Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 19.07.1980, Blaðsíða 31
VtSIR Laugardagur 19. júli 1980 Aðalstrætí 4, (Físchersundí) Talsímí ;117 57 %, sagaöir skrokkar, heilir eöa hálfir: 11,37%, Súpukjöt úr heil- um skrokki: 24,42 %, heil læri: 40,43 %, hryggur: 40,43 %, kótelettur: 52,88 % og lærissneið- ar 69 % álagning. — AS Kvartmílu- keppni í kvðld Sumarkeppni Kvartmilu- klúbbsins veröur klukkan 20.00 1 kvöld aö braut klúbbsins viö Straumsvik. Þetta er i fyrsta skipti sem keppni er haldin ab kvöldi til hjá klúbbnum. Vonast aöstandendur til aö andrúmsloftið veröi rólegra og skemmtilegra en þegar um dagkeppni er aö ræöa. Mikið verður um nýja bila, og verður fróölegt aö vita hvort nýtt brautarmet veröur slegiö. Kvartmiluklúbburinn er 5 ára og félagarnir eru um 5—600 tals- ins út um allt land. FriðriK undirbýr Olympíumótið Friðrik Ólafsson forseti FIDE - fór til Hollands i vikunni en hann er nú önnum kafinn viö aö undir- búa ólympiumótiö i skák, sem haldið verður á Möltu i nóvem- ber. Þá verður einnig haldiö árs- þing FIDE, svo i ýmis horn er aö lita hjá Friðrik um þessar mund- ir. Skáiholtshátíð- in á morgun Skálholtshátiöin veröur á morgun 20. júli. Messaö veröur kl. 13:30. Biskupinn yfir Islandi, herra Sigurbjörn Einarsson og sr. fib: vegapjónusta um helgína Um helgina, 19. og 20. júli, verður vegaþjónusta F.l.B. eins og hér segir: Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 5, Borgarfjörður simi: 93-7102. Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 9, Akureyri simi: 96-22254. Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 2, Bflaverkst. Viðir, Vföidal V-Hún. simi: simstööin Hvammst. 95- 1300. Vegaþjónústubifreiö F.l.B. 7, Hornafjöröur simi 97-8200. Vegaþjónustubifreiö F.I.B. 6, Bilaverkst. Dalvlkur simi: 96- 61122, 96-61261. Aöstoöarbeiönum er hægt aö koma á framfæri i gegnum Gufu- nesradió s. 22384, Brú radíó s. 95- 1212, Akureyrar radió s. 96-11004. Ennfremur er hægt að koma aö- stoöarbeiönum á framfæri I gegn um hinar fjölmörgu talstöövar- bifreiöar sem eru á vegum úti. Guömundur óli Guömundsson þjónar fyrir altari en sr. Jakob Jónsson dr. theol. prédikar. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar og veröa for- söngvarar þeir Bragi Erlendsson og Sigurður Erlendsson. Friörik Donaldsson leikur á orgeliö og Jón Sigurösson og Lárus Sveins- son á trompeta. Siöar um daginn, eöa kl. 16:30 veröur samkoma i kirkjunni. Syngur þá Agústa Agústsdóttir einsöng með undirleik Hauks Guölaugssonar. Dr. Gylfi Þ. Gislason flytur ræöu og að henni lokinni leikur Friðrik Donaldsson á orgelið. Þá mun sr. Heimir Steinsson rektor lesa úr ritningunni og flytja bæn en sam- komunni á hinu forna biskups- setri lýkur meö almennum söng. Þess er vert aö geta aö feröir verða frá Umferöarmiðstööinni 1 Reykjavik austur aö Skálholti kl. 11 og til baka frá Skálholti kl. 17:50. Ms Visisbfó Gámanmyndin Spanskflugan veröur sýnd i Visisbiói i dag. Myndin er i litum meö Islenskum texta og hefst sýningin klukkan 3 I Hafnarbió aö venju. Stórskemmtíleg hreyfanleg módel í fískabúr ATH. Einnig nýkomið „veggfóður" í fiskabúr —plasthúðaðar litljósmyndir l rúllum af neðansjávargróðri, setur frumlegan blæ á fiskabúrið. Selt f cm tali. Stjórn SR hélt fund meö fréttamönnum þar sem rakin var saga fyrirtækisins. Síldarverksmiöjur rikisins 50 ára: (VIsism.ÞG) Framieiddi fyrir 12 milljarða Sildarverksmiöjur rikisins eiga fimmtiu ára afmæli um þessar mundir. Fyrirtækiö rekur nú verksmiöjur á sex stööum á land- inu. Verksmiöjur eru á Skaga- strönd, Siglufirði, Húsavik, Raufarhöfn, Seyöisfirði og Reyöarfirði. A Skagaströnd og Húsavik er eingöngu unninn fisk- úrgangur frá frystihúsunum, en á hinum stööunum er einkum unnin loöna. Loðnuvinnsluverk- smiöjurnar afkasta nú um 3500 tonnum af loönu á sólarhring. A siöasta ári tóku verksmiöjur S.R. á móti 298.300 tonnum af loönu miöaö við 311.900 áriö þar áöur. Framleiösla á mjöli úr fiskúr- gangi hefur veriö rúm 2000 tonn árlega siöustu árin. Loðnumjöls- framleiösla i fyrra var 50.000 tonn og lýsisframleiösla 33.000 tonn. Nettó söluverömæti afurða var 12.200 milljónir króna. Aöeins ein verksmiöja er nú starfrækt til loönuvinnslu á Siglu- firöi, og hefur hún verið endur- nýjuö aö mestu. Samþykkt hefur veriöaö endurreisa verksmiöju á Skagaströnd, til viöbótar viö þá, sem fyrir er. Þvi verki er þó ekki lokiö, og sem stendur er hlé á framkvæmdum. Þess má geta, aö Steingrimur Kristinsson, ljósmyndari, opnar sýningu á Siglufiröi I dag I tilefni afmælisins, þar sem veröa ljós- myndir tengdar starfsemi verk- smiöjanna. Stjórn SR mun halda hátiöafund á Siglufiröi i dag. —AHO „Ég held það sé augljóst aö kaupmenn hafa litiö fyrir þvi aö selja dilkakjöt i heilum skrokkum en þeir virðast fá mjög vel greitt fyt-ir þá þjónustu er þeir veita, til dæmis á kótelettum og niöursög- uöu kjöti” sagöi Hákon Sigur- grimsson fulltrúi hjá stéttarfélagi bænda, er Visir innti hann eftir hámarksálagningu á dilkakjöti. Formaður Félags kjötverslana sagöi i Visi i gær aö hámarks- verðlagning á dilkakjöti i heilum skrokkum væri 9,5% og væri þeim bent á aö hagnast á öörum kjöt- vörum en þeim visitölubundnu. Samkvæmt upplýsingum Hákons Sigurgrimssonar er ákvöröun sexmannanefndar um álagningu á dilkakjöti þannig: Heill ósagaöur skrokkur: 9,54 Laugardalsvðllur: Fallfilífar- stökk 1 háifieik A öllum heimaleikjum KR i fyrstu deildar leikjum i sumar, hefur verið skipulagt eitthvert skemmtiatriöi eða sýning, sem fram hefur farið i hálfleik. Hefur þessari nýbreytni verið vel tekið af áhorfendum. A sunnudagskvöld kl. 20,00 keppir KR gegn Þrótti á Laugar- dalsvelli. Ef veður ieyfir mun fara fram fallhlifarstökk i hálf- leik. 3 félagar i flugbjörgunar- sveitinni munu stökkva úr ca. 3.000 feta hæð, og reyna aö lenda eins nálægt miðjupunkti og þeir geta. Alagning á diikakjðti aiit að 69%

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.