Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 18.07.1980, Blaðsíða 8
\ 8 ÚTVARP MANUDAG KL. 15.00 Þorgeir Astvaldsson fékk þau Gunnar Þórðarson og Helgu Möller Sprengisandi’*. til sin I mánudagspoppiö, til aö spjalla um nýju plötuna ,,A Myndin er tekin viö upptöku þáttarins. „SPRENGIPOPP Visismynd G;V.A. „Aöalefni þáttarins er kynn- ing á nýútkominni hijómpiötu söngdúettsins ,,Þú og ég”, en veg alian og vanda af henni á Gunnar Þóröarson, „pabbinn i islenska poppinu”, sagöi Þorgeir Astvaidsson er hann var spuröur um efni poppþátt- ar sins á mánudag. „1 þvi tilefni fékk ég þau Gunnar og Helgu Möller, söngkonu dúettsins.. i stutt spjall, á milli þess sem ég spila lög af plötunni, sem heit- ir ,,A Sprengisandi”. ,,,,Þú og ég” og Gunnar Þórðarson eru á förum til Póllands, til aö taka þátt i heljarmikilli söng- keppni. Keppninni veröur sjónvarpaö um alla Evrópu, og er taliö aö hún muni ná til um 100 milljóna manna.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.