Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 16
vísm Föstudagur 18. júli 1980 20 Umsjón: Magdalena Schram Hraöfrystur harmleikur Paul Newman kuldalegur á svip i myndinni „Kvintett”. Nýja BIó: Kvintett Leikstjóri: Robert Altman Höfundur handrits: Frank Barhydt, Robert Aitman og Pat- ricia Resnick Myndatökustjóri: Jean Boffey Búningar eftir Scott Bushell Bandarisk árgerö 1979 1 mynd Roberts Altmans „Kvintett” er sett á svi&glæsileg sýning sjdnrænna atriöa og vegna þeirra er myndin skoBunar viröi. Söguþráöur myndarinnar er hins vegar ruglingslegur og grunnfær- inn á köflum. Sagan gerist I byrj- un nýrrar isaldar einhverntim- ann i framtiöinni. Allt lif er aö fjara út og um leiö allar mannleg- ar tilfinningar og vonir. Þær fáu hræöur sem eftir skrimta lifa viö hverskonar vesöld og eru ekki lengurfærar um aö geta af sér af- kvæmi. Enginn stundar vinnu og nauösynjar, aörar en föt, eru af skornum skammti, en búningar leikaranna eru meö afbrigðum miklir og oft fallegir, hvaöan svo sem slik klæöi eiga aö vera komin á Isöld. Altman viröist hafa ætlaö aö setja saman ódauölegan harm- Einkunn: 5.0 leik. Aö minnsta kosti velur hann nöfn I kvikmynd slna úr sllkum verkum. Aöalpersónan ber nafniö Essex og býr á Hótel Electru. Aörar nafngiftir eru reyndar úr ýmsum áttum t.d. ber ein helsta persdna myndarinnar, sem stundar llknarstörf en er jafn- framt slyngasti morðinginn, nafn afdankaös dýrðlings, heilags Kristdfers fyrrverandi verndara feröamanna. En hvaö sem öllum nafngiftum líöur verður „Kvintett” llklega ekki í htípi þeirra mynda sem lengi veröa i minnum haföar. í henni skiptast á umbúöamiklar ræöur um sjötta tilverustigiö, tómiö sem verra er en eymd lífs- ins, og einfaldar skýringar á ástandinu eins og: „Vinur. Þaö er orö sem varla heyrist lengur.” kvikmyndir skrifar Ailt snýst um spiliö Kvintett og þarmá meö sanni segja aö enginn erannarsbrtíöirlleik. Kvintetter einhverskonar teningaspil þar sem teflt er um llf og dauöa. Slátrun fer þó ekki eingöngu fram viö spilaboröiö, heldur eru menn óspart vegnir úr launsátri. Yfir- maöur leiksins er svo eins svikull og duttlungafullur og tilveran sjálf. Adeila Altmans er að þessu sinni svo bltíöug, svartsýnisleg og yfirdrifin aö flestum áhorfendum hlýtur aö þykja skotiö nokkuö hátt yfir markiö. í „Kvintett” er timunumsamannostraöviöaö ná fram hinu fegursta á snæviþöktu sviöinu, en þess á milli skotiö inn köflum sem magna eiga spennu eöa vekja óhug. Heildaráhrifin veröa svo hvorki skörp né eftir- minnileg. Þvi miöur viröist Alt- man hafa reynt aö hjtta I mark sem hannsá ekki einu sinni sjálf- ur. — SKJ Sumargleðisgengiö taiiö frá vinstri: Ragnar, Arni, Carl, Stefán, Evþór, Bessi, Magnús, Þorgeir, Jón og Ómar. SUMARGLEÐINI IÞRUMUSTUB A AUSTFJORDUM UM HELGINA Sumargleðin heldur landsbyggðina þessa helgar. Að þessu sinni áfram að peppa upp helgi sem undanfamar verða þeir á Austfjörð- um. Þeir byrja á Nes- kaupsstað i kvöld, Egils- stöðum annað kvöld og Fáskrúðsfirði á sunnu- dagskvöld. Lúörasveitin Svanur er nýkominn úr ferö til Noregs og var feröin liöur I hátiöarhöidum vegna 50 ára afmælis sveitarinnar. Svanur fór viöa um Noreg, svo sem norður Guöbrandsdai og suður vesturströndina. Hápunktur feröarinar var þó þegar Iúörasveitin lék á Karl Jóhanngötu I Osló og i Musikkpavillonen I Studenterlunden. Á myndinni hér aö ofan sést Svanurinn þramma Karl Johan götu meö þjóöbúnar stúlkur I fararbroddi. Eins og kunnugt er, er það Raggi Bjarna og hljómsveit ásamt þeim ómari, Bessa, Magn- úsi Ólafssyni og Þorgeiri Ast- valdssyni, sem sjá um skemmtunina meö alls kyns glensi og gamni og veröur ekki annaö sagt en þeir fari á kostum. Raggi og Co eru nú á sinni 10. ferö um landiö meö Sumargleöina og er þaö altalaö aö aldrei hafi skemmtumn veriö betri en nú. Er þvl alveg tíhætt aö hvetja menn til aö láta ekki góöa skemmtun framhjá sér fara. Málverkið af Ragnari H. afhjúpað Fyrr I þessari viku var á Isa- firöi afhjúpaö málverk af Ragn- ari H. Ragnar, skólastjóra Tón- listarskóians þar vestra. Mál- verkiö er gjöf Isfirskra söngfé- lagatil Ragnars á áttræöisafmæli hansen af ýmsum ástæöum hefur ekki veriö unnt aö afhenda þaö fyrr. A afhjúpunarathöfninni talaöi Geirþrúöur Hjörleifsdóttir fyrir hönd söngfélaganna og llklega fyrir hönd allra Isfiröinga, þegar hún tískaöi Ragnari til hamingju meö afmæliö og þakkaöi honum ómæld störf hans I þágu tónlistar- og raunar alls menningarllfs á ísafiröi um áratugaskeiö. Dóttir Ragnars, ungfrú Anna Aslaug, afhjúpaöi slöan málverkiö. Þaö er gert af Balthasar og haföi Ragnar sjálfur óskaö eftir þvl aö honum yröi faliö verkefniö. Eiginkona Ragnars, frú Sigríö- ur Jtínsdóttir, var spurö hvar myndinni yröi valinn staöur og sagöist hún vona aö einhvern tim- ann risi á tsafiröi tónlistar- eöa safna-hús, þar sem myndin mundi hanga. Geirþrúöur tók undir þessi orö, sagöi vissulega kominn tlma til aö byggt væri hús yfir Tónlistarskólann og augljóst væri aö þar ætti myndin af Ragn- ari H. Ragnar aö vera, svo mikiö sem hann heföi gert fyrir tón- mennt I kaupstaönum. Ms Ragnar H. Ragnar Ný plata með ■ Rolling Stones , ,Rokk-a ristokra ta rnir” The Rolling Stones hafa nú ■ lokiö viö gerö nýjustu plötu B sinnar: Emotional Rescue”.B Þeir voru hátt á eitt ár aö" semja lögin og textana og ■ spila inn á plötuna, en fregn-® ir herma aö lögin hljómi eins H og þau hafi veriö sett saman “ I banastuöi á nokkruml klukkustundum. Sömu" heimildir halda þvi ennl fremur fram, að the stones ™ hafi varla gert annaö upp á I slökastiöen aö skoöa naflann _ á sjálfum sér og reynt að g finna leiö út úr völundar- — húsinu disco + reaggae +1 þreytt rokk. Þeim viröists hafa tekist þetta, þvi lögin á| nýju plötunni eru ferska blanda af rhythm&blues.l rokki og blues, sem minna á j gömli „steinana” Enl I textinn er „ferlegur” segir ■ enn fremur: „súpa úr tán- B ingablabla og ihugun sem ■ aðeins kitlar sjálfs-™ meðaumkunina! Dæmi: I H like she so / I like she so /“ and she is so cold / I am a| volcano in eruptin / I like she ™ so / and she is so cold....” | Uppreisn æru Ms ■ Enska skáldkonan Mary 5 Ann Evans — betur þekkt| undir nafninu George Eliot,— sem lést áriö 1880 hefur nú| loksins fengiö sæti á hinum _ eilifa skáldabekk Breta —| skjöldur I minningu hennar — hefur veriö settur i Poets’l Corner I Westminster Abbey. m Þótt George Eliot væri| viöurkennd sem einn mesti™ skáldsögurithöfundur Bret-I lands, er hún dó, var þviw neitaö aö minnast hennar á I nokkur hátt I Westminsterj Abbey — en þar eruH minningarskildir og stytturB af öllum helstu skáldum B þjóðarinnar. Astæöan var ■ hversu róttæk Eliot var i B skoöunum og svo hitt, aö hún | haföi i 24 ár búiö I synd meö ■ rithöfundinum og gagnrýn-| andanum George Henry m Lewes. Þaö hefur tekiö 10 ár I aö fá því framgengt, aö ™ minningarskjöldurinn kæm- ■ ist i Poets’ Coerner, en, hann var afhjúpaður siöasta mánuöi. 100 málverk Nýlega hófst I BBC-1 sjtínvarpinu breska sýningin _ á framhaldsþáttum sem | bera heitið 100 stórkostleg h málverk. Hver þáttur er | stuttur, eöa um 15—20 ■ minútur og er fjallaö um eitt I málverk I hverjum þætti. ■ Undirbúningur þáttanna ■ hefur tekiö um tvö ár, enda ■ ekki lltil vinna aö velja og ■ hafna öllum þeim aragrúa ■ málverka, sem kallast ■ klasslsk I myndlistar-1 sögunni. Myndimar eru flokkaöar | undir þema, Strlö, ást, sorg, m bööun. Síöasta þemaö kann 1 aö koma undarlega fyrir m sjónir, en staðreyndin er sú I aö þvottur og böö hafa verið í vinsæl viöfangsefni málara | um aldabil! Kvikmyndaö var _ I um 50 listasöfnun i Evrópu | og Bandarlkjunum og lögö _ var á þaö áhersla aö fara á | heimastað hverrar myndar _ og ná um leiö þvl andrúms-1 lofti, sem þær eru I,. All-■ ir þættirnir taka 16 klst. 11 sýningu, en hver um sig er ■ eins og áöur sagöi, örstuttur. ■ Þeim er ætlaöur besti sýn- ■ ingartlmi kvöldsins, voru ■ t.d. sýndir strax á eftir | tennisleikjunum á meöan á ■ Wimbledon stóö. — Ekki I væri tínýtt aö fá einhvern m timann þessa þætti I Islenska I sjtínvarpið — eins mikill og m áhugi á myndlist viröist vera ■ hérlendis. Ms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.