Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 17.07.1980, Blaðsíða 21
í dag er fimmtudagurinn 17. júlí 1980/ 199. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.47 en sólarlag er kl. 23.18. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Eeykjavik vik- una 11.-17. júli er i Lyfabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. . Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og ’ Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bridge Island spilaði við Portúgal I fyrstu umferð Evrópumótsins i Estoril i Portúgal. Portúgalar tóku forustu I öðru spili, en strax i þriöja spili sneru tslendingar taflinu við. Suður gefur/a-v á hættu Vestur ♦ D 10 4 V D 9 5 3 ♦ A 9 7 A 3 A K 3 10 4 D 8 2 D G 9 4 2 Austur * 9 8 7 V A K ♦ K * K 10 8 Suður * A G 2 ¥ G 8 7 6 ♦ G 10 6 5 4 3 + 7 1 opna salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Cordoeiro og Lampreia: Suöur Vestur Norður Austur pass 1H dobl redobl 2T pass pass 3T pass 4 H pass pass pass Simon tók tvo hæstu i spaöa og lét Þorgeir trompa þriöja spaö- ann. Siðan kom laufasjö og spil- ið var óvinnandi. Það voru 100 til n-s. 1 lokaða salnum sátu n-s Tex- eira og Debonnaire, en a-v As- mundur og Hjalti: Suður Vestur Norður Austur pass 1H dobl redobl 2T pass pass 2S 3T 3 S pass 4 S pass pass pass Suður spilaði út laufasjö, As- mundur drap á ásinn, spilaði tigli á kónginn og siðan laufa- kóng. Suður trompaði, spilaöi tigli, ásinn og laufi kastaö. Þá kom hjarta á ásinn, lauf tromp- aö, hjarta á kónginn og siöasta laufið trompaö. Slöan kom trompdrottningin og þegar gos- inn kom frá suðri var spilið unn- iö. Það voru 620 og 12 impar til Islands. skák Ódauðlega endataflið nefnist þessi gimsteinn, kominn frá Troitzky 1879. Hvltur leikur og vinnur. 1. Bc6!! (Hótar máti á g2.) 1.... Hbl+ 2. Ke2 Hxhl 3. Bg2+! Kxg2 4. RÍ4+ Kgl 5. Kel g2 (Svartur er I leikþröng.) 6. Re2 mát, Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka dagaá opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við Jækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Ef tir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Heilsu- r verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: , Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tíl kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Asunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga*kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kL 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. .S.'ökkvilið 8380,^. Siglufjörður: Logregla og ‘sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og-71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.’ Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vipnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill l síma 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan. Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 4T575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og jVestmannaeyjar tilkynnist I síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- 4degis og á helgidögum er svarað allan sólar-1 hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir- á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- ,stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—töstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. -.SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓDBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. feiöalög Feröir um næstu helgi: 1. Þórsmörk, gist i tjöldum 2. Hrafntinnusker, gist i tjöldum eða húsi. 3. Landmannalaugar, einsdags- ferð á sunnudag. Farseðlar I þessar feröir á skrifst., Lækjarg. 6a Hornstrandir, vika, 25.7. Laugar — Þórsmörk, gönguferð, 24.-27. júli Norður-Noregur i ágústbyrjun trland, allt innifalið, i ágústlok Otivist Helgarferðir 18.7. — 20.7. 1. Hungurfit-Tindafjallajökull. Gist I tjöldum. 2. Hveravellir-Þjófadalir (grasa- ferð). Gist I húsi. 3. Álftavatn á Fjallabaksveg syöri. Gist I húsi. 4. Þórsmörk. Gist I húsi. 5. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist i húsi. Uppiysingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Tegrasaferðir Farið verður i tegrasaferðir á vegum N.L.F.R. laugardaginn 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 20, b., s. 16371. BeUa Hjálmari, stendur „þln að eillfu, Bella” .... en I " þeim sem ég fékk frá hon- um stendur „Bjarnaveið- in I Tivoll”. SK0ÐUN LURIE Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavik. Ráðgerir ferð á landsmót Slysa- varnafélagsins að Lundi i öxar- firði 25.-27. júli n.k. Lagt verður af stað að kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins i sima: 27000 og á kvöldin i simum: 32062 og 10626. Eru fé- lagskonur beðnar að tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki siöar en 17. þ.m. velmœlt Ég veit ekkert um leyndardóm Guös, en örlitið um eymd manns- ins. — Buddha. oröiö En það, sem var mér ávinningur, þaö hefi ég sakir Krists taliö mér vera tjón. Filip. 3,7 waidorfsaiat Mjög gott með allskonar skinkuréttum, kalkúnum og kjúklingum. Efni: 2 súr epli 2-3 selleristilkar eða ananas- hringir 1 dl valhnetukjarnar 100 g majones 1 ds. sýrður rjómi 3 msk. sitrónusafi Blá vinber Aðferð: Skerið epli i bita, selleri sömu- leiðis og saxið hnetukjarna smátt. Blandið saman sýrðum rjóma, majonesi og sitrónusafa. Hrærið allt saman, en skiljið svolitiö af hnetukjörnunum eft- ir. Skreytið meö vinberjum og hnetukjörnum. Bæði fallegt og gott er að skera gúrku i bita, eða hola innan tómata (tekið er inn- an úr gúrkubitunum lika) og fylla meö salatinu og skreyta svo fötin sem maturinn er bor- inn fram á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.