Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 12
VÍSIR Fimmtudagur 17. Júll 1980 „Fiskifloti okkar tslendinga er of stór, þegar tillit er tekiö til þeirra markmiöa, sem viö höfum sett okkur um uppbyggingu fiskistofnanna I hafinu kringum landiö”. MyndirGVA vism „Tiivist nyrra, stðrfelldra markaðs- svæða ímyndun einM - segir Már Elísson. fiskimálasljóri. I vlðlati vlð Visi „Sú gagnrýni, sem fram hefur komiö úr ýmsum áttum undan- fariö á frammistööu forgöngu- manna fiskiönaöarins i fram- leiöslu- og markaösmálum, er aö minu mati á margan hátt ómakleg. Þegar hins vegar stærö og afköst fiskiskipastóls- ins eru gagnrýnd, aö ekki sé minnst á enn frekari stækkun hans, er þaö aö flestu leyti rétt- mætt” sagöi Már Elisson, fiski- málastjóri, þegar Visir heim- sótti hann I Höfn viö Ingólfs- stræti, þar sem Fiskifélag Is- lands er til húsa, til aö ræöa viö hann vitt og breitt um málefni sjávarútvegsins. Fískif lotinn of stór „Eins og margir hafa rétti- lega bent á, er fiskifloti okkar Islendinga of stór, þegar tekiö er tillit til þeirra markmiöa, sem viö höfum sett okkur um uppbyggingu fiskistofnanna i hafinu kringum landiö. Auösætt er, aö gripa veröur um sinn til aflatakmarkana, ef ná á þeim markmiöum” sagöi Már. „Aö sjálfsögöu er þvi óæski- legt aö bæta fleiri afkastamikl- um skipum viö flotann, sem auka afköst hans enn frekar. Eins og sakir standa veröa kaup á hverjum nýjum skuttogara til þess, aö minna veröur til skipt- anna fyrir þau skip, sem fyrir eu i flotanum, aö minnsta kosti ef þess er ekki jafnframt gætt, aö draga úr heildarafköstum meö fækkun skipa I öörum skipaflokkum”. Mikil fjölbreytni í út- gerðarháttum „Hins vegar er nauösynlegt aö taka tillit til þess, aö erfitt er aö ákvaröa hversu mikiö eöa meö hvaöa hætti á aö minnka afköst fiskiskipaflotans, svo aö vel eigi aö vera, miöaö viö nú- verandi aöstæöur” sagöi Már ennfremur. „Mikil fjölbreytni rikir herlendis um stærö skipa, aöferöar viö veiöar, og út- geröarhætti og vinnslu fisk- afuröa almennt. Reynslan hefur sýnt, aö göngur fisks úr hinum ýmsu fiskstofnum eru breyti- legar eftir landshlutum, nýliöun og uppvaxtarskilyröum. Viö getum vart rigbundiö flotann viö einhvern ákveöinn tonna- fjölda eöa tegundir fiskiskipa. Til þess skortir mikiö á um þekkingu okkar, auk þess sem taka veröur tillit til atvinnu- og félagsþátta”. „Margir hafa spurt, hvort þessi fjölbreytni I útgerö sé æskileg, og haldiö þvi fram, aö mun auöveldara væri aö tak- marka stærö og afköst flotans, ef til dæmis væru eingöngu geröir út skuttogarar, þar sem auöveldara er aö reikna þetta dæmi meö staölaöar og tiltölu- lega einfaldar stæröir. I þessu tilfelli er sjálfsagt fyrst og fremst veriö aö huga aö veiöi botnfiska, þar sem aörar veiöi- aöferöir og skipt henta betur til veiöa annarra fisktegunda og jafnvel sumra botnlægra teg- unda. Er máliö þá strax oröiö flóknara”. Bátaflotinn gamall og úreltur. „Aörir þættir eru lika I þess- ari mynd, sem athuga þarf” hélt Már áfram. „Ég nefndi áöan atvinnu- og félagsleg atriöi. Hafa veröur i huga at- vinnu fámennra byggöarlaga, löngun manna til aö stunda sjálfstæöan atvinnurekstur, þótt I smáum stil sé. Einnig er rétt aö minnast á fiskvinnsluna. Meö núgildandi reglum um veiöi- svæöi og útgeröarvenjur togara, geta þeir ekki fullnægt kröfum saltfiskmarkaöanna ’ ’. „Gæöi linufisks og netafisks, þegar vitjaö er um daglega, eru lika óumdeilanleg. Meö þessu er engan veginn veriö aö draga úr þvi, aö afköst flotans eru of mikil, heldur vil ég einungis benda á, aö lausn þessa vanda er ekki auöveld, aö minnsta kosti þegar til skamms tima er litiö. Þaö sem fyrst og fremst þarf aö gera nú, er aö koma i veg fyrir frekari aukningu veiöiafkasta”. „Þá skulum viö ekki gleyma þvi, aö bátaflotinn sem jafnan hefur átt drýgstan hlut i botn- fisksafla okkar — ekki sist á vetrarvertíö — er nú oröinn gamall og aö mörgu leyti úr sér genginn. Þess má geta, aö báta- flotinn taldi rúmlega 770 skip um siöustu áramót. Af þessum fjölda voru 460 bátar 15 ára og eldri”. Takmarkið 750 þúsund lestir „Stefnt er aö þvl, aö innan nokkurra ára veröi afli botn- lægra fisktegunda kominn I 750 þúsund lestir. Eins og útlit er nú á fiskmörkuöum okkar, ekki sist vegna harörar samkeppni frá mörgum strandrikjum, sem aukiö hafa eigin afla verulega I kjölfar útfærslu fiskveiöilög- sögunnar i 200 milur, er þó skynsamlegt aö fara varlega i aö auka afla verulega á næstu árum. Gildir þetta raunar einnig um keppinauta okkar”. „Framboö á fiski frá Is- lenskum framleiöendum var mikiö fyrstu fimm mánuöi þessa árs, vegna þess hve siö- asta vertiö var gjöful, svo aö af þvi hlutust vandræöi, eins og öllum er sjálfsagt kunnugt um” bætti Már viö. „Markaöir okkar gátu ekki tekiö viö framleiöslu- aukningu frystra afuröa, birgöastaöan versnaöi og verö lækkaöi. Framboö á frystum fiski hefur og veriö aö aukast frá keppinautum okkar, ekki slst á Bandarikjamarkaöi. Mun sú þróun væntanlega halda áfram, aö minnsta kosti er rétt aö vera undir þaö búinn. Aftur á móti gekk sala og útflutningur saltfisks meö ágætum, og var verölag hagstætt. Einnig jókst skreiöarverkun verulega, og veröiö sem fyrir hana fæst er gott”. Leitað sökudólga og patentlausnir látnar f júka „Forráöamenn frystihúsa eru aö sjálfsögöu óhamingjusamir yfir þessari þróun” sagöi Már. „Asakanir i þeirra gerö, svo og þeirra, sem meö sölu og útflutn- ing frystra afuröa hafa aö gera, hafa aö minu mati veriö ómak- legar og á veikum grunni reistar, svo aö ekki sé dýpra i árinni tekiö. Segja má, aö þeir hafi yfirleitt brugöist vel og fljött viö breyttum aöstæöum. Þegar til dæmis ákvaröanir rikisstjórnarinnar I fyrra leiddu til stóraukinnar veiöi á karfa og ufsa, náöu fiskvinnslustöövar og sölufyrirtæki ótrúlega góöum árangri viö aö afsetja hina auknu framleiöslu á tiltölulega skömmum tima. En þaö er svo sem ekkert nýtt, aö þegar vel gengur meö framleiöslu og sölu, þegja allir þunnu hljóöi, og hrósa ekki þvi, sem vel er gert. Um leiö og fer aö halla eitthvaö undan fæti er raustin hins vegar upp hafin, menn hefja leit aö sökudólgum og reyta af sér patentlausnirnar”. „Ekki fer á milli mála, aö viö stöndum frammi fyrir miklum vanda. Orkuverö, sem sjávarút- vegurinn veröur aö greiöa, hin geigvænlega veröbólga og nauö- syn aölögunar vegna breyttra markaösskilyröa erlendis — ekki sist vegna aukins framboös keppinauta okkar á markaöi Bandarikjanna og Vestur- Evrópu — alt hjálpast þetta aö viö aö auka á erfiöleika sjávar- útvegsins”. Sumar staðhæfingar FAO byggðar á ágiskunum „I þessu sambandi má minn- ast á tilvitnanirnar i skýrslur Matvælastofnunar Sameinuöu þjóöanna, FAO, sem menn hafa haft um hönd til aö sýna fram á aö i rauninni sé enginn vandi á feröum, heldur stafi markaös- vandræöi erlendis fyrst og fremst af aumingjaskap þeirra, sem afskipti hafa af islenskum sjávarútvegi” hélt Már áfram. „Ég hef gluggaö I margar slikar skýrslur, og segir meöal annars I einni þeirra, aö heimshöfin gætu gefiö af sér 115—120 milljónir lesta af fiski og öörum sjávardýrum á ári, væru allir stofnar nýttir. Ennfremur segir, aö eftirspurn eftir fiski i veröld- inni sé nægileg til aö selja allt þetta magn”. „Þessar staöhæfingar um afla eru aö hluta til byggöar á ágisk- unum aö minu mati, einkum þar sem Ihlut eiga hafsvæöi viö Ind- landshaf og Kyrrahaf, sem enn eru litt könnuö i þessu efni. Nú veiöast um 70 milljónir lesta á ári, I heimshöfunum aö þvl er taliö er. Ég er heldur engan veginn sammála um, aö auövelt væri aö losna viö þetta magn af fiski á næstu árum eöa áratug- um meö hagkvæmum hætti. A Indlandi til dæmis er aö sönnu fjölda fólks, sem sveltur heilu hungri og mundi ekki slá hend- inniá móti fiskinum. Hins vegar er hægara sagt en gert aö koma fiski á markaö þar I landi, og enda þótt þaö tækist mundi meirihluti fólksins ekki hafa aö- gang aö eöa efni á honum. Viö ættum ef til vill aö senda þvi allar okkar birgöir aö gjöf, en þaö myndi ekki leysa vandann, hvorki fyrir okkur né þær þjóöir sem liöa skort. Okkar birgöir myndu hrökkva skammt, enda þekki ég ekki nema eitt dæmi um, aö þrir fiskar og fimm brauö hafi mettaö þúsundir”. Hvað eru nýju stórfelidu markaðssvæðin? „Svipaöa sögu er aö segja af löndum i Suöur-Ameriku og Asiu, aö margir ibúar þeirra gætu þegiö aö boröa meira en þeir gera nú. Sannleikurinn er hins vegar sá, aö viö strendur þessara landa veiöist mikill fiskur, og eru miö þeirra gjöful, en þrátt fyrir aö ibúarnir svelti, berjast stjórnvöld þar viö aö koma fisknum á markaö i Evrópu og Bandarikjunum, þar sem hann lendir I samkeppni viö islenska framleiöslu. Fráleitt er aö halda þvi fram, aö viö gætum fundiö nýja, stóra markaöi I þessum heimshlutum, úr þvi aö þegnarnir nota ekki einu sinni þann fisk, sem þeir veiöa sjálfir”. „Hins vegar má geta þess, aö viö seljum til Brasiliu og fleiri landa talsvert af saltfiski, og er stööugt unniö aö þvi aö efla þau sambönd”. „Ég spyr: Hvar eru þessi nýju stórfelldu markaössvæöi, sem menn láta sér svo tiörætt um? Ég þekki ekkert til þeirra, enda hef ég ekki oröiö var viö aö þau reyndust vera fyrir hendi, þegar til átti aö gripa. Ég er smeykur um, aö sem stendur sé tilvist þeirra Imynd ein, en er mjög fús aö hlýöu á rökstuddar leiöréttingar á þeirri skoöun, standi þaö til boöa”i ólíkar neysluvenjur valda vandræðum „Rætt er um, aö þeir sem fara meö fisksölumál hafi vanrækt markaössvæöi I Evrópu á undanförnum árum, og sé þaö ein aöalástæöan fyrir núverandi ástandi” sagöi Már. „Ég er ekki sannfæröur um, aö sú staöhæf- ing hvili á sérlega traustum grunni. Háir tollar voru á inn- flutningi fiskafuröa til Efna- hagsbandalagsins fram til árs- ins 1976. Þaö var ekki fyrr en samningur Islands viö Efna- hagsbandalagiö tók gildi, aö hagkvæmt varö aö flytja fisk til aöildarlanda þess. Otflutningur á Evrópumarkaö jókst þá þegar, og nú flytjum viö út til EBE landanna nærri jafnmikiö af fiskafuröum og til Bandarikj- anna, eöa fyrir nær 70 milljaröa króna á siöastliönu ári. Aö auki seldum viö fiskafuröir til EFTA- landanna fyrir um 23 milljaröa króna. Þá má nefna Spán og Grikkland, sem standa utan markaösbandalaga, en þangaö seldum viö fiskafuröir — aöal- lega saltfisk — fyrir 12.2 millj- aröa króna á árinu 1979”. „Þannig hefur veriö lögö mikil rækt viö markaössvæöi i allri Evrópu á undanförnum ár- um. Jafnvel þótt vel hafi gengiö, valda ólikar neysluvenjur nokkrum vandræöum. Til dæmis er eftirspurn eftir fryst- um fiskafuröum mikil I Bret- landi, en Þjóöverjum þykir ferskur fiskur betri en frystur, og keppa viö okkur meö þvi aö flytja á frystar afuröir á Bret- landsmarkaö. I heild hefur lifnaö yfir mörkuöum i Evrópu i kjölfar útfærslu landhelgi flestra rikja viö Noröur-Atlants- hafiö i 200 mllur, enda hefur út- flutningur þangaö stóraukist. Austur-Evrópa hefur þó sóst litiö meira eftir fiski frá okkur þrátt fyrir útfærsluna, þótt þeirra eigin afli hafi minnkaö verulega, þegar á heildina er litiö”. Gæði íslenskra afurða meiri en keppinautanna „Framboö okkar á botnfiski hefur aukist á liönum árum, en sömu sögu er aö segja af fram- boöi Kanadamanna á botnfisk- tegundum” sagöi Már enn- fremur. „Viö lendum þess vegna I samkeppni viö Kandadamenn bæöi á Evrópu- og Bandarikjamarkaöi. Siöan Kanadamenn færöu landhelgi sina út i 200 milur, hefur hlut- deild þeirra I aflanum, sem fæst á þeim miöum, stóraukist, og áriö 1979 til dæmis veiddu þeir 73% af 500 þúsund lesta þorsk- afla. Fyrir fáum árum var hlut- deild þeirra innan viö 30%. Aætlaö er, aö áriö 1985 muni afl- 13 ast 700 þúsund lestir af þorski þar um slóöir, og muni þeir sjálfir veiöa bróöurpartinn af þvi magni”. „A hinn bóginn taka islenskar afuröir kanadiskum fram aö gæöum, og er þaö huggun harmi gegn. Nýlega voru hér á ferö fjórir Kanadamenn, einn frá opinberri stofnun i Ottawa og hinir á vegum kanadiskra fisk- framleiöenda, til aö kynna sér gæöi afuröa hérlendis aö þvi loknu sömdu þeir skyrslu, þar sem segir meöal annars, aö matsreglur og eftirlit, — bæöi opinbert og af hálfu fyrirtækj- anna — svo og gæöi framleiösl- unnar séu til fyrirmyndar, og miklu betri á Islandi en I Kanada”. Markaðir liggja ekki á glámbekk „Ég sé enga ástæöu til aö ef- ast um sannleiksgildi álits Kanadamannanna. Aö visu eru undantekningar i þessum efn- um, og stundum veröa slys I framleiöslu, en ég held, aö framleiöendur séu almennt, aö reyna aö gera sitt besta og finna leiöir til aö auka gæöin enn frá þvi sem nú er. Hins vegar er vert aö hafa i huga, aö aukin nýting getur komiö niöur á gæö- um og þetta hvorttveggja á framleiöni”. „Loks má minna á, aö fisk- sala til Nígeriu er sveiflum háö, sem viö ráöum ekki viö, og erfitt er aö segja til um, i hvaöa átt hverju sinni” sagöi Már. „Af þessari útlistun allri geta menn vonandi ráöiö, aö mark- aöir fyrir fiskinn okkar liggja ekki á glámbekk. Þó er ekki ástæöa til aö örvænta enn, og munum viö halda ótrauöir áfram tilraunum til aö finna nýja markaöi, og efla útflutning okkar”. — AHO 1 J ÖUvitumviðaö ostur er bragðgóðux en hann er Ukaludliir því að í honum eru öll næringarefni mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli. Próteinið- byggiugarefni líkamans Daglegur skammtur af því er nauðsynlegur til uppbyggingar og viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun próteinríkari en t. d. kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini. Mjólkurostur er bestikalkgjafiim í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi tanna og beina. Af því þurfa börnin mikið og allir eitthvað. Auk þess er í osti gnægðannarra steinefna og vitamina sem auka orku og létta lund. co —& o

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.