Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 11
vtsm Föstudagur 18. júli 1980 11 brldge Urasjón: Stefán Guöjobnsen Bikarkeppni Brldgesambandsins: ðnnur umferð- in hafin Nú hefur verið dregiö i aðra umferö Bikarkeppni Bridge- sambands Islands og spila eftir- taldar sveitir saman (sú er á undan er talin á heimaleik): Sigfús Arnason, Rvik — Jón Stefánsson, Akureyri, Agúst Helgason, Rvik — Aöalsteinn Jónsson, Eskifiröi, Ingimundur Arnason Akureyri — Sigriöur S. Rvik ööal, Rvik — Skúli Einars- son, Rvik, Þórarinn Sigþórsson Rvik — Kristján Blöndal, Rvik Kristján Kristjánsson, Reyöarf. — Sig. B. Þorst., Rvik Arnar Hinriksson, Isaf. — Hjalti Ellas- son, Rvik ólafurLárusson, Rvik — Stefán Vilhjálmsson, Akur- eyri. Annarri umferö skal lokiö fyrir 10. ágúst. 1 fyrstu umferö spiluöu saman sveitir Óöals og Boga Sigur- bjömssonar frá Siglufiröi og sigruöu þeir fyrrnefndu eftir haröá keppni. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum. Allir utan hættu/noröur gefur G93 63 KDG1073 83 synir a-v, gengu sagnir á þessa leiö: NoröurAusturSuöur Vestur 3 T pass pass dobl pass 3 H dobl 3S pass pass dobl pass pass pass Ég held aö vestur hafi mátt vel viö una aö fá sex slagi, en þaö kostaöi samt 500. A hinu borðinu sátu fleiri Sigurbjörnssynir n-s, en a-v Jón Ásbjörnsson og Simon Simonar- son. Nú var annaö upp á teningn- um i sögnunum: NoröurAustur Suður Vestur pass pass 1 H dobl 2 T pass 2G pass 3T pass 3G pass pass pass K642 K852 A9 KD4 107 DG 8652 G9762 AD85 A10974 4 A105 Þa r se m Karl Sigurh jartarson og Guömundur Pétursson sátu n-s og bræöurnir Sigurbjörns- Heldur vonlitillsamningur viö fyrstu sýn. Nú en útspiliö var hagstætt, eöa spaðatvistur. Litiö úr blind- um, tian frá austri og án þess aö blikka auga drap suöur á ásinn. Sfðan kom tigull, vestur gaf, kóngur og litiö. Meiri tigull, áttan frá austri, meöan suöur kastaöi litlu hjarta. Tiguláttan undirstrikaöi spaöastööuna og vestur hélt þvi áfram meö spaöan. Þar meö var suöur kominn inn á blindan og niu slagir i húsi. Þaö voru 400 til n-s, sem töp- uöu þrátt fyrir allt á spilinu. Fyrir stuttu spiluöu sveitir Hjalta Eliassonar, Rvik, og Arnar Hinrikssonar, Isafirði sinn bikarleik. Eftir jafnan leik sigraöi Hjaltiá endasprettinum, og er þvi komin i þriöju umferö. flframhalúandi góð hátt- taka í sumarbridge Úrslit I sumarspilamennsku C-riöill: BDR s.l. fimmtudag uröu sem 1. Steinberg Rikarðsson— hér segir, en spilaö var I fjórum Tryggvi Bjarnason 257 riölum. 2. Jón P. Sigurjónss,— A-riöili: Steingrimur Steingrimss. 253 1. Halla Bergþórsdóttir— 3. Gissur Ingólfsson— Kristjana Steingrimsd. 249 ValurSigurösson 234 2. Jón Amundason— Meöalskor 210. Siguröur Ámundason 244 D-riðill: 3. Erla Eyjólfsdóttir— 1. Skúli Einarsson— Gunnar Þorkelsson 237 Þorlákur Jónsson 209 B-riöill: 2. Guömundur Pálsson— 1. Magnús Halldórsson— Sigmundur Stefánsson 200 Magnús Oddsson 267 3. Erla Sigurjónsd.— 2. Geiraröur Geirarösson— Esther Jakobsd. 183 Sigfús Sigurhjartarson 257 Meöalskor 156. 3. Albert Þorsteinsson— Spilaö er i kvöld I Domus SigurðurEmilsson 248 Medica. Kiúbbup eff ess í fullum gangi: Lifandl tónlisi flmm kvöld vikunnar Listahátiö er nú fyrir bi en ýmsar menjar hennar má enn sjá á yfirborði jaröar ef aö er gáö. Þar má nefna Klúbb Listahátiöar sem reyndar hefur ummyndast og heitir nú Klúbbur eff ess, væntanlega vegna þess aö hann er til húsa i Félagsstofnun stddenta. Þar er boöiö upp á Iif- andi tónlist fimm kvöid vikunnar. 1 kvöld leikur trió Kristjáns Magnússonar létta jazztónlist og á laugardagskvöldið leika Eyþór Gunnarsson og félagar hans úr Mezzoforte jazz-rokk. A sunnu- dagskvöld kemur svo Guömundur Steingrfmsson fram og lemur trommurnar meö hljómsveit sinni. Auk tónlistar er i Klúbbi eff ess boöið upp á ýmsa smárétti og svo léttu vínin margrómuöu. .7 -IJ. '-'.tl., ' ■ 1 ,........ .... LEÐURSOFASETT FINNSK G/EDAVARA SIMSON DELILAH Okkur er ónægjo oð geto nú boðið mjög vönðuð og LEÐURSÓFASETT frá finnsku verksmiðjunni HAMEEK KALUSTAJA KY DUUS- húsgögn Hafnargötu 06 — Keflavik — Sími 92-2009 WUXM falleg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.