Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 6
6 vtsm Fimmtudagur 17. jiíll 1980 Hvað gerist í málefnum lands- liðsins í handknattleik? - Liðið situr uppi Diáiiaraiausi háiiu ðri fyrir B-keppnina í Frakklandi Þær fregnir aö landsliö okkar I handknattleik standi allt I einu uppi þjálfaralaust, aöeins hálfu ári fyrir B-keppnina, sem fram á aö fara f Frakklandi um næstu áramdt, hafa valdiö miklu um- tali manna á milli. Menn velta því fyrir sér hvaö sé eiginlega aö gerast, og hvaö geti eiginlega valdiö þvf aö þessi staöa sé allt I einu komin upp. Jéhann Ingi Gunnarsson sem hefur veriö einvaldur landsliös- ins segir aö HSl hafi svikiö munnlegan samning sem þeir JUlíus Hafstein formaöur HSl og Gunnar Torfason fyrrver- andi varaformaöur hafi gert viö sig, og þaö sé mergurinn máls- ins. Honum hafi síöan veriö boö- in hálfgerö sultarlaun, á sama tfma og þjálfarar sem eru meö liö 12. deild hafi mun hærri upp- hæö fyrir sln störf. Þeir HSl menn hafa enn ekki fengist til aö skyra afstööu HSI til þessa máls, segjast biöa heimkomu JUlfusar Hafstein sem setiö hefur fund Alþjóöa Handknattleikssambandsins i Moskvu aö undanförnu. Fjárskortur Þaö vita allir aö Handknatt- leikssambandiö á viö mikla fjárhagserfiöleika aö stríöa eins og flest önnur sérsambönd og iþrdttafélög f þessu landi. Þvl kemur þaö í sjálfu sér ekkert á óvart aö deilur skuli koma upp varöandi þaö hvaö HSl geti greitt mikil vinnulaun. En á sama tlma hafa forráöa- menn HSÍ ljfst þvl yfir aö lands- liöiö skuli hafa forgang, og allt skuli vera gert til þess aö vegur þess veröi sem mestur I B- keppninni, ekkert skuli til spar- aö. Þaö skýtur þvf skökku viö aö ekki skuli vera hægt aö greiöa þeim manni sem á aö bera ábyrgö á landsliöinu þokkaleg laun. Vlst er forráöamönnum HSl engin vorkunn aö teyma á eftir sér tóma sjóöi, en menn eiga erfitt meö aö trvia þvl aö þaö megi ekki fremur spara á öörum sviöum. Hver tekur við? Þaö er öruggt mál aö Jóhann Ingi mun ekki halda áfram meö landsliöiö, og þá vaknar sú spurning hver muni taka viö. Hver er fáanlegur til aö taka liö- iö upp á þau bfti sem Jóhanni Inga voru ætluö? Því er ekki aö neita aö viö eig- um nokkra þjálfara sem geta axlaö þetta verkefni, „aö láta rósina springa út” eins og Jó- hann Ingi oröaöi þaö. Min skoö- un er samt sú aö þaö þurfi aö hlúa vel aö rósinni áöur en hún nær fullum þroska, leiöin fram til B-keppninnar er bæöi löng og ströng, og geysilegt verkefni bföur þess sem viö landsliöinu tekur. Umhugsunarefni Forráöamenn HSl eiga ef- laust eftir aö skýra slna hliö á þessu máli og þaö er ekki aö efa aö eftir skýringum þeirra er beöiö meö eftirvæntingu. Þá mun þaö ef til vill koma I ljós hvort HSl sé þess megnugt eöa ekki aö halda uppi öflugu starfi I sambandi viö landsliöiö sem er andlit Iþróttarinnar bæöi hér innanlands og út á viö. Sé þaö staöreyndin aö svo sé ekki, þá erum viö komnir I ógöngur miklar og þörf á aö taka öll mál- efini handknattleiksins upp til gagngerrar endurskoöunar. Hann hirti ðll metinl Hinn margfaldi Islandsmeistari i golfi, Björgvin Þorsteinsson frá Akureyri, hefur nú flutt sig austur á Höfn I Hornafiröi, og starfar þar sem fulltrúi sýslumannsins á staönum. Björgvin tók þátt I meistara- móti Golfklúbbsins þar á staönum i slöustu viku og keppti einn I meistaraflokki. Ekki lét hann þaö ásig fá.hann ruddihverju vallar- metinu úr vegi á eftir ööru og er upp var staöiö haföi hann slegiö öll vallarmet sem hægt var aö slá. Hann setti met er hann lék 9 holurnará 29höggum eöa þremur undir pari, og siöan komu met á 18 holum, 36, holum, 54 holum og á 72 holum en þær lék Björgvin á 262 höggum eöa 6 yfir pari vallar- arins. gk—. LITE RIDER Nylonskór styrktir fyrlr ökkla og I tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Bláir m/hvítri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 27.600.- pumn^ skór FAST RIDER Ný llna sem farið hef ur sigurför um Evrópu. Litir: Bláir m/gulri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890 Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 TOP JOGG Sérstaklega þægilegir rúskinnsskór. Litir: Bláir m/hvítri rönd Stærðir: 39—46 Verð kr. 29.890 EASY RIDER Nylonskór styrktir fyrir ökkla og I tá. Henta bæði fyrir hlaup á grasi og á malbiki. Litir: Hvítir m/blárri rönd Stærðir: 38—45 Verð kr. 29.890

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.