Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 10
VISIR iFimmtudagur 17. júll 1980, 10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Leyfðu öðrum að taka þátt I þvl sem þú ert að gera um þessar mundir, það veitir þér meiri ánægju. Nautið, 21. apríl-21. mai: Það er ekki vist að allir veröi þér sam- mála i dag, og hætt er viö að sumir verði ekki feimnir við að láta það i ljás. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Eyddu ekki i neinn óþarfa i dag, en það getur oröið nokkuð erfitt að komast hjá þvi. Vertu heima I kvöld. Krahhinn, 22. júní-23. júli: Blandaðu þér ekki I deilumál annarra, þaö gæti reynst afdrifarlkt. Kvöldið verð- ur rólegt. Ljónið, 24. júli-23. agúst: Reyndu að hvlla þig og slappa af I dag, ekki mun af veita. Lestur góðrar bókar mun gera þér gott. Mevjan. 24. ágúst-23. sept: Ef þú getur ættir þú að vera úti i dag, það er gott fyrir heilsuna. Vogin. 24. sept.-23. okt: Ef þú hefur þig I að byrja á einhverju verður þér mikið úr verki. Farðu varlega I umferðinni. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú ættir að gæta tungu þinnar I dag, þvi sumir þola ekki að heyra sannleikann um sjálfa sig. Kogm aðurinn, 23. n«v.-21. Ræddu málin við vin þinn, sem e.t.v. hef- ur meiri þekkingu á efninu en þú. Kvöld- inu er best variö heima. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Það er ekki vist að skapiö verði sem best I dag, reyndu samt að brosa, þó ekki væri nema út i annað. Vatnsberinn. 21. jan.-IA. feb: Námsfólk ætti að taka fram skólabækurn- ar og hefjast handa við lesturinn, ekki mun af veita. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Farðu I heimsókn til eidri ættingja, það mundi gieðja þá mikið. Farðu varlega I umferðinni I kvöld. Trrrwrrt Ég vissi að Charles hafði ' fengið smá kennslu I þvl i hvernig ætti að skjóta I neyöartilfelli,” sagði June... TARZAN ® Irademtik IAR/AN Owned by Edgai Rice Burroughs Inc and Used by Permission ,,en þegar' górillan kom nær féll maöurin,: minn skyndilega....” Velkominn til hallar minnar jarl. Skósveinn minn mun fara meö þig i kynnisferð. Ég vildi helst fá aö skola af mér. Göturnar þinar eru DRULLUGAR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.