Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 3
VISIR Föstudagur 18/ jiíll 1980 * 4 3 Það var mikill handagangur i öskjunni, þegar okkur Visismenn bar að garði að horni Eiriksgötu og Mimisvegar s.l. miðvikudag. Og hvern skyldi undra, þvi þarna voru saman komin börnin i leik- skólanum Grænuborg v/Miklatorg til að taka fyrstu skóflustungurnar Þa6 er Barnavinafélagiö Sumargjöf, sem stendur fyrir byggingunni, en félagið rak allt til ársins 1978 dagvistunar- heimili barna i Reykjavik, er Rey kjavikurborg yfirtók reksturinn. Nýja Grænaborg veröur 3ja deilda heimili fyrir börn á aldr- inum 2ja-6 ára, en auk þess aö vera barnaheimili veröur þar einnig ráögjafastöö i uppeldis- málum, aö sögn Braga Kristjánssonar formanns Sumargjafar. Þaö var skemmtilegt um aö að nýrri Grænuborg. litast þennan dag á Skhóla- vöröuholtinu. Vinnugleöin skein út úr hverju andliti þessara ungu borgara og fannst þeim greinilega mikiö til um þá ábyrgö.sem þeim var sýnd meö þessu. Sin á milli ræddu þau af miklum alvöruþunga, hvernig best væri aö haga byggingunni, og sýndist sitt hverjum. En eitt virtust þau þó sammála um, aö verkið gengi seint meö aöeins sandkassaskófluna aö hjálpar- tæki, svo um leið og skurögrafa birtist drógu þau sig i hlé og létu henni eftir verkiö. Skátamót Landnema: „eiúup” í Viöey Hiö árlega skátamót Skátafé- lagsins Landnema veröur haldiö i Viöey um helgina 18.-20 júli. Tema mótsins er „eldurinn” og aö sjálfsögöu veröur boöiö upp á fjölbreytta leiki aö nóttu sem degi. Allir skátar hvaöanæva af land- inu, eru velkomnir en sérstakar búöir veröa fyrir dróttskáta, svo og eldri skáta og fjölskyldur þeirra. Fariö veröur frá Sundahöfn á föstudagskvöld og komiö heim aftur siödegis á sunnudag. —AS Aðventistar halda atmælis- mót í vestmannaeyjum Aöventistar munu halda fjöl- breytt afmælismót i Vestmanna- eyjum helgina 18.-20. júli, en i ár eru liöin 40 ár frá fyrsta mótinu sem aöventistar héldu i Þing- valiasveit 1940. Gestur mótsins veröur Ron Surridge, sem hefur veriö for- maður starfs aöventista á Irlandi i nokkur ár. Mun hann tala á sam- komum sem haldnar verða I fé- lagsheimilinu alla dagana kl. 10.00 á morgnana og 8.00 á kvöld- in. Einnig veröur á þessum sam- komum, sýndar myndir frá heimsstarfi aöventista. Búist er viö aö hátt i hundraö manns sæki mótiö og veröa skoö- unar ferðir farnar um eyjarnar og nágrenni þeirra. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Kaupendur notaðra b' athugið! Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið medÖ|nmánAaZðaA BÍLABORG HF ábyrgð Smiöshöföa 23, sími 81299. Arnóri 3ja ára fannst aöfarar gröfunnar hálf hryllilegar. „Ég hef séö gröfu áöur, en hún var aöeins stærri eöa minni”, sagöi Guörún 5 ára. Addi 4ra ára sagöist hafa veriö aö moka fyrir hana Grænuborg. „Ég held bara, aö ég sé búinn aö vera ein fimm ár i Grænuborg”, sagöi Pétur 5 ára, „allavega man ég ekki betur”. Eftir aö hafa horft spennt góöa stund á gröfuna, fóru þau fylktu liöi aftur i gömlu Grænu- borg, og var ekki laust viö, að sum þeirra heföu hækkað um nokkra sentimetra eftir þennan stutta stans á Skólavörðuholt- „Iss, þetta var sosum ekkert, sem maöur fékk aö moka”, sagöi Jói inu. —K.Þ. 3ja ára. „Þetta var sosum ekkert sem maö- ur fékk aö moka”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.