Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 1
VtSIR útvarp nœstuviku Randver Þorláksson og Sigur&ur Skútason voru niOursokknir l gerft þáttarins „öoj^visi allt var fyr..." og gáfu sér lttinn tfma til aö spjalla viö blaOamenn, Hér eru þeir ásamt tækni- manni sfnum FriOrik Stefánssyni. Visismynd G.V.A. REVIURNAR RIFJAÐAR UPP Á leiö okkar um ganga Skúlagötu 4, rákumst við inn i stúdió 1, þar sem þeir félagar Randver Þorláksson og Siguröur Skúlason voru aö undirbúa þáttinn „Já, ö&ruvlsi ailt var fyr....", ásamt sinuin aðaltæknimanni Friðrik Stefánssyni. „Þetta er annar þáttur okk- ar um gömlu reviurnar" sag&i Siguröur. „1 fyrsta þættinum fórum viö yfir timabiliö fram aö 1913, en i þessum þætti munum vi&fjallaum timabiliö 1922-30." „Vi6 munum fara dálitib rækilega i reviuna „Haust- regn", sem var sýnd ariö 1925" bætti Randver viö og um leiö fyllti söngurinn um Tótu litlu tindilfættu studíóib, svo a& Htib varö úr meiri samræb- um. —AB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.