Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 14
VISIR Fimmtudagur 17. júll 1980 „Sannur Reykvíking- ur” hringdi vegna orða Reykvikings um Félagsstofnun stúdenta á Lesendasiðunni i gær. Einhverjum JxJtti sérstök ástæöa aö þakka fyrir þaö kommasnobb sem á sér staö I Félagsstofnun stúdenta. Ekki veit ég betur en aö þaö séum ég og þú sem kostum þetta fyrir- Til hamingju Sveinn Góðkunningi Visis, Páll Hallbjörnsson hringdi og óskaði eftir þvi að Visir birti aðra mynd af nýkjörnum formanni iSí en þá er birtist á mánudaginn i Visi. ósk þessari fylgdu eftirfar- andi orð: SveinnBjörnsson, kaupmaöur Reykjavlk, nýr forseti íþrótta- sambands Islands. Viö óskum honum til hamingju i þvi vanda- sama starfi sem nú veröur hans á næstu árum. Og víst viljum viö aö hann reynist vel svo sem þeir sem áöur hafa veitt starfi þessu forystu. Páll Hallbjörnsson bæri aö mestu leyti, en sföan sit- ur þama, þetta útvalda sófaliö, og teygar i sig áfengi, þetta fá- tæka námsfólk. Þaö er mikiö aö þaö situr ekki á gólfinu, þó mér sýnist sessurnar þarna vera ansi nærri þvf. Ég get svo sem skiliö aö þetta liösveimi um I sælureyk yfir þvi aö hafa þama aöstööu — en ég fæ ómögulega séö hvers vegna þaö þarf aö þakka fyrir þaö I fjölmiölum. Þaö er eins og þetta pakk sé aö bjóöa heiminum byrginn. Annars er þaö nú alveg svakalegt hvaö má bjóöa fólki upp á og þá sérstaklega eigend- um matsölustaöa um borgina sem eru afgreiddir „illa lykt- andi” og „háværir” þó margir séu þetta fyrirmyndarstaöir. Þessir gutlandi námsmenn sem vinna ekki einu sinni yfirvinnu á sumrin, geta svo sem legiö i þvi öll kvöld. Og mér sýnist þessi „Reykvikingur” vera meira eöa minna undir áhrifum einhvers þegar hann eys þessari sófa- kommaauglýsingu út úr sér. Þetta er auövitaö auglýsingar- aögerö þvi af myndinni sem fylgdi var ekki aö sjá nokkra vitiborna hræöu á staönum. Jónar Deep Throat: Aö Leirubakka 34-36 er önnur af verslunarmiöstöövum neöra Breiöholts. 1 meira en áratug hefur lóöin veriö ófrágengin, meöan aörir ibúar hverfisins hafa þurft aö ganga frá sinum lóöum. Þráttfyrirvinsamleg og Séra Jón ræöur rikjum i verslunarmiöstööinni aö Leirubakka 34-36. og sóra Jónar margitrekuö tilmæli Ibúanna um aö ganga frá henni hefur ekkert veriö aö gert. Sá sem þarna ræöur rikjum lætur þaö sem vind um eyrun fjúka, enda borgaryfirvöld engin afskipti haft af málunum, hvernig svo sem á því stendur. Er nú svo komiö, aö þolin- mæöi íbúanna er á þrotum, og ekki aó vita nema þeir gripi til einhverra örþrífaráöa. Þetta ástand er óþolandi, aö ekki skuli eitt yfir alla ganga. Utvalið sófalió sem teygar I sig áfengi LjóD um jafnrétti Miöjumaöurinn Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir,/ er hinn eini og sanni baráttumaöur jafnréttis./ Þaö sýndi hún best meö þvi aö styöja, kjósa og hvetja aöra/ til aö kjósa Albert Guömundsson heildsala. Hvers vegna engar úlvarnslýsingar? „Sportkarl” skrifar: Þaö hefur óneitanlega vakiö mikla furöu mina og margra kunningja minna aö Rikisút- varpiö skuli ekki hafa sent íþrdttafréttamann útvarpsins meö landsliöinu i knattspyrnu til Noregs og Sviþjóöar til aö lýsa þar landsleikjum lslands gegn þessum þjóöum. Viö höfum mátt búa viö þaö hérheima aö hafa engar lýsing- ar I Utvarpi frá landsleikjum I knattspyrnu, og mér finnst furöulegtef ekki er hægt aö lýsa leikjum þegar landsliöiö leikur erlendis, varla strandar þá á samningum viö Knattspyrnu- sambandiö, eöa hvaö? % > > '. » f > - . *r ; 14 sandkorn Óskar Magnússon skrifar Framkvæmda- stjórl Sjáif- stæðisflokksins Hart er nú lagt að Ragnari Kjartanssyni forstjóra hjá Hafskip aö hann gefi kost á sér til starfa sem framkvæmda- stjóri Sjálfstæöisflokksins. Siguröur Hafstein lætur brátt af störfum sem framkvæmda- stjóri flokksins og fer til Landssambands sparisjóöa. Þeir sem vilja Ragnar sem framkvæmdastjóra Sjálf- stæöisflokksins telja aö hann muni ná aö sameina ýmsa - krafta sem fylgt hafa flokkn- um meö hangandi hendi aö undanförnu, en Ragnar gegndi ýmsum trúnaöarstörfum fyrir flokkinn fyrir nokkrum árum. Þarfasli Djónnlnn Meistari I fólki og auglýsing- um ólafur Stephensen hefur þann siö aö úthluta verölaun- um I góöu fyrir bestu fyrirsögn dagblaös hverja viku. Sand- korn hefur nú fregnaö aö þessa vikuna muni Vlsir veröa þessa heiöurs aönjótandi fyrir fyrirsögnina: „Þýskir ungl- ingar til útreiöa á Akureyri”. Mun ólafi hafa þótt þaö mikiö nýmæli aö unglingar væru notaöir til slikra þarfa eöa hvaö er oröiö um þarfasta þjóninn? Er búiö aö flytja alla vora hesta til Þýskalands og þýska unglinga til baka? • llpplypplngur jarðepla ÚrViljanum, blaöi Verslunar- skólanema komum viö á framfæri hvernig sjóöa á jarö- epli: Takiöum 70 stórar kartöflur og leggiö á eldhúsgólfiö. Raöiö þeim upp þannig aö þær myndi töluna 874. Hoppiö siöan á gólfinu til aö jaröeplin velti örlltiö um og þyngsti punkturinn snúi niöur. Raöiö þeim nú aftur upp þannig aö þau myndi töluna 1262. Jarö- eplunum er næst raöaö I pott þannig aö þau myndi upptypp- ing (pýramida) og soöin I 3 klst. Þá eru þau oröin sæmi- lega lin. Berist fram meö kornflögum meö sýrópsfloti. Jainróttlssfðan og mannfyrirlltning Verkakona skrifar: Ég vil lýsa óánægju minni meö Jafnréttissiöu Þjóöviljans. Hugmyndin er góö og allt þaö, en framkvæmdin er afleit. Ég tek sem dæmi aö þann 10. og 24. maí var heilsiöugrein I bæöi skiptin um hvernig svindla ætti á bónuskerfinu. Meiningin var augljóslega aö sýna hversu af- leitt og ómanneskjulegt kerfið er. Greinamar voru mjög kald- hæönarf alla staöi, og áttu eftir þvl sem ég skildi, aö vera hár- beitt gagnrýni á ósamstööu hinna lægstlaunuðu, og hugsjón- ir sem hafa verið kæföar af smásmugulegri peningagræögi: Þótt verkakonan fái bónus upp á 2000 krónur þá er þaö alltaf at- vinnuveitandinn sem græöir allt og aö lokum, og verkafólkiö er ósamstæö hjörö sem niöist hvert á ööru i staö þess aö berjast gegn sameiginlegum óvini, arð- ræningjanum. Þetta er allt rétt og gott, en gagnrýni min beinist aö þeirri mannfyrirlitningu sem greinamar veröa uppvisar aö. Fyrir konu eins og mig sem hef veriö fjölda ára i frystihúsi hitti þessi gagnrýni ekki i mark. Já, já, þaö getur vel veriö aö viö óupplýst verkafólk vitum ekkert I okkar, haus, en þaö er óþarfi aö þykjast standa meö okkur og um leiö lýsa frati á okkur. Þetta er mannfyrirlitning og ekkert annaö. Ég vil leyfa mér aö efast um aö nokkur af aöstandendum Jafnréttissiöunnar hafi eytt talsveröum hluta af slnu lifi viö flökunarboröiö. Þaö er oft auöveldara aö vita allan sannleikann en aö horfast I augu viö hann — persónulega. Aukakíióin Dagblaðiö 15. þ.m. spyr hvort þaö sé hættulegt aö vera of þungur. Fyrsta niöurstaöa blaösins er sú aö þaö fari eftir þvi hversu mörg aukakflóin séu og I lokin er mönnum á þaö bent, aö þeir taki sjálfir eftir þvi þegar þeir séu orönir of þungir, t.d. veröi menn móöir þegar þeir ganga upp stiga. Viö þetta má svo bæta, aö ágætt er aö stfga á vog annaö veifiö og auk þess llta framan á maga sér ef timi er rúmur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.