Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 17
vísm Fimmtudagur 17. júll 1980 HÓTEL BÚÐIR Snæfellsnesi Nýjir aöstandendur Hótel Búöa, Snæfellsnesi, bjóða sumargesti velkomna! Á Hótel Búöum er gistirými fyrir 50 manns í eins-, tveggja- og þriggja manna herbergjum. í matsal er boðiö upp á úrvals veitingar- s.s. ýmsa kjöt og sjávarrétti, jurtafæöi, sérbökuö brauð og kökur— og að sjálf- sögöu rjúkandi, gott kaffi. „Maturinn hjá þeim er alveg frábær!" (S. Gisladóttir, gestur að Hótel Búóum) Möguleikartil útivistar á Búöum eru hinir fjölbreytilegustu — enda rómuö náttúrufegurð allt um kring. Búöa- hraunið — fallega gróin ævintýraveröld; Lísuhólalaugin — rómuð heilsulind; hvítir sandar við opiö haf, og síðast en ekki sízt jökullinn. Það er ógleymanleg upplifun aö ganga á jökulinn. Upplýsingar í síma um Furubrekku. Gúmmímottur sem sníða má í allar geröir bíla. Fást á bensínstöóvum Shell Heildsölubirgðir: Skeljungur hf. Smáwönjdeild - Laugavegi 180 si'mi 81722 Átökin um auðhringinn ■BORGAR-w PíOið j 8MKMUVEG11, KÓP. SÍMI 49500 ■(ÚewgitnnfcMiáMini mtMl I Kópwogl) Fríkað á fullu (H.O.T.S.) Fríkað á fullu í bráösmelln- um frasa frá Great American Dream Machine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum i gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon. Sýnd kl. 5. Gengið (Def iance) Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldarflokki (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney —Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7.05, 9.10 og 11.15 Sími 501.8$fc Blóðug nótt með Gestapó Ný mynd um aöferöir Gesta- pó aö útrýma andstæöingum sinum meö aöstoö fagurra en afar lauslátra kvenna. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. BÍLALEiGA Skeifunni 17, Simar 81390 SIDNEYSHELDON'S BLOODLINE (SJ ^^UNTPICTURE Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út I islenskri þýöingu um siö- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey Hetp burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. . Sími 50249 Njósnarinn sem elsk- aði mig: (The Spy Who Loved Me) Aöalhlutverk: Roger Moore, Curd Jurgens, Richard Kiel. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sími 11384 Ný //Stjörnumerkja- mynd": I bogmannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ný, dönsk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. Isl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvintett Einn gegn öllum heim- inum. One mon ogcanst the uuodd. Pctul Neujmon ■ Hvaö er Kvintett? Þaö er spiliö þar sem spilaö er upp á lif og dauöa og þegar leikn- um lýkur, stendur aöeins einn eftir uppi, en fimm liggja i valnum. Ný mynd eftir ROBERT ALTMAN. Aöalhlutverk: Paul New- man, Vittoro Gassman, Bibi Anderson og Fernando Rey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. (Komiö vel klædd, þvi myndin er öll tekin utandyra og þaö i mjög miklu frosti). Hetjurnar frá Navarone (Force 10 From Navarone) (slenskurtexti Hörkuspennandi og viöburö arik ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navrone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Islenskur texti TÓNABÍÓ Sími31182 óskarsverðlaunamyndin: Heimkoman (Coming Home) TomingHome’ * JEROME HELLMAN p-oax.«y aHALASHBYf*. JaneFonda JonVoight BruceDem "ComingHome” Sö«"b»,i»W«LDO SALTmROBERTCJONES swwNANCY DOWD n«»»~m.«,HASKEU.*VEXLER p.«u»BRUC6 GILBERT íj -wkoútr.JEROMEHELLMAN n™,»HALASHBY UnitldAltir Heimkoman hlaut Óskars- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Béstu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt- er geröi. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 16444 í eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um eiturlyfjasmygl, morö og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hækkaö verö. 17 Gullræsið Spennandi „vestri” geröur af Charles B. Pierce meö Chuck Pierce og Earl E. Smith Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hörkuspennandi ný litmynd um eitt stærsta gullpán sög- unnar. Byggö á sannsöguleg- um atburöum er áttu sér staö I Frakklandi áriö 1976. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11. Bönnuö. börnum- salur Eftirförin PfTtR USTINOV • JAHt BIRKIH 1015 (HlliS ■ BtTTt DIYIS MIA fARROW ■ JON tlNCH OLIVIA HIBStY • I.S.I0HAR GtORGf KfNNfDY ANGfLA LANSBURY SIMON Moc (ORKINOALf DAYID NIVfH • MAGGIf SMITH lACKHARDiH Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9,15. _ --------MDlwr \J——— Hefnd hins horfna Spennandi og dularfull amerísk litmynd. Hver ásótti hann og hvers vegna, eöa var þaö hann sjálfur. Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Kvikmynd um Isl. fjölskyldu i gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5/ 7/ 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.