Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 2
útvarp Föstudagur 18. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (Utdr.). dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mái. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Sumar á Mirabellueyju” eftir Björn Rönningen i þýöingu Jóhönnu Þráins- dóttur (5) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.25 „Ég man þaö enn” Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn 11.00 Morguntónleikar Filharmonfusveitin i Vinar- borg leikur Tilbrigöi op. 56 eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj. / Jascha Heifetz og NBC-sinfóniu- hljómsveitin leika Fiölu- konsert I D-dilr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven; Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Flagestad Larsen.Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (14). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Björn ólafsson og Wilhelm Lanzky-Ottó leika „Systumar I Garöshorni”, svitu fyrir fiölu og pianó eftir Jón Nordal / Vladimir Ashkenazy leikur á planó Fjórar Etýöur op. 39 eftir Sergej Rakhmaninoff / Wendilin Gaertner og Richard Laugs leika Klarinettusónötu i B-dúr op. 107 eftir Max Reger. 17.20 Litli barnatlminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatlma á Akureyri. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra.Aöur litv. 13. þ.m. „1 þættinum á sunnudaginn fer ég um Mývatnssveit ásamt leiösögumanni minum Erlingi Sigurössyni,” sagöi Böövar Guömundsson um þátt sinn i Utvarpinu á sunnudaginn. 21.15 Fararheill.Þáttur um Utivist og feröamál I umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. — áöur á dagskrá 13. þ.m. 22.00 „Sónata per Manuela” eftir Leif Þórarinsson Manuela Wiesler leikur á flautu. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldagan: „Morö er auövelt” eftir Agötu Christie, MagnUs Rafnsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 23.00 Djassþátturiumsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Erlingur er góöur leiö- sögumaöur, hann þekkir sveitina vel og kann frá miklu aö segja. Einnig veröur i þættinum upplestur og tónlist sem tengist efni þáttarins. — AB Laugardagur 19. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. velur og kynn- ir.ö 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „Þetta erum viö aö gera”.Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatlma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 t vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Árni Stefánsson, Guöjón Friöriksson, óskar MagnUsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu það? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staöreyndir og leitaö svara viö mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Slödegistónleikar. Maria Chiara og hljómsveit Alþýöuóperunnar I Vin flytja ariur úr óperum eftir Donizetti, Bellini og Verdi; Nello Santi stj. / Svjatoslav Rikhter og Filharmonlusveitin I Moskvu leika Pianókonsert nr. 1 I b-moll eftir Pjotr Tsjaikovsky; Eugen Mavrinsky stj. 18.15 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. 20.00 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þáttur / Randver Þorláksson og Siguröur SkUlason. 21.15 HlööubalL Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auövelt” eftir Agötu Christie. Magnús Rafnsson les þýöingu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Böövar Guðmundsson var aö leggja siöustu hönd á gerö þáttar sins ásamt Heröi Jónssyni tæknimanni, er þessi mynd var tekin. Vlsismynd G.V.A. Otvarp kl. 14.00 sunnudag: A ferð um Mývatnssveit

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.