Vísir - 18.07.1980, Qupperneq 1

Vísir - 18.07.1980, Qupperneq 1
Föstudagur 18. júlí 1980/ 168. tbl. 70. árg. „Ríkið foröast sjóöamyndun stolnana"! Nlll MILLJARBA SKULD VIB TRYGGINGASTOFNUN Skuld rikissjóós vió Trygg- ingastofnun rikisins nemur nú Ium niu milljöróum króna, sam- kvæmt upplýsingum, sem Visir fékk hjá Stefáni Jónssyni, ■ formanni Tryggingaráðs. Aö sögn Stefáns hefur skuldin 1 veriö aö safnast upp siöan 1972. I t júni 1 fyrrasumar nam hún 5.6 milljöröum. Skipuö hefur veriö nefnd til aö gera áætlun um, hvernig greiöslum á skuldinni skuli háttaö. Siöan um áramót hefur veriö endurgreiddur einn milljaröur króna. Jón Ingimarsson, skrifstofu- stjóri i Heilbrigöis- og Trygg- ingamálaráöuneytinu, gaf okk- ur þá skýringu á skuldasöfnun rikissjóös viö Tryggingastofn- unina, aö tryggingabætur hafi hækkaö jafnmikiö og laun, og mun meira en gert er ráö fyrir i fjárlögum, þegar þau eru sam- þykkt ár vert. „Nú i ár var áætlaö, aö bætur myndu hækka um 25-30%, en eins og kunnugt er komst verö- bólgan upp I 60%, og hækkunin varö þvi tvöfalt meiri en búist var viö”, sagöi Jón. „Stefna fjármálaráöuneytisins hefur veriö sú, aö vera ekki of rausn- arleg viö rikisstofnanir, og skera úthlutun fjármagns til þeirra frekar niöur viö nögl. Meö þvi er reynt aö foröast, aö fjármagn safnist upp I sjóöum stofnana, og liggi þar á lágum vöxtum, á meöan rikissjóöur ■ þarf aö borga Seölabankanum ■ háa refsivexti vegna yfirdrátt- ■ ar. Þvi vill fjármálaráöuneytiö | heldur, aö rikissjóöur safni ■ skuld viö Tryggingastofnunina, j og greiöi skuldina siöan, þegar m ljóst er hver raunveruleg fjár- | þörf hefur veriö”. —AHO I Þaö voru kampakátir Reykvikingar sem héldu til vinnu sinnar I morgun, aftur sá til sólar eftir margra daga vætutiö. Bragi Jóns- son, veöurfræöingur, tjáöi VIsi i morgun aö búist væri viö björtu og fallegu veöri suövestaniands um helgina þó nokkur hætta væri á siödegisskúrum.en fyrir noröan yröiskýjaö aömestu. Þá taldi hann aö vel hlýtt yröi á suöur- og vesturlandi en svalara annars staöar. Þá voru þeir ekki siöur kampakátir þessir Engiendingar frá Southampton sem ljósmyndari Visis rakst á á tjaldstæðinu viö Laugardal í morgun. Þeir voru aö leggja upp I langferö um landiö á tveimur Land Rover-bilum og ieist vel á blikuna, þurftu rétt aö skófla upp i sig hafragrautnum fyrst. Visismynd: GVA. i _ Dilkakjölið I visitölufjötrum en: j ! Alagníng á svínakjöti s ; um 30% að meðaitaii; „Hámarksálagning á dilka- kjöfi I heilum skrokkum er 9,5% en meöaltalsálagning á svina- kjöti er um 30% ” sagöi Jó- hannes Jónsson formaöur Fé- lags kjötverslana I samtali viö Visi I gær. Svipuö prósentu- álagning er á kjúklingum. Aö- spuröur um hvaö valdi þessari mismunun á álagningu kjöt- vara, svaraöi Jóhannes: „Þaö er þessi indæla visitölu- vara, búvaran, sem viö erum aö versla meö og þar sem hún stýrir visitölunni þá er henni haldiö niöri á kostnaö annarrar vöru.” „Okkur hefur alltaf veriö sagt I gegnum árin: — Þiö veröiö bara aö lifa á hinu”. „Auövitaö kæmi sér betur fyrir alla aöila aö hafa hér sann- anlega álagningu svona 23-25% yfir linuna” sagöi Jóhannes Jónsson. Til samanburöar viö þessar tölur má geta þess aö leyfileg á- lagning á dósavöru er 38% en verö á svinum og alifuglum get- ur veriö nokkuö mismunandi eftir verslunum. — Hér hefur veriö miöaö viö heila skrokka þvi álagning á hinum ýmsu hlutumskrokkanna er mun mis- jafnari eftir verslunum. A tjaldsam- komu i Laugar- dal - sjá opnu Pokahornið - sjá bis. 26 Opnunarhátíð OL: Sendíherrann verður ðar Samkvæmt upplýsingum Harö- ar Helgasonar, ráöuneytisstjóra I dómsmálaráöuneytinu, er mjög liklegt aö sendiherra Islands I Moskvu veröi viöstaddur opnun- arhátiö Olympiuleikanna, en end- anleg ákvöröun um þaö veröur væntanlega tekin I dag. Haraldur Kröyer mun afhenda skilriki sin I dag, sem sendiherra Islands, en opnunarhátiöin verö- ur á morgun. — AS rlársvikamállö: Gæsiuvarðhald rennur úl (dag Gæsluvaröhald tvimenning- anna, sem setiö hafa inni vegna fjársvikamálsins svonefnda, rennur út I dag. Er Visir haföi samband viö Rannsóknarlög- reglu rikisins I morgun var enn ekki ljóst hvort ástæöa þætti til aö krefjast framlengingar gæslu- varöhalds vegna rannsóknar málsins. —Sv.G. . Svilllugmölið: OGILDUR DAGUR „Héöan er ósköp litiö aö frétta”, sagöi Þorbjörn Sigur- geirsson mótstjóri tslandsmóts- ins I svifflugi, sem haldiö er á Hellu þessa dagana. „Þaö var aö visu flogiö I gær, en þaö varekkigildur keppnisdagur. Til þess þurfa aö minnsta kosti þrir keppendur aö fljúga 25 km, en þaö tókst ekki I gær”. Þorbjörn sagöi, aö útlit fyrir flug I dag væri ekki gott, þaö væri þokusuddi og á meöan ekki sæist til sólar, væri litiö hægt aö gera. AB

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.