Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 6
VtSIR Laugardagur 19. júlf 1980 „FóOurbætisskatturinn er meftal annars settur til aft skapa svigrúm tii aft vfkja kvótakerfinu tif hliftar.’ Háværar deiiur hafa risift um svonefndan fófturbætisskatt, sem settur var á innffutt kjarn- fóftur fyrir stuttu. Alifugl- og svfnaræktendur telja sig beitta miklu ranglæti meft þessari skattlagningu og telja sig sumir hverjir munu þurfa aft bregfta búi. Pálmi Jónsson land- búnaftarráftherra er þvl f Fréttaljósinu hjá okkur I dag og svarar spurningum um fóftur- bætisskattinn og sitthvaft fleira tengt landbúnafti. Hvaba vit er f þvf aft setja lög um fófturbætisskatt en skipa siftan nefnd nokkrum dögum síftar til aft athuga hvernig haga skuli málum. Var ekki nær aft skipa fyrst nefndina? Ef setja ætti fófturbætisskatt á meft þvf aft skipa nefnd til aft at- huga alla þætti í framkvæmd málsins, þá þýddi þaft auövitaö, aft þeir sem betur væru stæftir mundu hamstra fófturvöru. Þannig kæmi fram gifurleg mismunun milli einstakra framleiftenda.” Nefndin sem þú settir á stofn til aft kanna þjófthagslegt gildi umframframleiftslu f land- búnafti. Hvaft llftur störfum hennar. Ég vonast til aft hún sé f fullum gangi og legg mikiö upp úr þvf aft hún geti skilaft áliti meft haustinu. Þú hefur lftift viljaft gefa upp um þina stefnu i landbúnaftar- málum og sagftir einhvers staftar að þú vildir doka viöeftir nefndinni sem vift erusn aft tala um. Hvers vegna? Mér þótti ekki sérlega smekk- legt, aft ég færi aft tala um stefnu I landbúnaftarmálum i einstökum atriftum efta útfæra hana mjög nákvæmlega meftan nefndin er aft störfum. Ég gæti hins vegar gert þaö. Þáttur i stefnunni er sá fófturbætisskatt- ur, sem nú hefur verift lagöur á. Hefur þú gert eitthvaft annaft en aft vera meft neyftarbjarg- ráftstafanir frá degi til dags eins og fófturbætisdæmift sýnir? Hvenær ætlar þú aft opinbera stefnu þfna, sem landbúnaftar- ráftherra? Þetta er nú dálftift gróft sagt. Ég tel aft þaö hafi verift breytt um stefnu þegar þessi rikis- stjórn tók til starfa. Ég greindi strax frá nokkrum atriftum sem ég taldi nauftsynleg i land- búnaftarstefnu en jafnframt lagfti ég til aft sett yrfti nefnd til aft fjalla um þessi mál og skila tillögum. Sú nefnd er starfandi. Ég hef lagt á þaft áherslu aft þaft þurfi aft koma málum svo fyrir, aft sveitafólk geti búift vift sam- bærileg félagsleg og efnaleg kjör og aftrar stéttir. Ég hef sagt aft ég telji þaft nauftsyn, aft landift sé byggt I samræmi vift þaö sem nú er. Ég hef sagt aft þaft þurfi aft haga framleiöslu til aft þjóna þessum markmiöum og þar meft hagsmunum þjóöar- innar. Ég hef trú á þvf aö þaö sé hagkvæmt fyrir þjóöina aö framleiöa meira en hún neytir. Því valda bæöi hagsmunir iön- aöar og annarra atvinnugreina og allrar þjóöarinnar. Nú verftur ekki betur séft en aft sauftfjárbændur séu Iitift háftir fófturbæti, þannig aft skatturinn kemur ekki til meft aft draga úr þeirra framleiftslu. Verftum viö þá enn vift sama heygarftshornift meft offramleiftslu af lamba- kjöti þrátt fyrir skattinn? Þaö er engin vissa fyrir því, aö viö framleiöum mjög um of af lambakjöti. Og auövitaö bitnar skatturinn á dilkakjöts- framleiöendum.en minna en á öörum, þeir eiga auöveldara meö aft komast af án innflutts kjarnfófturs heldur en t.d. I mjdlkurframleiftslunni svo ekki sé talaö um alifugla- og svína- kjötsframleiftendur. Þrátt fyrir þaft hefur veriö notaft verulegt innflutt fóftur til dilkakjöts- framleiftslu. Nú eru bændur vffta langt komnir meft aft framleifta upp i kvótann. Verftur mjólkur- skortur hér I haust? Þaft er dálítiö spaugilegt aft sjá þaft I fjölmiölum, þeim sem mest hafa hrópaö um þaft aft draga ætti saman landbúnaftar- framleiftsluna aft nú sé allt i einu yfirvofandi mjólkurskortur. Kvótakerfiö, er þaft fram- kvæmanlegt? Þaft er torvelt aft sjá fram úr þvl enn þann dag I dag hvort unnt er aö framkvæma þetta svokallaöa kvótakerfi. Þaö er Texti óskar Magnússon. Mynd Gunnar V. Andrésson. enn I vinnslu alveg frá þvi I fyrrahaust. Fóöurbætisskatt- urinn var m.a. settur á til þess aö gefa svigrúm til aö vikja þvi til hliöar a.m.k. aö verulegu leyti. Ertu aft búa þig undir aft vlkja þvi til hliftar? Vitaskuld, gera þaö mögulegt,- gera þaö mögulegt. Þér llst þá illa á kvótakerfift?. Mér lfst illa á kvótakerfiö já. Þaö kemur auövitaö vel út fyrir mjög marga bændur en aöra leikur þaö svo grátt, aö ekki er sýnilegt aö þeir geti lifaö án þiess aö til komi alveg sérstök frávik. Er kvótakerfift þá misheppn- aft? Þaö er ekki enn hægt aö sjá hvort þaö er I raun og veru framkvæmanlegt. En þótt þaft sé ekki Ijóst er samt settur fóöurbætisskattur til aft vlkja þvl til hliftar? Ef kvótakerfiö er ekki fram- kvæmanlegt þá þarf annarra ráöa aö leita. Eitt þeirra er aö nota kjarnfóöurskatt sem stjórntæki. Ertu ekki búinn aö afgreiöa kvótakerfiftsem ómögulegt meft þvl aft setja á fófturbætisskatt- inn? Þessi mál eru i höndum fram- leiösluráös landbúnaöarins hvaö framkvæmdina snertir. Ég geri ráö fyrir aö stéttarsam- bandsfundur bænda, sem hald- inn veröur I haust geri sinar ályktanir. Og lögum samkvæmt er ráöherra ekki heimilt aö breyta gegn samþykktum stétt- arsambandsins og framleiöslu- ráösins hvaö snertir val á þess- um leiöum. Er einhver sanngirni I þvi aö skatturinn lendi á þeim bú- greinum, sem eiga undir högg aft sækja vegna þess aft þær njóta ekki nifturgreiftslna/eins og alifuglaræktendur og svina- ræktendur? Þaö er auövitaö spurning hvaö er sanngirni og ég get fall- istá aö þaö þarf aö fara varlega I þeim sökum en þaft þarf lika aö hafa I huga hvaft er hyggilegt. Eftir aft bráftabirgöalögin voru gefin út var gefin út reglugerft, þar sem gefnar voru heimildir til endurgreiftslna,þó ekki meiri aö jafnafti en nifturgreiösla Efnahagsbandalagslandanna er á fóöurbæti til íslands. Hvaö verftur gert vift þaft fé sem inn kemur vegna kjarnfóft- urskattsins? Þaö er ekkert ákveöiö hvernig þeim fjármunum veröur variö, en á hinn bóginn var þegar verulega liftkaft til fyrir alifugla- og svínaræktendum meft endur- greiftsluheimildum. Nú hefur komift fram mikil óánægja þeirra.er hugsanlegt aft endurgreiftsluheimildir verfti auknar? Ég hef þegar skipaö nefnd. Nefndin er samstarfsnefnd milli framleiftenda og framleiftslu- ráös landbúnaöarins. Ég vil ekki fullyrfta hvaft út úr starfi nefndarinnar kemur en ég vil taka skýrt fram aft þaft er mikil nauösyn aö fjölbreytni gæti I landbúnaöarframleiöslunni. Mega alifugla- og svinarækt- endur þá búast vib aö komiö verfti til móts vift þá? Málin veröa athuguö I sam- starfsnefndinni. Þess ber aö gæta aö þessir framleiöendur ráöa sjálfir veröinu á vörunni og hafa selt heldur undir þvl veröi sem þeir telja eölilegt. Þeir eru þess vegna I krappri stööu. En ef þeir færöu slna framleiðslu yfir I verölagningakerfi land- búnaðarins þá væri þar ákveöin smásöluálagning á þessa vöru. Mér er ekki grunlaust um aö verslunarálagning kaupmanna sé verulega hærri aö jafnaöi á framleiösluvörur alifugla- og svfnaræktenda heldur en á hin- ar hefðbundnu búgreinar. Og ef þaö nú reynist rétt þá gæti veriö ástæöa fyrir þá aöila sem ný- lega hafa veriö aö senda frá sér ályktanir eins og Kaupmanna- samtökin og Verslunarráöiö aö álykta um þaö ef veriö er aö er aö mismuna þessum búgreinum verslunarálagningu. Þaö gæti veriö verulegur póstur sem gæti rétt hlut þessara manna. Nú veröur allmikill afgangur af þvf fé, sem ætlaft var til nift- urgreiftslna vegna minnkandi neyslu iandbúnaftarafuröa. Hvaft verftur gert vift þetta fé? Þaöhefur enn ekki veriö tekin ákvöröun um þaö aö fullu en þaö var gert ráö fyrir þessu fé á fjárlögum til aö mæta auknum niöurgreiöslum nokkurn veginn til samræmis viö verölagshækk- anir. Verftur þá greitt niftur 1% f vfsitölunni? Eins og er þá hefur ekki veriö tekin ákvöröun um þaö hvernig þetta veröur framkvæmt en þaö hefur legiö fyrir aö þessi af- gangur yröi frá þvl aö fjárlög voru afgreidd. En er sennilegt aö fénu veröi varift á þennan hátt? Þaö er auövitaö æskilegt aö beita þvl þannig aö þaö hafi áhrif á vlsitöluútreikning. —ÓM. „Mér líst illa á kvótakerfid”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.