Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 9
9 Þegar stórstirni á borö viö Olivia Newton-John og Electric Light Orchestra rugla saman reitum sinum I tónlistinni, — er ekki að sökum aö spyrja. Þau fljúga á toppinn eins og blaöra i sunnanstormi. En fast á hæla þeim kemur Odyssey og gæti feykt þeim úr koll. Raunar gæti litli strákur- inn, Stacy Lattisaw, einnig keppt um efsta sætiðað viku liöinni, þvi diskólag Narada frænda er býsna gripandi og sá litli gerir þvi góð skil. Auk lagsins með Odyssey eru Spinners og Bob Marley með ný lög á topp tiu i London, en aðeins Manhattans með nýliða i Jórvikinni, þar hefur Billi Joel tekiö við hlutverki Macca eins og við var búist. Poppsiðan vill leggja sitt af mörkum til aukinnar norrænnar samvinnu og tekur þvi uppá þvi i dag að birta lista frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn, höfuðborgum Sviþjóðar og Danmerk- .vinsælustu lögín London 1. (3) XANADU.........Olivia Newton og ELO 2. (12) USE IT UP AND WEAR IT OUT.....Odyssey 3. (6) JUMP TO THE BEAT..........Stacy Lattisaw 4. (1) CRYING......................Don McLean 5. (16) CUPID........................Spinners 6. (2) FUNKY TOWN ...................Lipps Inc. 7. (8) MY WAY OF THINKING...............UB.40 8. (5) EVERYBODY’S GOT TO LEARN SOMETIME..... .......................................Korgis 9. (21) COULD YOU BE LOVED .........BobMarley 10. ( 7) SIMON TEMPLAR/TWO PINTS OF LAGER ... .................................Splodgenessabounds New York 1. ( 2) IT’S STILL ROCK & ROLL TO ME...Biily Joel 2. (1) COMING UP....................Paul McCartney 3. (4) LITTLE JEANNIE..................Elton John 4. (5) CUPID...........................Spinners 5. (11) SHININGSTAR....................Manhattans 6. (6) STEAL AWAY...................Robbie Dupree 7. (8) MAGIC....................Olivia Newton-John 8. (3) THE ROSE........................Bette Midler 9. (9) LET’S GET SERIOUS........Jermaine Jackson 10.(10) LET ME LOVE YOU TONIGHT.................. ..........................Pure Prairie League Stokkhólmur 1. (1) WHAT’S ANOTHER YEAR........Johnny Logan 2. (2) ONE MORE REGGAE FOR THE ROAD Bill Lovelady 3. (4) CALL ME........................Blondie 4. (8) I DON’T WANNAGETDRAFTED....Frank Zappa 5. (7) NON SO CHE DAREI...........Aian Sorrenti Kaupmannahöfn 1. (1) KNIGHTS IN BLACK LEATHER.....Bette Midler 2. (2) NON SO CHE DAREI.............Alan Sorrenti 3. (5) EURO-VISION......................Telex 4. (3) PAPA PENGUIN .............Sophie & Magal 5. (4) WEEKEND .....................Earth&Fire ELTON JOHN — gullfallegt lag hans „Little Jeannie” færist æ ofar á listanum i New York. SPLODGENESSABOUNDS — syngur um Dýrlinginn I tiunda sæti breska listans. Af fiölskyldu og flónum Visitölufjölskyldan á nokkuð undir högg að sækja þessa dagana. Menn hafa jafnvel gengið svo langt i stóryrðum sinum i hennar garð, að vilja flæma hana burt úr Reykjavik, eða „hún búi viðar en i Reykjavik” eins og alþingismaður einn komst að orði. Það á með öðrum orðum að tvistra fjölskyldunni og láta þá t.d. börnin alastupp hjá vandalausum. Og fullyrðingar um að hún sé að eyðileggja öll fyrirtæki borgarinnar er auðvitað hæpin, strákarnir litlu eru aö visu dálitið baldnir og óstýrilátir, en amman er prúð og afinn hefur flekklaust mannorð þó hann hafi bruggaö eitthvað á bannárunum. Nei, aðfararnar eru ljótar og til þess eins að sverta visitölufjölskylduna i augum almennings og koma henni á kaldan klaka. Hún á samúð mina. JACKSON BROWNE — „Hold Out” fyrstu vikuna I tlunda sæti. ÖRVAR KRISTJÁNSSON — rakleitt meö nikkuna I annað sæti islenska listans. VINSÆLDALISTI Gamall karl á austfjöröum lét þess getið 1 framhjá- hlaupi er hann ræddi við blaðakonu að hengja ætti alla poppara. Minna mátti ekki gagn gera. Svona gálga- húmor er litt fyndinn, en hann lýsir fjarska vel þeim smávaxna sjónarhól sem sumir gamlingjar hafa efnt sér upp til þess eins að fjargviðrast út I eitthvað i ell- inni. Hún kemur til okkar allra, elli kerling, einn dag- inn, en viö verðum að gæta okkar á þvi að hún geri okkur ekki aö flónum. Þá er til litils streðað ævina út. örvar Kristjánsson þenur nikkuna uppi annaö sæti Visislistans en Xanadu heldur velli á toppnum. B.A. Robertson, breski háðfuglinn og bandariska rokksveitin Kiss, eiga hinar nýju plöturnar á listanum, en út féllu Kenny Rogers, Madness og Dylan. PAUL & LINDA McCARTNEY — sólóplata húsbónd- ans á öllum listunum þremur. Bandarlkln (LP-pldtur) ísland (LP-plðtur) Bpelianú (LP-piotur) 1. (1) Glass Houses.........Billy Joel 2. (2) JustOne Night.....Eric Clapton 3. (3) McCartney II.....Paul McCartney 4. (4) The Empire Strikes Back.Ýmsir 5. (5) Empty Glass......Pete Townshend 6. (6) Let's Get Serious.. Jermaine Jackson 7. (7) Heroes..............Commodores 8. (-) Emotional Rescue.Rolling Stones 9. (9) Urban Cowboy.............Ýmsir 10.(-) Holdout..........Jackson Browne 1. (1) Xanadu...............Oliviaog ELO 2. (-) Þig mun aldrei iðra þess.........; örvar Kristjánsson 3. (3) Emotional Rescue..Rolling Stones 4. (5) Meira salt .. Ahöfniná Halastjörnunni 5. (2) Againstthe Wind..........BobSeger 6. (8) McCartney II......Paul McCartney 7. (4) Isbjarnarblús.......Bubbi Mortens 8. (15) Initial Sucess.....B.A.Robertson 9. (7) Mouth To Mouth.........Lipps Inc. 10. (-) Kiss Unmasked............ ... Kiss 1. (1) Emotional Rescue ....Rolling Stones 2. (-) The Game..................Queen 3. (2) Flesh And Blood.......Roxy Music 4. (5) Peter Gabriel......Peter Gabriel 5. (20) Live At Last......Black Sabbath 6. (10) Uprising..........Bob Marley 7. (8) Me Myself I....Joan Armatrading 8. (3) Saved.................Bob Dylan 9. (6) McCartney II....Paul McCartney 10.(7) Sky 2........................Sky

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.