Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 7
7 útvarp Miðvikudagur 23. júli 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Tónlist tlr ýms- um áttum, þ.á.m. léttklass- ísk. 14.30 MiMegissagan: „Fyrsta greifafriiin af YVessex” eftir Thomas Hardy Einar H. Kvaran þýddi. Auöur Jóns- dóttir les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Slödegistónleikar Blásarasveit i Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur „GleöimUsik” eftir Þorkel Sigurbjömsson, Höfundur- inn stj. / Karlakór Reykja- vikur syngur meö Sinfóniu- hljdmsveit Islands „Svaraö I sumartungl”, tónverk eftir Pál P. Pálsson, Höfundur- inn stj. / Filharmoniusveit Berlfnar leikur Sinfóniu nr. 7 1 d-moll eftir Antonin Dvorák, Rafael Kubelik stj. 17.20 Litli barnatiminn Sigrtin Björg Ingþórsdóttir stjórn- ar. 17.40 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá Ólympiuleikunum. Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 Einsöngur f dtvarpssai: Hreinn Llndal syngur lög eftir Sigfvls Halldórsson, Arna Björnsson, Bjarna Böövarsson, Sigurö bóröar- son, Sigfils Einarsson, Sig- valda S. Kaldalóns og C.L. Sjöberg, ólafur Vignir Al- bertsson leikur á planó. 20.05 Er nokkuö aö frétta Um- s jónarmenn: Bjarni P. Magnilsson og Ólafur Jó- hannsson. 20.30 „Misræmur” Tónlistar- þáttur I umsjá Astráös Har- aldssonar og Þorvarös Árnasonar. 21.10 Fjaiiamenn fyrr og nii. Þáttur um klifur og fjall- göngur I umsjón Ara Trausta Guömundssonar. Fyrri þáttur. 21.35 Strauss-hljómsveitin f Vlnarborg leikur lög eftir Staussfeðga. 21.45 Apamáiiö I Tennessee 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsiris. 22.35 Kjarni málsins. Heili og hegöun. Ernir Snorrason ræöir viö læknana Asgeir Karlsson og dr. Asgeir Ellertsson. 23.20 Gestur I útvarpssal: Ilona Maros syngurlög eftir Svend Erik BS'ck, Eskil Hemberg, Carin Malmlöf- Frossling og Zoltan Kodaly, borkell Sigurbjörnsson leik- ur á planó. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. „Þeir, sem hlut áttu aö máli, tóku þetta mjög alvarlega, enda son. Hann heldur á mánudagskvöld fyrsta erindiö af fjórum um þótt annars væri hlegið um heim allan aö réttarhöldunum og „Apamáliö I Tennessee”. deilunum, sem spunnust I kringum þau” segir Sveinn Asgeirs- Ulvarp kl. 21.45 mánudag: „Mál þetta var ekkert apa- legt, enda þótt titill erindanna gæti gefiö einhverjum þá hug- mynd, heldur var þaö ákaf- lega mannlegt” sagöi Sveinn Ásgeirsson, sem á mánudags- kvöld heldur fyrsta erindiö af fjórum um „Apamáliö I Tennessee”, I samtali viö VIsi. Erindin fjalla, nánar tiltek- iö, um réttarhöld yfir kennara I Tennessee-fylki I Bandarikj unum, sem ákæröur var fyrir aö fræöa nemendur slna um þróunarkenningu Darwins. Réttarhöldin fóru fram I júli- mánuöi fyrir 55 árum. Af hálfu hins opinbera ákæruvalds sótti máliö William Bryan, sem var mjög áhrifamikill I Bandarikjunum á þeim tima, og haföi þrlvegis veriö for- setaefni Demókrataflokksins. Clarence Darrow, einn fræg- asti verjandi Bandarikjanna um þær mundir, tók aö sér vörnina i réttarhöldunum”. Manniegt apamal Stuðst við málsskjöl og blaðaumsagnir „Þeir, sem hlut áttu aö máli, tóku þetta mjög alvar- lega, enda þótt óviökomandi brostu aö réttarhöldunum, og þeim deilum, sem spunnust i kringum þau” sagöi Sveinn. Réttarhöldin vöktu glfurlega athygli um heim allan, ekki sist vegna viöureignar svo frægra manna sem Bryan og Darrow voru”. „Erindin eru byggö á sömu heimildum og bók min, „Apa- kettir og annaö fólk”, sem kom út fyrir nokkrum árum. Ég vann þau upp úr máls- skjölum frá réttarhöldunum og blaöaumsögnum þeirra tima um máliö. Mun ég meöal annars lesa upp orörétt oröa- ákipti, sem uröu viö réttar- höldin.” „Þá datt mér i hug aö kanna hvort Vestur- Islendingar heföu látiö sig réttarhöldin og deilurnar um þau nokkru skipta. Komst ég aö þvl, aö talsverö umræöa viröist hafa veriö meöal þeirra um mál þetta. Aö minnsta kosti hnakkrifust blööin Lögberg og Heims- kringla um réttarhöldin. Lög- berg var á bandi Bryan, og orti einhver skribenta þess meira aö segja hetjukvæöi, sem fjallaöi lofsamlega um Bryan og bókstafstrúarmenn yfirleitt. Heimskringla stóö hins vegar bjargföst meö Darrow og visindunum”. „Deilunni ekki enn lokið” Aö sögn Sveins, var útvarp- aö um Bandarlkin frá réttar- höldunum, en þaö haföi aldrei gerst þar áöur, aö útvarpaö væri úr réttarsal. „Ein kvik- mynd aö minnsta kosti hefur veriö gerö um máliö” sagöi Sveinn. „Hún er nokkuö trú- veröug, en mér fannst ekki nærri eins spennandi aö sjá hana eins og ab lesa sjálf málsskjölin frá réttarhöldun- um og umsagnir I blööum.” „Ég skreiö I heiminn á meö- an stóö á þessum ósköpum, og hef ekki oröiö var viö stórkost- legar framfarir hjá okkur mönnunum siöan” bætti hann viö. „Þaö er spursmál, hvort viö höfum þroskast mikib á þessu timabili, enda eru 55 ár náttúrulega ekki löng stund I þróunarsögunni. Umrædd deila stóö fyrst og fremst milli trúar og staö- reynda. Þeirri togstreitu er engan veginn lokiö enn, jafn- vel þótt umgjörö deilunnar hafi ef til vill oröið fyrir ein- hverjum breytingum”. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.