Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 3
3 útvarp Sunnudagur 20. júli 9.00 Morguntönleikar a. Hljómsveitarkonsert i B- dilr eftir Georg Friedrich Handel. Menuhin-hátiOar- hljómsveitin leikur, Yehudi Menuhin stj. b. Kórþættir úr óratorfum eftir Handel. Kór og hljómsveit Handel-óper- unnar flytja, Charles Farn- combe stj. c. Konsert fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Francesco Maria Man- fredini. Hellmut Schneide- wind, Wolfgang Pasch og Kammersveitin f Wurttem- berg flytja, Jörg Faerber stj. hátiöarhljómsveitin leikur, Yehud. d. Konsert fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Zdenik og Bedrich Tylsar leika meö Kammersveitinni f Prag.Zdenik Kosler stj. e. Sinfónia f B-dUr eftir Johann Christian Bach. Nýja Fil- harmonfusveitin leikur, Raymond Leppard stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Karl Skfrnisson lif- fræöingur fiytur erindi um minkinn. 10.50 Impromto nr. 2 i As-dár op. 142 eftir Franz Schubert Clifford Curzon leikur á ptanó. 11.00 Messa I NeskirkjuPrest- ur: Séra Guömundur óskar ólafsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö f tsrael Róbert Arnfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Efraim Kishon í þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (7). 14.00 „Blessuö sértu sveitln mfn”, Böövar Guömunds- son fer um Mývatnssveit ásamt leiösögumanni, Erlingi Siguröarsyni frá Grænavatni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþátt- ur í umsjá Arna Johnsen og ólafs Geirssonar blaöa- manna. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.20 Harmonikulög Egil Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Framhaldsleikrit: ,,A sföasta snúning” Leikstjór inn, Flosi ólafsson, samdi leikritsgeröina eftir skáld- sögu Allan Ullman og Lucille Fletcher. 19.55 Djassþáttur. „Jelly Roll”, Muggur, Abbalabba og fleira fólk. Aöur á dag- skrá f september 1975. Umsjónarmaöur: Jón Múli Arnason. 20.40 „Boitelle”, smásaga eft- ir Guy de Maupassant.Þýö- andi: Kristján Albertsson. Auöur Jónsdóttir les. 21.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”. Spjallaö viö hlustendurum ljóö. Umsjón Þórunn Siguröardóttir. Les- ari meö henni: Hjalti Rögn- Valdsson. 21.50 Pfanóleikur iútvarpssal: Rögnvaldur Sigurjónsson leikur Sónötu f A-dúr (K331) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morö er auðvelt” eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýöingu sina (3). 23.00 SyrpaÞáttur i helgarlok- in i samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þáttur um l jallgöngu „Ég mun ræöa um alvar- legri hliöina á fjallgöngum þ.e.a.s. kiifur” sagöi Ari Trausti Guömundsson, en hann sér um þáttinn „Fjalla- menn fyrr og nú”. „Þetta veröa tveir hálftfma þættir og ég mun reyna aö fjalla um sögu þessarar iþróttar. Þaö hefur lengi veriö dularfullur blær yfir fjall- göngum. Fólk heldur mjög gjarnan aö þetta sé óskaplega hættulegt og því ætla ég aö reyna aö lýsa hvernig þetta fer fram og hvernig þetta er i raun og veru. Ari sagöi aö hann fengi til sin nokkra áhugamenn um fjallgöngur og þeir mundu ræöa þetta mál. Einnig mun hann flétta tónlist inn i þátt- inn. — ÁR Mánudagur 21. júli 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Leikin létt- klassisic lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flagestad Larsen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson lýkur lestrinum (15). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. Sin- fónfuhljómsveit lslands leikur „Jo”, hljómsveitar- verk eftir Leif Þórarinsson, Alun Francis stj. / Gaching- er-kórinn syngur Sigenaljóö op. 103 og tvö lög úr Söng- kvartett op. 112 eftir Johannes Brahms, Helmuth Rilling stj. / Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika Konsertsinfónfu fyrir fiölu, víólu og hljómsveit eftir Karl Stamitz, Daniel Barenboim stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympruleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Mæit mál. Bjarni Ein- arsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn. Dr. Gunnláugur Þóröarson talar. 20.05 PUkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst Olfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eirfksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdóttir les (18). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsso.. kennari á Selfossi 23.00 Frá listahátfö I Reykja- vfk 1980. Pfanótónleikar Aliciu de Larrocha i Há- skólabiói 3. júni s.l.: siöari hluti. Kynnir: Baldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.