Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 1
„Ríkið forðast sjóðamyndun stoínana"! NIU MILLJARÐA SKULD VIÐ TRYGGINGASTOFNUN Skuld rikissjóös við Trygg- ingastofnun rfkisins nemur nú um niu niíUjöroum króna, sam- kvæmt upplýsingum, sem Visir fékk hjá Stefáni Jónssyni, formanni Tryggingaráðs. Að sögn Stefáns hefur skuldin veriö aö safnast upp siðan 1972. 1 júni i fyrrasumar nam hún 5.6 milljöröum. Skipuð hefur veriö nefnd til aö gera áætlun um, hvernig greiðslum á skuldinni skuli háttab. Siðan um áramót hefur veriö endurgreiddur einn milljarður króna. Jón Ingimarsson, skrifstofu- stjóri i Heilbrigðis- og Trygg- ingamálaráðuneytinu, gaf okk- ur þá skýringu á skuldasöfnun rikissjóös við Tryggingastofn- unina, að tryggingabætur hafi hækkað jafnmikiö og laun, og mun meira en gert er ráð fyrir i fjarlögum, þegar þau eru sam- þykkt ár vert. „Nú i ár var áætlaö, að bætur myndu hækka um 25-30%, en eins og kunnugt er komst verð- bólgan upp I 60%, og hækkunin varð þvl tvöfalt meiri en búist var við", sagði Jón. „Stefna fjármálaráðuneytisins hefur verið sú, aö vera ekki of rausn- arleg við rikisstofnanir, og skera úthlutun fjármagns til þeirra frekar niður við nögl. Með þvi er reynt að foröast, að fjármagn safnist upp i sjóðum stofnana, og liggi þar á lágum vöxtum, á meðan rikissjóður þarf að borga Seðlabankanum háa refsivexti vegna yfirdrátt- ar. Þvl vill fjármálarábuneytið heldur, að rfkissjöður safni skuld við Tryggingastofnunina, og greiði skuldina slðan, þegar ljóst er hver raunveruleg fjár- þörf hefur verið". —AHO Dilkakjötíð i visitöluflötrum en: Alagning a svinakjoti um 30% að meðaltali „Hámarksálagning á dilka- kjöti I heilum skrokkum er 9,5% en meðaltalsálagning á svina- kjöti er um 30%" sagði Jó- hannes Jónsson formaður Fé- lags kjötverslana I samtali við VIsi I gær. Svipuð prósentu- álagning er á kjúklingum. Að- spurður um hvað valdi þessari mismunun á álagningu kjöt- vara, svaraði Jóhannes: „Það er þessi indæla visitölu- vara, búvaran, sem við erum að versla með og þar sem hún styrir vlsitölunni þá er henni haldið niðri á kostnað annarrar vöru." „Okkur hefur alltaf verið sagt I gegnum árin: — Þið verðið bara að lifa á hinu". „Auövitað kæmi sér betur fyrir alla aðila að hafa hér sann- anlega álagningu svona 23-25% yfir Hnuna" sagði Jóhannes Jónsson. Til samanburöar við þessar tölur má geta þess að leyfileg á- lagning á dósavöru er 38% en verö á svlnum og alifuglum get- ur verið nokkuo mismunandi eftir verslunum. — Hér hefur verið miðað við heila skrokka þvi álagning á hinum ýmsu hlutum skrokkanna er mun mis- jafnari eftir verslunum. Atjaldsam- komu i Laugar- dai - sjá opnu Pokahornið - sjá DIS. 26 OpnunarháiiO OL: Sendiheirann verður þar Samkvæmt upplýsingum Harð- ar Helgasonar, ráðuneytisstjóra I ddmsmálaráöuneytinu, er mjög Hklegt að sendiherra íslands I Moskvu verði viðstaddur opnun- arhátið Olympiuleikanna, en end- anleg ákvörðun um þaö verður væntanlega tekin I dag. Haraldur Kröyer mun afhenda skilriki sln I dag, sem sendiherra Islands, en opnunarhátlðin verð- ur á morgun. _AS Fjársvikamállð: Gæsluvarðhald rennur út í dag Gæsluvarðhald tvlmenning- anna, sem setið hafa inni vegna fjársvikamálsins svonefnda, rennur Ut I dag. Er Visir haföi samband við Rannsóknarlög- reglu rikisins I morgun var enn ekki ljóst hvort astæöa þætti til að krefjast framlengingar gæslu- varðhalds vegna rannsóknar málsins. —Sv.G. . SvilllugmoliO: OGILDUR DAGUR „Héðan er ósköp lltið ao frétta", sagði Þorbjörn Sigur- geirsson mótstjóri tslandsmóts- ins I svifflugi, sem haldið er á Hellu þessa dagana. „Það var að vlsu flogið I gær, en þaðvarekkigildur keppnisdagur. Til þess þurfa að minnsta kosti þrlr keppendur að fljuga 25 km, en það tókst ekki I gær". Þorbjörn sagði, að útlit fyrir flug I dag væri ekki gott, það væri þokusuddi og á meðan ekki sæist til sdlar, væri litið hægt að gera. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.