Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 2
vtsm Föstudagur 18. júll 1980 á Patreksfirði: Á hvernig skemmtanir ferð þú? Sveinn ólafsson, sjómaöur: Maft- ur fer á allt, sem maöur getur. Jóhanna Bjarnadóttir, húsmóöir, Baröaströnd: A allt, sem ég get. Smári Jóhannsson, sjómaöur á Sölva Bjarnasyni: Ég fer á allar skemmtanir, sem ég kems^á, þó helst böll, og til þess fer ég á firö- ina hér í kring. Gestur Halldórsson, vinnur á gröfu, Bfldudal: Ég fer á öll'böll, sem ég veit um. Maöur skemmtir sér, þegar maöur getur og aldur- inn endist. Kolfinna Guömundsdóttir, hjúkrunarfræöingur: Ég fer á lokuö böll, eins og árshátiöir, og þegar eitthvaö sérstakt stendur til, en fer minna á þessi venjulegu skröll. / / /--- / / Nafn. Heimilisfang Sími Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8/ Rvík, í síðasta lagi 5. ágúst í umslagi merkt KOLLGATAN. Dregið verður 6. ágúst og nöfn vinningshafa birt dag- inn eftir. I smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá TÓMSTUNDAHÚSINU undir hvaða haus?____ Ef þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á gúmmíbát frá Tómstundahúsinu að verðmæti kr. 68.200 , ZEFIR POLSKU gúmmíbátarnir 14 ára reynsla hefur sannað endingu þeirra og gæði Lengd: 205 cm Breidd: 114 cm Buröarþol: 200 kg Þyngd: 10 kg Lofthólf: 2 Fyrirferö: 65x36 cm Verö kr. 68.200 Dregið verður um 2 báta að verðmæti samtals 136.400 Ferðavörur í úrvali: Tjöld 2ja, 3ja, 4ra og 6 manna göngutjöld, hús- tjöld, Tjaldborgar-Felli- tjaldið, tjaldhimnar, sól- tjöld, tjalddýnur, vind- sængur, svefnpokar, gas- suðutæki, útigrill, tjald- hitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sólstólar, sólbedd- ar og fleira og fleira. TÓmSTUnOflHÚSID HF Laugauegi lS^-Reukjauik »21901 Noröienskar diskódrottnlngar Sumargleöin var á ferö fyrir noröan um slöustu helgi og var. þar glatt á hjalla aö venju. Meöal atriöa á gleöinni var diskódans- keppni og má hér sjá sigurvegara úr keppninni á Siglufiröi og Hofs- ósi. —Sv.G. Elva Gunnlaugsdóttir, 16 ára Siglufjaröarmær sigraöi I keppninni þar f bæ og hér er hún I léttri sveiflu meö Bessa Bjarnasyni. A Hofsósi sigraöi Ingibjörg Sverrisdóttlr og hér dansar hún viö ómar Ragnarsson. (Vfsismynd: Sv. G.) „Sprengisandur kominn ul: Fyrstl ágúst - eöa hvað? Ætla mætti aö 1. ágúst væri I dag, en svo er ekki a.m.k. ekki samkvæmt dagatalinu, sem aldrei fer meö fleipur. Hljómplat- an „Sprengisandur” meö ,,Þú og ég” sem átti aö koma út 1. ágúst svo sem menn rekur e.t.v. minni til úr frétt VIsis fyrir nokkru, — kemur nefnilega út I dag, 18. júlf. Yfirleitt seinkar út- gáfudögum Islenskra hljóm- platna þannig aö þetta er býsna óvenjulegt, en sannleikur engu aö siöur. Jóhann Helgason og Helga Möller ásamt höfuösmanni sin- um, Gunnari Þóröarsyni, eru helstu aöstandendur plötunnar. —Gsal ' ■■■:. ,; Jóhann Helgason, Gunnar Þóröarson og Helga Möller eru komin meö tveimur vikum fyrr en áætlaö var. glænýja diskóplötu á markaöinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.