Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 11
VÍSIR Fimmtudagur 17. júll 1980 Heyskapur gengur víðasl hvar vei á Norð-austuriandi Erum mánuöi fyrr á ferðinni en í fyrra - segir Reynir Schöith bóndi að Holshusum í Eyjafirði Heyskapur er viöast hvar I byrjaöur á Noröurlandi eystra _ og þar sem best lætur eru | bændur vel á veg komnir með aö ■ hirða. Allt stefnir I aö heyfengur 5 veröi vel i meöallagi, þar sem | kal er ekki þvi meira og ef _ þurrkatiö helst. I gær var þung- | búiö veöur á Norðurlandi, _ mistur eöa þoka og viöa súld. „Heyskapur hefur gengið ■ þokkalega hér i sveit þaö sem af | er, en um helgina geröi óþurrk ■ sem stendur enn”, sagöi Þorgils ■ Gunnlaugsson, bóndi aö Sökku i ■ Svarfaödardal, i samtali viö ■ VIsi, „Sprettan er nokkuö góö og ■ flestir bændur komnir vel á veg ■ meö heyskapinn, flestir um þaö I bil hálfnaöir. óvenjumikiö ber á • kali og á þeim blettum vex litiö I annaö en arfi og önnur leiðinda- ■ grös. Þaö horfir samt vel meö ■ heyfeng ef þurrkatiö veröur, 1 enda veitir ekki af eftir aö á I okkur var lagöur fóöurbætis- * skattur. Hins vegar er erfitt aö I gera sér grein fyrir hver endan- leg stefna i þessum málum I verður, þar sem eitt er ákveöiö i _ dag og annað á morgun”, sagöi | Þorgils aö lokum. ■ Talsvert kal „Heyskapur er byrjaöur hér á flestum bæjum, ef ekki öllum” sagöi Björgvin Þóroddsson, bóndi að Garöi i Þistilfiröi i samtali viö VIsi. „Einstaka bóndi er allt af þvi hálfnaður, en almennast er aö menn séu rétt aö byrja. Sprettan var hæg framan af, en tók viö sér þegar rigndi i siöustu viku. Hér er töluvert kal, sérstaklega á innstu bæjunum, en á þeim bæj- um þar sem þaö er ekki þvi meira ætti heyfengur aö geta oröið vel i meöallagi ef þurrkar veröa. „Hér hefur veriö notaöur meiri fóðurbætir en gengur annarsstaöar, þar sem viö höf- um oft minni og lélegri hey. Fóöurbætisskatturinn kemur þvi illa við okkur og hlýtur aö leiöa til fækkunar á gripum”, sagði Björgvin aö lokum. Sláttur að byrja „Viö erum rétt aö byrja sláttinn og þannig er þvi háttaö víöast hver hér I kring”, sagöi Vigfús B. Jónsson, bóndi aö Laxamýri i Reykjahverfi, i samtali viö VIsi. Hér er mikiö kal, sennilega hvergi meira, sem stafar af miklum svellalög- um I vetur. Sprettan var heldur sein til vegna þurrka, en þar sem grös eru á annaö borö er nú oröiö ágætlega sprottiö. Ég er þvi ansi hræddur um aö viöa veröi hér i sveit rýrari hey en veriö hefur. Fóöurbætis- skatturinn hjálpar þvi ekki upp á og aö öllu jöfnu finnst mér þessi skattlagning ansi gróf aö- gerö. Ég trúi þvi ekki ööru en slakaö veröi á þessari skatt- heimtu meö haustinu”, sagöi Vigfús aö lokum. ör spretta „Hér eru bændur yfirleitt vel á veg komnir meö heyskapinn, ætli viö eigum ekki fimmtung- inn eftir”, sagöi Reynir Schiöth, bóndi aö Hólshúsum i samtali viö VIsi. Þaö geröi rigningar um 17. júni og var óþurrkatiö i um viku. Þegar stytti upp byrjuöu menn almennt aö slá, enda tók sprettan viö sér i rigningunum. Spratt svo ört aö viö hér á Hóls- húsum komust ekki yfir aö slá allt áöur en þaö spratt úr sér. Heyskapurinn er um þaö bil mánuöi fyrr á feröinni hjá okkur en var I fyrra og allt útlit fyrir góöan heyfeng”, sagöi Reynir i lok samtalsins. Krisiján Egilsson formaður FlA: Flugleiðlr koma I veg fyrir betrl nvtingu fiugmanna Vegna þeirra leiöu hvata kynningardeildar Flugleiöa h.f. aö undanförnu, þar sem ráöist er aö flugmönnum og öörum flugliöum félagsins, sér F.l.A. sig tilneytt aö senda fjölmiölum þessar linur til aö skýra og leiö- rétta rangar og villandi upplýs- ingar. Flugmenn F.I.A. hafa margóskað eftir gögnum varö- andi þá fullyröingu forstjóra Flugleiöa h.f. og nú siöast kynn- ingardeildar um, aö vinnutíma- takmarkanir Islenskra flug- manna séu meiri en erlendra starfsbræöra þeirra. Viö þessari ósk hafa stjórnendur Flugleiöa ekki oröið. F.l.A. hefur undir höndum samninga flestra evrópskra flugmannafélaga, og kemur þar i ljós, aö fá flugfélög hafa jafn- góöa nýtingarmöguleika og Flugleiöir h.f. En til aö ná góöri nýtingu þarf verkefni. Þvi veldur okkur furöu sú stefna Flugleiöa h.f. aö veita verkefnum til annarra fyrirtækja á sama tima og flug- menn félagsins geta bætt þeim viö sig innan ramma núgildandi samnings, og flugvélar félags- ins standa ónotaöar. Sem sagt, forystusveit Flugleiöa h.f. kvartar yfir lélegri nýtingu á sama tima og hún kemur i veg fyrir aö hægt sé aö nýta flug- menn betur. Er undarlegt, þótt flugmenn eigi erfitt meö aö skilja slikar ráöstafanir og þversagnir? Vinnutimareglur flugmanna eru mikilsveröur þáttur i öryggiskeöju flugsins, þó aö oft veitist stjórnendum flugfélaga erfitt aö viöurkenna slikt, þegar fjárhagsvandi steöjar aö. Vinnuskylda flugmanna tekur yfir allan sólarhringinn alla daga ársins, og ekki er gerður greinarmunur á dag- eftir- eöa næturvinnu. Flugfélag getur á 15 daga fresti aölagað vinnutima flug- manna þeim verkefnum, sem fyrir hendi eru meö svokallaöri áhafnaskrá, sem gefin er út til 15 daga i senn og er tilkynning um vinnu- og fridaga. Frldaga eiga flugmenn 8 i hverjum mánuöi aö sumri en 9 aö vetri, og skal þar af vera eitt helgarfri (þ.e. laugardagur og sunnudagur). Þar sem Flugleiöir geröu samanburð á orlofi I einni fréttatilkynningu sinni, þykir rétt aö skýra orlofsmál flug- manna nokkuö nánar. Eftirfar- andi tafla sýnir, hvernig orlofi flugmanna er háttaö. ekki veriö þar aö finna eina af ástæöunum fyrir þeim ógöng- um, sem félagiö er I i dag? Óeining flugmannahópanna hefur veriö ein af eftirlætisupp- hrópunum forsvarsmanna Flugleiöa h.f. Ahugi til aö fylgjast meö þeim viðræöum, sem fariö hafa fram milli flug- mannahópanna i tilraunum þeirra til sátta, hefur ekki veriö mikill, né heldur framlag þeirra jákvætt, og bera blaöaskrif og siðustu deilur flugmanna og Flugleiöa h.f. þess glöggt vitni. Hentar það ef til vill stjórnend- Fyrstu 10 árin 14 da8ar virkir 2/5 -3°/9 ------------- 20dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 34 virkir dagar Eftir 10ár 17 da8ar virkir 2/4 -30/9 ---------- 20dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 37 virkir dagar Eftir2ndr 20 dagar virkir 2/5-30/9 °ár 23 dagar virkir 1/10-30/4 Samtals 43 virkir dagar Samkvæmt orlofslögum eiga landsmenn rétt á 24 daga orlofi. Sé hluti þess tekinn utan lögboð- ins sumarorlofstimabils, sem er 1. mai til 15. sept. (15 dögum lengra i samningum flug- manna), er algengt, aö orlofs- dögum sé fjölgaö. Þeir aöilar, sem hafa vinnuskyldu á lög- boönum fridögum, s.s. jólum, páskum o.s.frv., fá þá daga i formi vetrarleyfis þ.e. 12 daga á ári. Flugmenn eru I þeim hópi. Lágmarks orlofs- og frldaga- fjöldi er þvi 36 dagar. Þaö er fyrst eftir 10 ára starf, sem flug- menn ná þeim lágmarks daga- fjölda. I fréttatilkynningu Flug- leiöa h.f. þótti þeim tilhlfðilegt aö taka aöeins hagstæöustu töl- una, þ.e. 43 dagar, án þess aö gefa frekari skýringar. Villandi fréttaflutningur þeirra Flugleiðamanna er okkur ekki framandi, en ef þeir trúa sjálfir sinum villandi og röngu yfirlýsingum, gæti þá um Flugleiöa h.f. betur aö viö- halda óbreyttu ástandi? Meginástæðan fyrir óeiningu flugmannahópanna var samein- ing flugfélaganna. Sú sameining olli ágreiningi viöar en innan raöa flugmanna. Þaö ætti stjórn félagsins aö vera öörum kunnugra. Þaö er enn sem fyrr skoöun okkar flugmanna, aö vandi Flugleiöa h.f. veröi ekki leystur meö blaöaskrifum eöa óná- kvæmum fréttatilkynningum i fjölmiöium. Vonandi finna blaöafulltrúi félagsins, kynningardeild og aðrir forsvarsmenn, sem hlut eiga aö máli, sér betri verkefni i framtiöinni en aö niöa niöur störf flugmanna og annars starfsfólks. Veröugra væri þeim aöilum aö reyna aö brúa hiö breiöa bil, sem rikir milli starfsfólks og stjórnenda fyrir- tækisins. Til þeirra starfa erum viö reiöubúnir. HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI (90)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.550-17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. ... SAMVIIMMJTRYGGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Vauxhall Viva árg.1972 Chevrolet Nova árg. 1973 Mazda 929 árg. 1978 V.W. Passat árg. 1978 Skoda 110 árg. 1975 Comet árg. 1974 Volvo árg. 1971 Volvo árg. 1979 Fiat 127 árg.1979 Mazda 818 árg.1972 Toyota Carina árg. 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26, Kópavogi, fimmtudaginn 17. júli 1980. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga bifreiðadeild fyrir kl. 17 18. júli 1980. Aukin þjónusta við TRABANT eigendur Johannes Knöchel, sérfræðingur frá TRABANT verksmiðjunum, verður staddur á eftirtöldum stöðum: Fimmtudaginn, 17. júlí kl. 12-15 við Bílaverkstæði KF.-Skagfirðinga, Sauðár- króki. Föstudaginn, 18. júlí allan daginn Búvélaverkstæðið, Óseyri 2, Akureyri, sími 23084. Mánudaginn, 21. júlí, þriðjudaginn, 22. júlí og miðvikudaginn 23. júlí. Varahlutahúsið v/Rauðagerði. Hann mun yfirfara TRABANTINN og ráð- leggja gömlum sem væntanlegum TRABANT- eigendum, meðferð á bílum sínum. Trabant-umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, sími 84511

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.