjast seint á þennan hátt, svo þau drógu sig I hlé, en létu þess I stað skurðgröfu eftir verkið og horfðu sjálf opinmynnt á. '__________________________________________________(Vlsism. GVA) — K.l». Fréttaauki um deilur ráðuneyta um flugumferðarstiórn á Keflavíkurflugvelli: „ólafur segir Dað stríða gegn lögum - segir Sleingrímur Hermannsson um núverandi fyrirkomuiag »» „Lögin um flugmálastjórn eru ákaflega skýr. Þar segir að stjórn flugmála sé I höndum flugráðs, sem er undir stjórn ráðherra og framkvæmdastjóri flugmála hér á landi er fíug- málastjöri. Og þar er engin undantekning gerð með Kefla- vikurflugvöll," sagði Stein- grimur Hermannsson sam- gönguráðherra I morgunsam- tali við VIsi. Hann hefur sem kunnugt er af fréttum Visis krafist þess I bréfi til utanrlkis- ráðuneytis, að öll málefni varð- andi flugumferðarstjórn verði sett undir embætti flugmála- stjóra, en varnarmáladeild utanrikisráðuneytis hefur I þrjá áratugi f arið með þessi mál eins og flest málefni er snerta Kefla- vlkurflugvöll. „það er til ákaflega athyglis- verð álitsgerð um þetta mál, sem Ólafur Jóhannesson utan- rlkisráðherra hefur skrifaö," sagði Steingrfmur. „Hann kemst aö þeirri niðurstöðu að núverandi fyrirkomulag striöi algerlega gegn lögum." Utanrikisráðuneytið hefur enn ekki svarað umræddu bréfi samgönguráðherra, en að sögn Helga Ágústssonar deildar- stjóra f varnarmáladeild utan- rlkisráðuneytis hefur verið unn- ið að svari siðustu daga. Margt bendir til að erindinu verði hafnað en engu að sfður biða menn þess með óþreyju að svar berist frá þeim utanrfkisráð- herra, sem sjálfur hefur sagt núverandi skipan mala striða gegn lögum. Páll Magnússon blaðamaður hefur farið I saumana á þessu máli og kynnt sér bréfaskipti milli ráðuneyta og annarra er þetta mál snertir sérstaklega. Sjá bls. 9. — Gsal ALSÆLIR PUOARAR Magnús Bjarnfreðs- son skrifar - bls. 8 Rætt við Má Elísson - sjá opnu Popparar hjá Guðrúnu Á. Símonar - blS. 22 Nýjustu tölur úr Reykjanesi: Kjallaraatkvæð- in breyttu engu Hafnfirsku kjallaraat- kvæðin í f orsetakosningun- um voru talin í gær og skiptust þau þannig milli frambjóöendanna: Vigdls halut 81 atkvæði, Guð- laugur 76, Albert 32 og Pétur 15. 1 atkvæði var ógilt. Samtals voru þetta 205 atkvæði. Þessar tölur raska i engu röð frambjóðenda en heldur hefur dregið saman með Guðlaugi og Vigdisi I þessu eina kjördæmi, Reykjaneskjördæmi. — óM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.