Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 2
VÍSIR. Fimmtudagur 17. júll 1980 Hvernig liður þér með eldgos i næsta nágrenni? — Spurt i Mývatnssveit Pétur Snæbjörnsson, matsveinn: „Mér llöur ágætlega, þakka þér fyrir. Éghef séö öll eldgosin siöan þetta byrjaöi hérna og tel mig þvi vita hvernig á aö bregöast viö þessu”. Bragi Valur, 9 ára: „Agætlega, seinast var ég dálitiö hræddur og lika þegar aö gaus 1977 en ekki núna. Éger oröinn vanur þessu”. Bryndfs Snæbjörnsdóttir, 12 ára: „Bara vel. Ég var aö horfa á gosiö rétt áöan, aö visu dálitiö langt frá. Ég er ekkert hrædd núna en ég var svolitiö hrædd þegar aö gaus hérna 1977”. Drifa Þuriöur Arnþórsdóttir, 10 ára: „Mér lföur ágætlega núna. Maöur er farinn aö venjast svona gosi. Þegar gaus fyrst var ég hrædd en ekki núna”. Snæbjörn Pétursson, starfsmaöur Kfsiiiöjunnar: „Þaö er nú varla hægtaö segja aö aö sé alveg hér I næsta nágrenni. En þetta er ekki svoleiöis gos aö ástæöa sé til aö óttast. Ef þetta væri eitthvaö I lik- ingu viö Heklugosiö ’47 væri kannski ástæöa til aö óttast”. ± / / / / Nafn. \ \ \ \ Heimilisfang Sími Svör berist skrifstofu Vísis, Síöumúla 8, Rvík/ í síðasta lagi 30. júlí í umslagi merkt KOLLGATAN O Dregið veröur 31. júlí og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. í smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá ÚTILlF - Glæsibæ undir hvaða haus?___________ Ef þú átt Kollgátuna átt þú mögu/eika á MÁLMLEITARTÆK/ má/m/eitartæki að verðmæti kr. 97.000 • K'; : ■ "H \- j-n .> • 'X >•# ... v*. '*• . MEÐAL ANNARS: ★ Málmleitartæki ★ Wind-Surfer (seglbretti) ★ Sjóskíði ★ Froskbúningar og köfunarbúningar Það er fátt sem ekki fæst i Úti/if Glæsibæ -S: 82922 af stórlöxum Umsjón: Kristin Þor- steinsdóttir. M velðimennirnir alll S—9P ol roleglr 1 Laxá I Dölum hafa veiöst 30 laxar, þaö sem af er veiöitlma- bilinu, aö sögn Gunnars Björns- sonar. Þetta eru allt stórir laxar, sá stærsti 20 punda, en aöeins 2—3 undir 10 pundum. Þrátt fyrir þetta er veiöin nokkuö minni en á sama tlma I fyrra og sagöi Gunnar ástæöuna vera þá, aö veiöimennirnir væru fáir og margir hverjir óvanir, „Rytjungsafli”. Hjá Siguröi Sigurössyni fengum viö þær upplýsingar, aö rytjungsafli væri kominn á land úr Laxá i Leiársveit. Þetta væri yfirleitt vænn fiskur og mikill lax I ánni, en hann væri frekar tregur aö taka. Þrátt fyrir þaö heföu komiö 11 laxar á land s.l. mánudagsmorgun. Hann sagöi jafnframt, aö yfir 800 laxar væru komnir framfyrir stigann og væri eitthvaö af þvi komiö fram I vötn og teljarann I Eyrarfossi. „Dræm veiði i Þverá”. í Þverá hefur veiöin veriö heldur dræm, en á hádegi á Þessi mynd er tekin fyrir stuttu f Laxá f Kjós. (Mynd GÞG). laugardag voru komnir 332 laxar á land, frá Gilbotni og að Hraunenda, en 600 á Fjallinu, I allt 932 laxar, aö sögn Markúsar Stefánssonar. Hann sagöi, aö þetta væri mun lélegra en I fyrra, þó væri mikill lax, hann bara tæki svo illa. Astæöuna er sennilega aö finna I litlu og súrefnislausu vatni, sagöi Markús. Meöalþyngd laxanna er um 8 pund, en sá stærsti var um 20 pund. „Laxinn vænni enn i fyrra”. Ingibjörg Þorkelsdóttir ráös- kona i veiöihúsinu viö Vatns- dalsá sagöi, aö 248 laxar væru komnir þar á land. Þetta væru vænni fiskar enn I fyrra, meöal- þyngd væri um 10 pund, en sá stærsti var 22 punda. „Mjög góð meðal- þyngd”. 1 veiöihúsinu viö Viöidalsá var Jörundur ólafsson fyrir svörum. Hann sagöi, aö 224 laxar heföu veiöst þar, meöal- þyngd væri um 10 1/2 pund, en sá stærsti væri um 22 pund. Hann sagöi þetta svipaö magn og i fyrra, nema hvaö meöal- þyngdin væri meiri en oft áöur. Vatnsmagniö i ánni er sæmilegt og hún viröist full af fiski, sagöi Jörundur aö lokum. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.