Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 1
VtSIR
útvarp nœstuviku
Randver Þorláksson og Sigur&ur Skútason voru niOursokknir
l gerft þáttarins „öoj^visi allt var fyr..." og gáfu sér lttinn
tfma til aö spjalla viö blaOamenn, Hér eru þeir ásamt tækni-
manni sfnum FriOrik Stefánssyni. Visismynd G.V.A.
REVIURNAR RIFJAÐAR UPP
Á leiö okkar um ganga
Skúlagötu 4, rákumst við inn i
stúdió 1, þar sem þeir félagar
Randver Þorláksson og
Siguröur Skúlason voru aö
undirbúa þáttinn „Já, ö&ruvlsi
ailt var fyr....", ásamt sinuin
aðaltæknimanni Friðrik
Stefánssyni.
„Þetta er annar þáttur okk-
ar um gömlu reviurnar" sag&i
Siguröur. „1 fyrsta þættinum
fórum viö yfir timabiliö fram
aö 1913, en i þessum þætti
munum vi&fjallaum timabiliö
1922-30."
„Vi6 munum fara dálitib
rækilega i reviuna „Haust-
regn", sem var sýnd ariö
1925" bætti Randver viö og um
leiö fyllti söngurinn um Tótu
litlu tindilfættu studíóib, svo
a& Htib varö úr meiri samræb-
um. —AB.