Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Föstudagur 18. júlí 1980 27 Skák Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- son Heimsmeistarakeppni kvenna er nil I fullum gangi. Þær fjórar sem enn eru eftir og berjast um áskorendaréttinn, eru Marta Litinskaya, Nana Alexandria, Nona Gaprinda- shvili og Nona Ioselinani, allar frá Sovétrfkjunum. Alla Kuschnir frá Israel, sem talin var eiga góBa möguleika i keppninni, varö aö gefa sæti sitt eftir. HUn stundar um þessar mundir nám i fornleifafræöi, og taldi það mikilvægara verkefni en heimsmeistaramótiö. Flestir telja litlar likur á þvi aö nokkur nái heimsmeistara- titlinum frá hinni 19 ára gömlu Maju Chiburdanidze I bráö. Framabraut hennar hefur veriö aö heita má ein óslitin sigur- ganga, ef frá er taliö Sovét- meistaramótiö 1979, en þar varö Maja aöláta sér nægja 2.-3. sæt- iö, ásamt gamla heims- meistaranum Gaprindashvili, 1 vinningi á eftir Litinskayu. 1 keppni sovésku skákklUbb- anna varð Maja efst kvenna, meö 5 1/2 v. af 7 mögulegum. Litinskaya tefldi ekki þarna, en Gaprindashvili gekk illa, fékk 3 vinninga af 7 mögulegum. Eftir aö hafa unniö tvær fyrstu skákirnar, tapaöi hún illa fyrir heimsmeistaranum i 3. umferö, og vann ekki skák eftir þaö. Hvitur: M. Chiburdanidze Svartur: N. Gaprindashvili Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 (Schlieman-vörnin. Þessa byrj- un tefldu þær stöllur I heims- meistaraeinvigi fyrir tveim ár- um.) 4. Rc3 Rd4 5. 0-0! (Endurbót á 5. d3 sem þá var leikiö.) 5... . Rxb5 6. Rxb5 fxe4? (Eftir þetta opnast allar flóö- gáttir, en svartur sem engum manni hefur komiö I gagniö, er illilega á eftir meö liösskipan slna. Betra var 6. . . d6) 7. Rxe5 Re7 ÖSLITIN SIGUR6ANGA NMJU CHIBURDANIDZE (Ef 7. . . . Rf6 8. Rg4 Be7 9. Rxf6+ Bxf6 10. Dh5+ g6 11. Dd5 a6 12. Dxe4+ meö betra tafli.) 8. Dh5+ g6 9. Dh4 (Væri hægt aö láta imyndunar- afliö ráöa feröinni, gæfi 9. Rc4 gxh5 10. Rb-d6+ cxd6 11. Rxd6 skemmtilegt mát. En svartur léki 9. . . d5 og eyöilegöi þetta þar meö.) 9.. .. Bg7 10. DÍ4! Hf8 11. Dxe4 d6 12. Rf3 Bf5 13. Dc4 c6 14. Rb-d4 d5 15. De2 Dd7 16. Rxf5 Dxf5 17. Hel Bf6 18. Rd4 (Slíka draumastööu 'er sjald- gæft aö fá upp gegn fyrrverandi heimsmeistara, eftir jafn fáa leiki.) 18... . Dd7 19. Re6 Hf7 20. d4 Hc8 21. c3 b6 22. Bg5 C5 23. Bxf6 Hxf6 24. De5 Gefiö. (Ef 24. . . Hf7 25. Dh8 + , og 24. . . Kf7 er svaraö meö 25. Rg5+.) Sautján ára gamall, á Garry Kasparov góöa möguleika á aö bæta met Tals, sem varö heims- meistari 23ja ára gamall. Kar- pov hlýtur aö prisa sig sælan aö pilturinn er ekki enn kominn i áskorendahópinn, því hann hef- ur unnið hvern sigurinn á fætur öörum upp á slðkastiö. Eftirfarandi skák er frá stór- mótinu I Baku, þar sem Kaspa- rov varö efstur meö 11 1/2 vinn- ing af 15 mögulegum. Hvftur: Karparov, Sovétrikjun- um Svartur: Csom, Ungverjalandi Nimozoindversk vörn. (Einn þessara eölilegu leikja sem geta leitt til óyfirstigan- legra erfiöleika. 6... d5 var rétti leikurinn.) 7. a3 Be7 8. d5! (Nil leggur hvltur undir sig miö- bóröiö, og getur síöar meir lagt til atlögu á kóngsvæng ótruflaöur.) 8... . exd5 9. cxd5 He8 10. g3 Bc5 11. Bg2 d6 12. h3 Bf5 13.0-0 Rb-d7? (Meiri von um mótspil gaf 13. . . Re4. NU skellur stormurinn á.) 14. g4! Be4 15. Rg3 Bxg2 16. Kxg2 Rf8 17. g5 Rb-d7 18. h4 Re5 19. h5 f6 20. Rc-e4 fxg5 21. Bxg5 Db6 22. h6 Rf7 23. hxg7 Rd7 (Ef 23. . . Kxg7 24. Bf6+ Kg8 25. b4 og biskupinn fellur.) 24. Rf6+ Rxf6 25. Bxf6 Db5 26. Hhl Bb6 27. Df3 Re5 1 I 11 11 A 1 JL # 14 1 #4l! 1 & <& B. S 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 C5 5. Rg-e2 cxd4 6. exd4 0-0? ABCDEFGH 28. Rf5! Rf7 (Ef 28. . . Rxf3 29. Rh6 mát!) 29. Hxh7! Gefiö Ef 29. . . Kxh7 30. Hhl+ Kg6 31 g8D+ Hxg8 32. Re7 mát. Eöa 30 . Kg8 31. Hh8+ Rxh8 32 gxh8D+ Kf7 33. Dg7 mát. Jóhann örn Sigurjónssor Auglýsing um breyttar lánareglur hjá Lífeyrlssjóði verslunarmanna Frá og með 2. júní sl. hef ur lánareglum Lífeyris- sjóðs verslunarmanna verið breytt og eru nú þessar: I. Lánskjör öll lán eru veitt verðtryggð miðað við vísi- tölu byggingarkostnaðar. Vextir eru 2% ársvextir. Lánstími er 10—25 ár að vali lán- takanda. Lántökugjald er 1%. II. Tryggingar: öll lán eru undantekningarlaust veitt gegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. um framkvæmdanefndaríbúðir. III. Lánsréttur— Lánsupphæð: Lágmarkstími í sjóðnum til að eiga kost á láni er 3 ár. Fimm ár þurfa ætiðað líða milli lána. Lánsupphæð fer eftir því hvað sjóð- félagi hefur greitt lengi til sjóðsins og reiknast þannig: Kr. 360.000.- fyrir hvern ársf jórðung, sem greitt hefur verið til sjóðsins fyrstu 5 árin. Kr. 180.000.- fyrir hvern ársf jórðung, frá 5 árum til 10 ára. Kr. 90.000.- fyrir hvern ársfjórðung um- fram 10 ár. Hafi sjóðfélagi fengið lán áður, skal það framreiknað miðað við hækkun byggingar- vísitölu frá töku þess og sú upphæð dregin frá lánsupphæð skv. réttindatíma. DÆMI: Réttindatími er lOár = lánsupphæð 10.800.000.-. Fengið lán í október 74 kr. 400.000.-, sem jafngildir í dag kr. 2.665.000.-. Lán sem veitt yrði er kr. 10.800.000.- 4- kr. 2.665.000.- = kr. 8.135.000.-. Skrifstofa sjóðsins veitir allar frekari upplýs- ingar um ofangreindar lánareglur. Lífeyrissjóður verslunarmanna. UTLEGÐARSKOGUR A ARI TRESINS Ar trésins stendur yfir og stjórnar aögeröum Siguröur Biöndal, skógræktarstjóri, maöur fróöur um ýmsa mann- lega þætti og þuiur hinn besti. Nú getur Svarthöföi lítiö iagt til þessa árs vegna þess aö honum hefur aldrei veriö sýnt um aö planta trjám, en þaö er ákveöin nautn aö koma þar sem krónur þessa hávaxna jaröargróöa lykjast saman yfir höföi manns, og fyrir þaö ber manni aö vera þakklátur. Ar trésins heyrir til þvf ákveöna óraunsæi, sem menn föndra viö hér á landi sér til sál- arheilla og nokkurs gagns á stundum. Félgsskapur marg- víslegur hefur á stefnuskrá sinni aö fara f gróöursetningar- feröir, og hefur Heiömörk t.d. notiö góös af þvf. Samt sér þess nú lítinn staö I Heiömörk aö fjöldi félaga i Reykjavfk hefur látiö gróöursetja þar tré árum saman. Trjágróöur á Islandi er aldamál, alveg eins og eyöing skóga var aldamál, ogJM.eru linlega unnir félgsmálapnTtkar, þar sem ekki steinmarkar meö verkefnin. Svo er þó fyrir aö þakka, aö vföa um land finnast skógar og land, þar sem skógur er enn sýnilegur, þótt hann sé á hraöri niöurleiö fyrir ágangi beitarfén- aöar. 011 félög landsins mundu ekki orka eins skjótt og vel aö gróöursetja og aö klæöa landiö skógi meö þvf aö giröa af þessa kjarr og skógarbletti og fá þá friöaöa. SHkt land tekur undar- lega fljótt viö sér, og mætti telja aö viöa mundi komast upp myndarlegur skógur meö þess- um hætti á einum mannsaldri eöa svo. En þar sem sauökindin hefur yfirleitt algjöran forgang, étur htin kannski upp I Biröar- dal einum þaö sem gróöursett hefur veriö af ármönnum trés- ins I nágrenni Reykjavfkur. "*T3i vegna er ljóst, aö þótt gott sé aö hafa uppi prógrömm um gróöursetningu og vernd trjágróöurs, og þótt t.d. Búnaö- arbankinn sé aö gefa til trjá- ræktar á afmæli sinu, sem er eftir atvikum vel til fundiö, hamast bara bitfénaöur i öörum landshlutum viö aö naga niöur jafnviröi afmælisgjafa sem annars. Noröanveröir Vestfiröir eru nú aö gróa upp meö þéttu kjarri og vfsi aö skógum upp um allar hlföar og bergsnasir eftir aö bú- seta minnkaöi á þeim slóöum. En I byggöum höfum viö fyrst og fremst tvenn skógarlönd, sem eru Vaglaskógur og Hall- ormsstaöaskógur. Þeir njóta umhiröu og eru afgirtir, og þar fær bitfénaöur ekki aö valsa um aö vild. Rétt austar en Vagla- skógur — innst I Báröardal vest- anveröum er stórt skóglendi, sem nefnist Halldórsstaöaskóg- ur. Hann hefur staöist merki- lega vel timans tönn og tönn sauökindarinnar, þvi óvarinn er hann meö öllu og ekki afgirtur. A ári trésins vekur þaö nokkra furöu aö Halldórsstaöaskógur skuli ekki veröa aönjótandi friö- unar. Areiöanlega eru til fleiri skógarlönd, sem þyrftu friöunar viö. Fyrir hönd Halidórsstaöa- skógar vil ég nú biöja hinn ágæta mann Sigurö Blöndal, aö nota ár trésins til aö fá vestur- hliöina i Báröardal friöaöa eins langt og skógur grær. Ég heiti Hka á hann sem góöan og gegn- an mann, aö leita eftir öörum álfka skóglendum, og svæöum þar sem sjálfvaxinn skógur mundi rfsa yröi friöaö, til aö seilast eftir þessum löndum f nafni gróöurs og feguröar. Ailt tsland þarf ekki aö liggja allan tfmann flatt undir sauökindinni, og ég þykist vita aö þegar Sig- uröur kemur til fundar viö Iand- cigendur meö pipuna sina og sitt rólega tal, þá muni bændur hliöra tíl eins og þeir geta. Ar trésins er nefnilega ekki endi- lega hópvinna, heldur skynsam- leg vinnubrögö unnin f kyrrþey af góöum mönnum, sem viija landi sinu raunverulega vel. Þess vegna ieyfi ég mér aö biöja Halldórsstaöaskógi friöar nú og um alla framtfö. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.